Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 17. febrúar 1970 mikilv rkmiðin með þróunarhjálpinni □ Skvrs'an. sem nefnd undir forsæti Lester Pearsons fyrrv- n andi forsætis- og utanríkisráff- . herra Kanada, lagði nýlega fyrir ‘ Alþjóffabankann um aðstoffina 1 viff þróunarlöndin síffustu tutt- ugu ár. er 400 blaffsíffna bók. í einum kafla skýrsluimar er gef iff yfirlit yfir þau markmið, sprn . talið er rétt aff affVtoffinni séu kast að hernaffaráætlun og þar eru talin upp þessi 10 höfuff- sett. Þessi kafli er kallaffur Upp ntriffi: 1. Aff koma á frjálswm og rétt- látnm millirikjaviðskiptum. Fn’ini?itólyrði hagvaxtar er að utanríkisv’erzUinin vaxi og þró- rnar’örriin fái sanngjármn lThjf.a af þeirrí aukningu. Iðn- aðarl^ndin verffa að afnema mefintákmártcanir. innflutnings- gUrd og pir.y7'1,T''ritoatta. sem 'hi.ndra t-iritto'tning á vönj'm frá ]>r>íc!.-ian''iv,nd«:ri."n7. Þau vyr<*a ■einnig he:rn;Ia ir.ni'!’i,'tni’'ig á. larriihán.'>*.orv*-’-T»i' fl’á iffnaff- arlönd' •r—.m Tji byv,= too.Tna í ■vag fy—Ir w’T.br , -..'7 v O i f’ . fram’’iT!7i'"'V7- -’r ia- : r. anna verða iff 'affa- ’övrlin ^nn:g aff fást tiil að eiga þátt í að ‘■('c'P’ i'ygg’a eg fjármagna vöi-u- birgðir til jöfnunar milli fram- bofls cg eftirspurnar. Þróunar- ’i'iin s.i'áii: v°rða einn'ig að kapp kosta að auika viðskipti sín á mil.li. 2. Að auðvelda einkaf jármagni leið til þróunarlandanna. í riTi ~n nvfriáiiy’im rikjum gæt +rVyerðra- +ortrvggni gagn- vart erlendu einkaifjánnagni. — tfm l'eið vii'ja "wrn fá meira fé leiilendis frá, því að menn gera sér 3jó=t að erlendu fjármagni fvTg.ja r’cki affte’ns raitíma véiar , rr v-rk=nrjði"r. he>dur einnig .g+nmffj’iff eg tæknileg vr,r>- 117 Þrá-inarlrnd'.n verða • y Vo.-ma á oá+V’rn milli tor- tryggr’nnar og ódtohvfP’junnar. P* írmflutn- * 0-1,-rrf.. e!rvto»f'ármagni, J-f-7frntr't. bv; r-í-n bau gæt.i it-. r-, — . ej -nn p.«7 j xtq.ct fl’n'r að rátti'i—arfl’ -d-'r þeirra - T—vöí arðrænt. 2. Aff ckvra betur markmiff að- stoffarflivoar og samrayua t~-? v<>t*<r T:1 b-,-7 að að’+oð komi að •' netfcm verður pamvinnan mil'lí fátækii' landanna og þeirra líku að vera góð. Markmiðið verður að vera það að hjálpa þróunarlcndunuim til aukins hag vaxtar. Markmið næsta áratugs ’.erður að vera það að þjóðar- iramlieið^la fátæku landanna aukist árlega um 6%. Með þsim ‘hagvexti yrðu mörg þróunar- lönd fuUfær um að standa á eigin fótum fyrir aldaimót. 4. Aff auka aðstoðina. Eigi þetta marknaið, 6% árleg eukning þjóðanframl'eið'slu, að nást verður að auka aðstoðina verulðga Þessu markmiði er hægt að ná ef iðnaðarlöndin standa við iþær skuldbindingar . sínar að láta aðstoðina nsma 1% raf, brúttóþjóðai-fram:eiðslu. — M»ira þarf ekki til. í síðasta ’ogi 1975 þurfa framlög frá op- inberum og einkaaðilum að hafa náð þessh. 5. Að leysa þann vanda sem stafar af aukinni skuldasöfn- un. Sum þró'Unanlöndin hafa á sið- r’tu árvm orðið að taka mikil lán, og flisiri þurfa á láraim að halda. Þegar samið er um gl,k Efla þarf alhliða hjálparstarf í þróunarlöndum lán verður að forðast skámm- tíma lán, sem einungis kalila á nýjar lántckur. 6. Aff verja aðstoffinni betur. Reynslan hefur sýnt að það er erfitt stjórnunarlegt vsrkefni að veita hjálp og tryg'gja að hún, komi að fullum notum. Hægt er að spara bæði tíma og fé ef málin væru einfölduð. Ef gef- endurnir hætta að setja það skil yrði að vörur séui keyptar af .þeim 'og ef þau vilja festa að- sitoðina til lan:gs tíma, er þegar fengin nokkur trygging fyrir því að aðstoðin verði ekki ilila not- lUð. 7. Að endurskipuleggja tækniaffstoðina. Síðasta áratug jókst tækniað- srtoðin um 1Ó% árlega. Þessi öri vöxtur fletti ofan af ýmsum van köntum. Næstu ár verður að sam Frli. á 11. síðu. IH« ■ 'I ■ l’" Enn eitt undra iyf frá Dönum □ Lítil gráhvíí steinefnatafla, sem framleidd er í Danmörlcu og á að geta haft læknandi áhrif á aflskym sjúkdóma, virðist í þann veginn ' að verða ríkjandi á heím.smarkaði. Þecsi liila tafla á að geta haft jákvæð ábnf á s.iúkdóma eins og t. d. æðukölkun, A'itma, stár blindu og ský á auga, nýrna- sjúkdóma, sár, sem ekki vilja gróa o. fl. o. fl. Taflan er þegar framleidd í miiljónatali í Danmörku og gengur undir nafninu MINAL- CA. Steinefnainnihald hennar er, einjoirau caleium,, rpagnesium, kálium og natriúm, en ’tálið er að steinefni hafi mikil áhrif í þá átt að brjóta eggjahvítuinni- hald fæðunnar 'og því er haldið fram af uppfinningamanninum, að Eíeinefnataflan MINALCA ■geti brotið þau í næstum 100% uppleysanleg efni.. Sagt er að trúin flytji fjöll, en hvað sem því líður hefur V. Berthelsen verkfræðingur, . sá sem fann upp töfluna í fórum sínum aflt að 3000 bréf frá þakklátum neyíendum, þar sem þeir balda því fram að taflan hafi, ef ekki læknað, þá létt þeim mjög sjúkdóma eins og gigt, vatnssýki, langvarandi höf uðverk (migræne) og star- l.': T' ;". Taflan elst nú þi ••' eins og h.e; "• lumm'ur í jieímaiandi síni.i ■ i Skaodinaýfu'tj.|:;'mikl- . r"'- v ■ ”' ■ u buadnar við stór- ,.an martkað í BandáríKjilnúm inn an tiðar. Framh. á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.