Alþýðublaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 4
'4 Fim'mtuda'gur 19. fébrúar 1970 MÍNNIS- BLAD Tónabær. Félagsstarf eldri borgara. Á miðvikudagmn verður op- ið hús frá kl. 13,30—17,30. — Spil, töfl, blöð og vi'kuriit liggj'a íraunmi Kl. 15,00: Kaffiveitiwg- ar; síðan upplýsimgaþjónusta og bókaútlfen. Kl. 16,00: Skemmti- atriði. ; iFöstumessur; . Dómkirkjan. Föstumessa kl. 8,30. — Séra Óskar Þorláksson. Laugarneskirkja. Föstumessa kl. 8,30. — Séra Garðar ' Svavarsson. Langholtsprestakall. Föstumessa kl. 8,30. Árelíus Níelsson. Sém Frfkirkjan. Föstumessa kl. 8,30. — Séra Þorsteinn Björnsson. Systrafelagið ALFA, Reykjavík þaikkar hj'artanlega öllum þeim, sem hafa styrkt starisem- ina með paningum, fatagjöfum og vinnu. — Stjómin. SKIP " Skipadeild SÍS. 19. febr. 1970. — Ms. Arnar- , felií fór 16. þ. m. fró Lesquiin'eau til Þorlá'kshafnar og Keflavíkur. ' 'Ms. Jökuifell er í Philadelph- i'a, íer (þaðan væntanlega 19. þ. m. t'iil íslands. Ms. Dissrfeil losar á Húnaflóahöfnum, fer þaðan til Vestíjarða, Breiða- fjarðarhafna og Reykjavík. Ms. Litl.afel«l fer i dag frá Hólma- vik tii Skagatfjarðaxhafna. Ms. 'Helgafelt er í Hull, fer þaðan til Reykjavik'ur. M3. Stapafell losar á Vestfjörðum. Ms. Mæli- fell vafem'itiaKlegt til Kaupm.- hafnar 23. þ. m. fer þaðan til " Svendborgar. 1 Hc'fi er á Auc tfjarðahöfnum á s; i rieið. Herjáifur fer frá Reykjavík •'■ 1'. 21.00 i kvöld til Vestmanna- eyja. Herð'Jiibreið er á Noi'ðurlands- • (höfhum á austurleið. Hvítabandið við iSkólavörðu- st%. — Heimsóknartími alia daga fri kl.19—19,3Ó, auk þess, Wgardfaga, og sunnudaga mi'lli kl. 15—16. ★ LEIKHUS RÆÐUR SÖLUMENN. Tvö brezk leikhús hafa ný- verið tekið upp á því að ráða sölumenn til að reyna :að auka aðsókn. Starfa sölumennirn'ir einkum við að selja starfshóp- um.félagasamtökum og hverfa samtökum- miða á- feópsýningar .— oft þá á niðursettu verði. Hjá öðru þessara leikhúsa, í GBgenwich, hefur ár'an'gurinn orðið 10% aukning miðasölu eftir fjögurna mánaða tili’auna- tímabil. Sölumenniimir selja um 20% af heildarmiðasöiu jeik- hússins. En forstöðumenm leiikhússins álíta þó, að mesbur ávinningur sé þó af því að sölumenmirnir nái tit nýis hóps manna, sem ekki sæki annars leikhús, eni venjist ef til vill fremur á það með þessu móti. if- •'' * / >*' <1 •• Heimilisblaðið SAMTÍÐIN, febrúarblaðið er komið út o'g flytur þetfta' efni: Nýstárleg leiðsögu'bók, sem vekur athygli (forustugreiin). Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvenna- þættir eftir Freyju. Sambýlis- fólk í Ijundúnum (framhalds- 'saga). Við vökulok (Ljóðj eftii’ Sigríði Skúladóttur Briem. Póli tískt hugmyndakerfi Olofs Pal- mes, forsætisráðherra Svia. — Hann kvæntist þeirri áttundu. (Greiin um hjúskap Karim's1 Aga Khans IV). Fyrirmyndarthjónin. Undur og lafrek. SkáMsfcapur á S'kákborði eftiir Gu'ðmund Amlaugsson. Vit'ahrin'gur lyfj- lann'a eftir Ingólf Diavíðsson. Ástagrín. Skemmtiigetraunir. Álit tveggjia skálda. Bridge ■eftir Áma M. Jónsson. Lífið er dásamlegt (bókarfregn). — Stjörnuspá fyrir febrúar. Þeir vitru sögðu. — Ritstjóri er Sigurður Skúlason. FL0KK88TABFIÐ 3 Kvenfélag Al'þýðufloikiksins í Reykjavík efnir til KERAMIKNÁMSKEIÐS.er Ihefzt l'augardaginn 21. feibrúar. Allar upplýsinigar í síma 15020 og 16724. Anna órabelgur |K*fl !-<? ,Hæ, pabbi, gengur þér líka illa að sofna?“ — Bezt gæti. ég trúað það væru maóistarnir sem settu aug- lýsinguna um kemíska efni- iðnaðinn í Moggann á sunnu- dagmn. Þeir ætla sér. sjálf- sagt að hefja fjöldaframleiðslu á Mólótov-kokkteilum. — Nú ætlum við. í bekkn- um að skjóta saman í transitor- útvarp handa löggunni í Kópa- vogi. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I l ÞAD ER NÚ UKAST TIL... Heimilisiðnaður — Veiztu um nokkurn bíl- skúr sem við getum ;fengið leigðan? sagði konan mín við mig þegar ég kom inn úr |lyr- unum í fyrrakvöld. — Bílskúr? Til hvers? sagði ég og reyndi ekkert að leyna því að þetta kom mér verulega á óvart. Bíl hefur mig aldrei dreymt um að eignast, hvað þá bílskúr, og ég vissi ekki betur en konan væri alveg sammála mér um það, aS maður væri aiveg eins vel settur bíllaus, ef ekki hreinlega betur. — Ég þarf á bíiskúr að halda, sagði hún og gaf mér engan tíma til að jafna mig á undr- uninni. — Hvað ætli þú hafir að gera með bílskúr, sagði ég. — Ég veit ekki betur en ryksug- an hafi hingað til komizt fyrir í skápnum á ganginum, og hún er eina farartækiff á heimilinu, siðan pillan var fundin npp og viff seldum barnavagninn. — Vertu ekkert að reyna að vera fyndinn, sagði hún. —- Eins og það sé ekki margt hægt að gera við bílskúr annað en geyma í honum bíla. Sumir eru með heilar verksmiðjur í bllskúrunum hjá sér. — I>ú ætlar þó ekki að fara að setja upp verksmiðju? sagði ég og hló örlítið við. En satt að segja var þó á mörkunum að ég kynni að meta þetta grín. Hún var búin að vera svolítiff slæm á taugum síffustu dagana. — Ja, það er nú kannski of mikið að segja verksmiðju, en ég ætla að nota hann til þess að vinna mér inn peninga. Ekki veitir af í þessari dýrtíð. Hlust- aðu nú á. Hún dró fram Moggann og byrjaði að lesa yfir mér auglýs- ingu sem þar var prentuð: ..Tækifæri fvrir J*<onu eða mann. Framleiðið fyrsta flokks kemískar efnavörur i frítímum vffar eða sem aðalstarf. Notfær- ið yður EFTA . . . Mikil fjár- ráff, tæknileg þekking og reynsla ónauffsynleg. Viff höf- um mikið af formúlum og fram leiffsluupolýsingum fyrir ný- tizku gæffavörur, sem auffvelt er aff framleiffa í eldhúsi, kjall- ara effa bílskúr hvar sem er á landinu . . — Þama sérffu, sagði hún þegar hún hafði lokiff lestrin- um.-----Þetta er upplagt tæki- færi fyrir okkur. Ég gæti unn- ið viff þetta á daginn meðan þú ert í vinnunni, en til þess þarf ég einhvers staðar að fá bílskúr. — En þaff stendur í auglýs- ingunni aff það sé hægt að gera þetta í eldlnisinu, sagði ég. — Eldhúsi, kjallara eða bíl- skúr, leiðrétti hún. — En eld- húsið okkar er of lítiff, og þú ert með kjallarann fullan af alls konar drasli, svo að þá er ekkert eftir nema bílskúrinn. Þú ættir að setja smáauglýs- ingu í Vísi strax í fyrramálið: „Ung reglusöm hjón með tvö hörn en engan bíl óska eftir að taka bílskúr á Ieigu nú þeg- ar til framleiðslu á kemískum efnavörum. Tilboð sendist, merkt . . .“ Gæti auglýsingin: ekki verið eitthvað á þessa leið? — Eigum við nokkuð að vera aff hugsa um þetta? sagffi ég. — Ætli þessi auglýsing sé ekki bara eitthvaff plat, einhver sniðugur náungi er kannski affi reyna hve margir fást til aff gína á agnið. Auk þess kann ég ekki aff meta annan kemísk- an efnaiðnaff í heimahúsum en þetta lítilræffi sem ég fram- leiffi í kútnum fyrir jólin. Og svo náttúrlega iheimilisiflnaff- inn í svefnherberginu. — Vertu ekki svona gamal- dags, sagffi hún. — Eins og þú getir ekki lagt í í kjallaranum, þótt ég fái bílskúr til aff vinna í. En þarna er önnur ástæffa fyrir því aff ég verff aff fá bíl- skúr. Jafnvel þótt hægt væri aff ryffja til í kjallaranum og fleygja einhverju af þesstt drasli þínu þar, þá þori ég ekkí aff hiffja um þig um aff fara með bruggtækin. Og livaff held- urffu aff gæti gerzt ef minn kemíski efnaiffnaffur ruglaffist saman viff þinn? Nei, viff verff- um aff fá bílskúr, og þaff strax. Þaff er eina leiðin. Og þaff þarf ekki að orff- lengja þetta frckar. Öllum mót- bárum mínum var vísaff á bug, konan settist niður og svaraffl auglýsingunni í Mogganum og mér var skipaff aff láta þaff verða mitt fyrsta verk um morg uninn að hringja inn smáaug- lýsingu í Vísi. Nú híffum viff eftir svari á báffum stöffum. — JÁRNGRÍMUR. ' Malur og Bensín ALLAN SÓLARHRINGINN . VEITINGASKÁLINN, Geithálsi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.