Alþýðublaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 19. febrúar 1970 11 Aukin samskipti Skotfands og islands í æskulýðsmálum Veikindi bsrna... Framhald af bls. 6. hún meðan þörf er á. Þessi hjálp hefur hlotið nafn- ið Barnasamverjinn og. hennar hlutverk er að hafa konur inn- an samtakana viðbúnar hverja stund. Undir öllum krjngum- stæðum er fyllilega hægt að treysta því að er hringt heíur verið í símsvarann þá berzt hjálpin á réttum tíma. Það var sjúkrasamlag Lyng- bv-Tárbæk sem sá um að aug- lýsa eftir konum til þessara starfa. Þær urðu að hafa góðan tíma og hestaheilsu og undir- strikað var að hér væri ekki um fasia vinnu að ræða og þar af ieiðandi ekki fastar tekjur. Þrátt fýrir það barzt ógrynni af umsóknum. og þar með var Barnasamverjinn stofnaður. Meðlimir Barnasamverjans verða að vera viðbúnar því að vera kaliaðar út með litlum fyrirvara. Á það ber einnjg að lita'að fyrir koma tímabil þegar lítið sem ekkert er að starfa það er þegar heilsufarið er sériega- gotí. — Leikmenn í HM... Frarnlb bls. 13 fara til Frakklands nægilega þrekmiklir? — Því miður skortir mi'kið á aið svo sé og þar •komum v'ið senni'lega að veikasta punktin- um í undirbiininignum. Að vísu má segja, að félögin eigi að sijá um þann 'þátt þjáKunari>nniar, en uppbygging leik'manniaírmá í féiögunum er BSÍ ekki óvið- komandi að mínu áliti. Ég hef it.d. rætt við ýmsa frjálsíþrótta- menn og þeiir leggja mikla á- herzlu á þrekæfingair og lyft- ingar, sem eru nauðsynlegar fyrir þá sem tatoa þátt í erfiðri keppni. — Nokkuð annað í sambandi við undirbúninginn, sem þú vilt gagnrýna? — Já, æfíngar markmiaim- anma, sem því miður hafa verið vanræktar, mai kmenn p'kkar haía ekki fen'gið nægilega æf- ingu og ef vel á .að vera, þyrftu markmenn að fá sérstakai- æf- iingar. Markmeninirnir voru oft utanveltu á æfingunum, en Slíklt er afleift, þar sem góður markvörður er ákaiflega þýði'ng airmi'kill fyrir hiaind'kinattlieiks- lið. — Þú þekkir vel liðin 1961 og 1963, sem unnu frækna sigra, er liðið nú jafngott? — Að sumu leyti betria, en að öðru l'eyti lakara. Leikmenn iirnir áður fyrr voru Mfcaml'ega sterkari, en 1'iðiS nú er jafn- betra að mínu álifi. Við áttum i . . fleiri langskyttur þá, en línu- menn okkar era betri nú. — Sigunnöguleikar íslenzka liðsins í HM? — Það er erfitt áð spá nokkru, ég yrði ánægður með eton sigur í riölinum og enn ánægðari með tvo, sem ég tel mjög gott. Bezt væri að sigra Dani. Þetta verður mjög erfift og bezt er að vera ekki of bjartsýnn. Sprengjutilræði í réllarsal □ Sprengjutilræði var framið við réttarhöld í Bel.fast í írlandi í gær, meðan réttur þar fjailaði uim mál ofstæ'kisfullra mótmæl- enda, sem hö.fðu gerzt sekir um skimmdarverk í apríl í fyrra. Sprengjan sprakk í nerbergi, 'siem lögfræðinigar og blaðamenn höfðu til umráða, en enginn særðist alvarlega. Allir hinir ákærðu, fimm að tc'Vj eru tryggir fylgismenn mót mælendaklerksins Ian Paisleys. Fá Grikkir 30 Mirageþoíur! □ Málgagn grísku herforingja- stjórnarinnar, Nea Politiea, seg- ir frá því í morgun, að Grikkir stæðu; nú í 9amningum um að kaupa 30 Mirage-herþotur af Frökkum. Ö’l blöð í Aþénu skýra svo frá því í morgun með risafyrir- sögnum, að Grikkir séu búnir að festa kaup á fjórum fallbyssu- 'bátum frá Frakklandi og fjórum ka'fbátum frá Vestur-Þýzkalandi. Mólmæla Pompidou □ Bandarískur þi'ngmaðu'r hefur að undainförinu barizt fyr- ir því, að féla'gar hans á þingi mæti ekki þegar Pompidou, Frakklandsforseti ávarpair þiin'g heim 25. febrúar næstk. en þá verður hann í boði ríki'sstjórim larimnar í B'a'nda'ríkjuinum. í bréfi frá þmgmanninum segir m. a. að við athugun bafi það komið í ljós, að á árunum 1960 til 1964 hiafi Frakkar sjaldnar staðið með Baindaríkjunum við latkvæðaigreiðslur en no'kkurit anmað vestrænf ríki utan 'Portú gals. í málefnum er vörðuðu öryggismál Bandaríkjanna var sarma upp á teni'ngnum — og Portúgai þá ekki undanskilið. BRUNI Framhald bls. 3. ur í hlöðunni, en það tókst að forða henni frá frekarí skemmd uim og heyið bjargaðist alveg. Þess skal getið að hlaðam var áföst við íbúðarhúsið. Ekki er vitað um eldsupptök. Húsið var brunatryggt og inn bú sömuleiðis, en samt er þatjn'a um að ræða talsvert tjón þiar sem Sigurðm- missti. laillt nema fötin sem hann stóð í. — Sig- urður v-ar nýbúinn að steypa upp nýtt íbúðarfiús, en langt er1 í að það verði íbúðarhæft. ÞG. □ Borgarstjórn Glasgow- borgar og Briíish Council buðu æskulýðsfulltrúunum Reyni G. Karlssyni, Reykjavík, Sigurjóni Hilaríussyni, Kópavogi og Her- manni Sigtryggssyni, Akureyri, í kynnisferð til Skotlands dag- ana 20.—30. jan. sl. Aðaitilgangurinn með boði þessu var að kynna æs'ku'lýðs- starf í Skötlandi, að vinna að nánari tengslum ungs fólks þeggja landanna og korna á skipti'heimsóknum æsfculýðsleið Bar á efra lofti er ekkerf nýlt! □ Lufthansa hefur pantað 5 Boeing 747 vélar og fá þrjár vélar afgreiddar á þessu ári. Lufthansa er fyrsta flugfélagið sem hefur pantað 747 eingöngu til vöruflulninga. Boeing 747 hefur bar á efri hæð, en það er ekkert nýtt í flugsögunni — löngu fyrir stríð átti Lufthansa ijögurra hreyfla vél (sjá mynd) sem hafði bar á efri hæðinni. Sú vél hét Junkers G 38. — toga og einstakra hópa úr æsku lýðsstarfi. ■Það sem ei'mkum va'kti'athygli æskulýðsfulltrúann'a í kynnis- ferð þessari var, hversu náin samvinroa er ríkjandi í fræðslu- og æskulýðsmálum í Skotlandi, hve nýting skólahúsnæðis í þágu borganna er góð, og hve heildarskipulag virðist vel mót- að. M. a. hafa verið byggðair sér- stafcar álmur (Youth Wimgs) við suma gagmfræðaskóla borgar- innar. Glasgow hefur vilð mjög mikla erfiiðleiika að stríða á ýms um sviðum, eins o'g í'slendingar sem komið hafa ti'l borgarinnar hafa getað séð. Borgin hefur verið óhrein iðna'ð'arborig o'g alvarlegi'r glæpir pg hvers kyna lögbrot tiltöiu'lega tíð. Það var því gleðilegt að sjá merki þess, að nokkur undan- farin ár hefur borgin .gert.mik- ið átak í byggingarmálum, um- ferðabótum O'g hreinlæti, og síðast en ekki sizt í fræðsiu- og æskulýðsmálum. Sýnt þykii’, að borgin muni ta'ka verulegum, st'akkaskiptum á næstu árum. í ferð þessari var gert sam- komulag við skozkan ungmennia kór um, að hann kæmi til ís- lands næsta sumiar, og að ungt fólk úr Reykjavík og Kópa- vogi lannist móttöku hans hér. Þess í stað mun hópur ungs fólfcs héðan heimsækja Skot- land. Einnig vai’ð að samkomulagi að þrír 's'kozki'r æskulýðsfull- trúar korrii till íslands í maxz mlk. í b'oiði British Council, og munu æskulýðsfulltriúa'rnir, sem fóru þessa ferð, anniast mót- tökur þeirra. LOKAÐ frá kl'. 12 á hádiegi föstudaginn 20. febrú- ‘ar vegna jarðarfarar Sverris Þorbjörnissonar, forstjóra TRYGGINGASTOFNUN RIKISINS Laugavegi 114 Bókabúðin Hverfisgötu 64 TILKYNNIR: Mikið úrval af eldri forlagsbókum. Danskar og enskar bækur í fjöl- Sumar af þessum bókuim hafa ekkí breyttu úrvali. selzt í mörg ár í bókaverzlunum. — Komið — Sjáið og gerið góð kaup! ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT - 1 O- s k< I Rýmingasalan Laugavegi 48 Ódýrar peysur, hjólar, kápur, ungbarnaföt. Leikföng í miklu úrvali. Vefnaðarvara í metratali, metrinn á 60—100 kr. Karlmannaskór, 490 kr. parið. Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali. Sparið peninga í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48. Jtr, O I li ÓDÝRT ÓDÝRT — ÓDÝRT -- ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT • .LH^QQ — iLH^QQ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.