Alþýðublaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 9
FiirnmitÚðigur'4W,9fébt,ú:ar 1970 0* &TTU KOSTA VUi. endur eru . þar enn. í Hróars- holti var tvíbýli. í vesturbæn- um, þar sem ég ólst upp, var jafhan margt fólk tii heiim'illis. Við vorum þar sex á svipuðu reki, sem ólust þar upp að meira eða minna leyti, þrjú börn Jóns Einarssonar og Mar- ínar, sem voru þar vitnnuhjú, og svo tvær frænkur fóstra míns. Öll börn Jóns og Marín- ar eru dáin og nú nýiega lézt hér í bæ Ingibjörg Bjarnadótt- ir húsfreyja á Guðrú.nai'götu 1, en hún var systurdóttir fóstra míns og uppeldissystir mín. Á lífi er af þessum hópi auk mín Margrét Tómasdóttir bróður- dóttir fóstna míns. — í austur- bænum var líka íjöimeinnt heimili. Þar bjó Sigfús Thór- arensen og Stefanía Steíáns- dóttir ppes’ts á Mosfe’Ii og víð- ar. Börn þeirr'a voru sex, fjór- ar dætur og tveir syni'r. Af þeim eru dáin aninair bróSiiirinin og ein systranima, Stefán og Ragin' heiður. — í Hróarshoitsihverf'i) voru þrír bæir aðrir ein Hróars- holt, Krókur, Flaga o'g Kamb- uir. Á 'öllum þessum bæjum voru unglingar á minu reki. I Kambi var stór baiinahópur. — i Éig átt'i því ærið möi’g leiksyst- kini á ■uppvaxtanrárum mínum og á ég um þau öil margar ’ glaðar og góðar minningar. — Hvernig voru hévsia’kyn'nin, gamall torfbær? — Já, torfbær, og ég man eftir því að þegar ég vair mjö'g ungur, þá var hainn rifiinin og gerð upp baðstofan, að nýju. Hún stóð þangað til 1907; þá var reist timburhús sem stend- ur enn. Þetta var stór bær, því þarna var mikiill búskapur, fjöldi fjár, margar kýr og hross. Þetta var með stærstu búum í sveitimni, mikil jörið og mikill búskapur. — Varstu hneigður fyrir bú- skap? — E'kki get ég nú saigt það, en hins vegar hafði ég gamar, af skepnum, bæði fé og hest- um, en ekki svo að orð sé á því gerandi. Ég þótti aldrei glöggur á fé, sá líkia illa frá mér, átti erfitt með að þekkja kindur. — Það þótti nú heldur verra í sveitiinni, fannst mervni. — Heldur þótti ég ónýtur til vinnu þanigað til ég f’ór í s'kóla, en eftir það haíði ég miklu meitna gam'an af aflri svei'ta- vinmu, eftir að ég fór iað vera baa’a haima á sumrin, þóttii ai'ðið gam'an að slá og vinna við heyskap. -— Fó-rstu í göngur? — í göngur fór ég ekki. Þairn'a eru ákaílega Ismigair göngur, standa á aðra vi'ku, því iatfrétt- urinn er fyrir ofan a'lla bygg’ð í Árnessýslu, milli Þjórsár og Hvítár. Aftur á móti rak ég oft á fjall á vorin, bæði lömb og geldfé. Oft var rekið tvisvar á fjall, en um tíma, þegar ég var að alast upp, var keyptur afréttur á Ölfusafrétti, vestur á Hellisheiði. Þangað fór ég oft á vorin. — Var ekki verzlun’arstaður- inn á Eyrairbakka? — Jú, merkur og stór kaup- staður í þá daga. Ég vair e'Ltt- hvað um tólf ára er ég fór þamgað í fyrsta sirvn. Það var oft dálítið sukksamt í þeim ferðum. Ég man eftir þvi að ég vair láti'nn drekka vín. — Þótt ungur væriir? — Já, ég fann á mér og þótti ekki gott. En þetta þótti sjálf- sagt. — En hvað um bækur á heimilmu og bókalestur? — Það var töluvert til «f bók- um; Islendingasögurn'ar o’g Fornaldarsögu'r Norðuxlanda og svo ýmsar sögubækur sem mik- ið voru lesnar á kvöldvö'kum. Svo var alltaf húsilestur líka. Meira að segja varð ég að lasa húslestur tvisvar á kvöldi nokkra vetur. Foireldrar fóstru minnar voru þá lifandi og héldu til í stofu frammi í bænum, — og ég ias fvrst fyri'r þau og síðan fyrir fólkið. — Þú hefur orðið smemma læs? — Bg varð sn&mma læs, lærði mesf af sjálfum mér, hef sennilega ekki verið meira en sex ára, þegar ég var orðinn læs. — Á hvaða bók vairðstu læs? — Á Nýja testamentið. — Var það prentað á latínu- letri eða gotnesku letri? — Það var á l'atinuletri. — En gotneska letrið hefur þú lært líka, því mikið latf bó’k- um var á því í þá dag'a. — Já, það kom fljótt, ekki jöfnum höndum, en íljóílega. — Og þú varst fljótt látinn faira að lesa lesturinn og á kvöldvökumni. Mér þætti gaman að hevra eitthvað um lífsvið- horf fólksins. Það hefur euð- vitað lifað í sátt við guð og menn? — Mér er óhætt að segja að þarna á bæjunum var tö'l'uvert mikil guðrækni. Það þótti sjálf- sagður hhitur að lesa hugvekj- ur. byrjað að lesa strax á hverju hausti. Prestahugvekjur voru víffa lesnar; þær hétu það; þetta voru hugvekjur eftir marga. presita, ein og tvær etftir hvern. Þetta var lesið fram að föstu. Þá voru leshar Föstuhugvekj- ur Péturs bistkups Péturssonar og líka Passíusálmarnir, sem voru víða Ieí*nir og s’ums stað’- air sungnir. Héima hj á mer voru þeir alltaf lesnár. Eftir páska voru lesnar svokallaðar Vo'rhu'g- vekjur. Og 'allt suma’rið var lesið á hverjum sunnudegi, hjá okkur í Péturs pos'tiMu. Það þótti mér satt að segja þreyt- andi lestur. — Og fólkið hefur verið straingheiðarlegt og faigurt hugs- andi. — Það var ekki mikið um þessa hluti talað. — Það er líka bezt. — En þarma ríkti kri'stil’eg lífs Skoðun og siðavendni yfirleitt. — Hvemig mál var t-al'að þarna? — Rétt mál, yfirleiit't gott mál. En seinna komst í það spillmg, t. d. flámælið, en ég heyrði það sjaldan í mínu ung- dæmi. — Mergjað mál, rammís- lenzkt? — Já, það var stórhreinlegt sveitamál. — Sem hefur meina eða minna byggzt á lestri fornra bóka. •—- Það gerði það, því það var alltaf mikið lesið. Þegair bækur þraut heima að v’etr'iinum var hægt að fá lánaðar bækur. Ég man eftir einni ferð sem ég fór út að Selfossi að hitta Sím- on bónda þar sem lenigi vai’ brúarvörður við ÖM'usá. Hann átti .töluvert bókasafn, og ég fór gagngert þangað til að fá lánaðar bækur. — Hvers konar bækur voru það? — Það voru sögubækur, mig minnir Þúsund og eim' nótt og ýmsar fleiri sögubækur. — Var vörður við brúnia á þeim tíma? — Já, það var brúairvöirður. Það mátti ekki fana nsma með vissan fjölda af hestum í edinu yfir brúna og ekki ríða hratt. — Var hún ekki stsrkari en svo? — Hún hefði þolað það, en þessar reglur giltu. Ég komst meira að segja í það lön'gu síð- ar, að Símon ætlaði að kæra bæði mig og annan sem með mér var. Það var danskur mað- ur sem ekki þekkti þass'ar regl- ur og sló í áður en hainn lagði út á brúna; svo reið hann í spretti yfir hana. Ekkeirt varð nú samt úr þeirri kæru. — Hvernig var þa'5, ortirðu nokkuð meðan þú varst d'rsng- ur? — Nei, ég bar það aldrei vi'ð fyrr en ég var á átjánda ári'. — Og uppgötvaðir þá skyndi- lega að þú værir prýðisyel hag- mæltur? — Ég man all'taf eftir því þegar ég kom saman fyretu vís- unni, mér þótti þaið atfar mérkí- legt. Ég fór; sitrax til kennaira sem- þá var þarna, til eð bera undir hann hvbrt rétt væri ort, og h'ann hélt að svo værdi. ■— Hafðirðu þá fengið nokkra fræðslu um Ijóð'agerð, hverinig setja bæri stuðla og höfuðstatfi? — Nei, baira tiilfinningini réði, ég held ég hafi ekki einu siinni þekkt orðin stuðlar og höfuðstafir. — Þarna í sveitinni h'atfa vei*- ið menntasinn'aðir menm? — Það er nú varla hægt að segja það. — Hvað heldurðu um þetta gamla máltæki um iað bókvit yrði ekki látið í as’ka-, hvað hélt fólk um það í þinni srveit? — Ég held það 'hafi ekki trú- að þvi fullkomilega að bókvit yrði ekki látið í aska. T. d. var fóstri minn fræða'sinn'aður að vissu leyti. Hann hatfði mjög gaman atf stærðfræði. — Hann befur ekki verið Freysleinn Gunnarsson fyrrverandi skólasfjori rifjar upp ýmislegl frá æskudögum skólagenginn? — Nei, hann var það e'kki. — Var barnaskóli í Flóanum um þetta lisyti? — Baimaskóli var engiin’n og öll sú kennsla sem ég naut fyrir fermingu var farsköli í nokbrar vikur veturinn áður en ég fermdi'st. O'g kennari minn; sá fyrsti, var Friðrik Bjarna- son tónskáld. — Hvað var ykkur kennt? — Aðallega kverið, Helg'a k'ver, lítið í Biblíusögum o'g svo skrift og reikningur, eiginiega ekkert amnað. Etftir að ég var fermdur komst á föst far- kennsla. Þá byrjaði ég að læra dönsku og málfræði. Það vair kennt á hinium bænum og ég var oft í tímum hjá kcnnaran- um. — Þú hefur undir fiins verið áhugasamur um íslenzk'a tunigu. — Já, ég mininist þess 'að það var eins og opn'aði'st fyrdr mér nýr heimur begar ég fyrst fékk tilsögn í íslenzkri málfræði. $— Var það málfræði Hall- dórs Bri'sm eða einhver bók enn eldri? — Mig minnir að það væri málfræði Halldórs Bri'em, eða Valdímars Ásmundssonar, eni ekki man ég það fyrir vis't. —• Framhald bls. 12. Laufásveg. Þeir \:r Freysteinn við nám 1910—13, og skólastjóri síðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.