Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 1
Föstudagur 27. febrúar 1970 — 51. árg. 46. tbl. Langþráður reykur liðast nú upp um reykháfa verk- smiðjanna fyrir austan ;og kannski eigum við sunn- lendingar einnig eftilr að finna „pe iingalyktina“, en myndin var tekin laf reykháf verksmiðjimnar í Örfir- isey á síðustu loðnuvertíð. Enn eru uppgrip af loðnu 16 þúsund tonn á mur dösum □ S.l. só, 'rhring fengu 24 skip 6110 [tonn af loðnu á sörnu slc'ðum og sólarhringinn þar á undan og er þá heilddraflamagnið á þrem sólarhringum komið upp í 16.250 tonn. Veiðisvæðið er skámant vestur af Horna lti ði, Þar var gott veður >og úílit fyrir áframhaid- andi veiðiveðuir. □ Vegna loðmuippgriparma síðustu sólarhringa þótti okk- ur rétt að kanna verksmiðju- kost, afkastagetu og geymsiu- rými verksmiðjanna á Austur- lanði norðan frá Seyðisfirði og suðvv um til Hornafjarffar. — Hpplýsingarnar eru fengnar hiá Fi'-kifélagi íslands og sam Uvíett't heim er ljóst að ekki barf að óttast föndunarbið þar evstra í bráff. T'kið skai fra.’ii að allar tölur eru innreiknaðar úr máium í t.onn, svo fólk eigi h^t-a. með að átta s>e á þeim í samræmi við uppgefinn afla hítnnna. W!ins os fram kemur hér að fn-i'Tl.qn f°P5l 24 skip veiði sið a'-t-.T séjanhri.r’jg c-r5a frá bví kl. R í ffæ'->rro’'gun t.vl .iafnleTi'Kriar ; „mrFf„n E;mmgis fimm þess- t'-' '■’rjna voru rri°ð í afi’anum í »ær 05 b?ifa b-ir bátar bví nv’ -.Tn ptni'+t. t.i1 löndunar. +Æá bv.í búast víð að færri skip h-f; v°rið á miði’innm síðas+a s'érqt'hr’ng en hinn næsta á und- AA 1' - ■ i ^inni v-r Eidbnrí t—,o+s 500 tonn. Qn að’-ir Vn+r.1' for'Ttt oins ”cj ]tpr ctocfit’; v’+iov 250 tovm. Árni Maenús- pon 170, Bergur 200, Guðrún ÞorkcCcdóttir 200, io.eifur 250, Bjartur 230, Ásgeir 310, Sigur- von 170, Hafrún 200, Akurey 300, Héðinn 300, Gígja 290, As- berg 240, Höfrungur II. 200, Hannes Ilafetejn 170, Bjarmi II. 230, Guðrrl .ndsdóttir 350, Beykjaborg 200, ígleifur IV. 180 Daglfari 220, Birtingur 300, Magnúe 200 og Hilmir 260. — 22 þús. lesta þróarrými — engin ástæða til að óttast löndunarbið □ Samkvæmt þeim upplýs- ingum, sem blaðið hefur aflað sér eru nú starfræktar á Aust- fjörðum, á svæðinu norðan frá Seyðisfirði til Homafjarðar, 10 síldarverksmiðjur og' saman- lögð afkastageta þeirra er uin 3500 tonn á sólarhring. Hér ber þó að vísu að undanskilja verksmiðjuna á Hornafirði, þar eð hún verður ekki starfrækt fyrr en eftir viku til hálfan mánuð en mun hins vefar reyna að taka á móti hráefni til geymslu. Siamanlagt þróairrými sllra verksmiðj anna er því sem næst. 22 þús. tonn. Um þetta atriði verðui’ ekki' sagt með víisíu, því við vitum ekki hvert er þróar- rými verksmiðjuinMa á Eski- firði; Stöðvaitfirði og Horna fiirði. Stærsta verksmiöj -n á svæðinu er ,SR á S'eyðisfirðii með 9ö0 tonna afkastag'tu á sóliarhi’ing og 5800 tonna: geymsluþraer. Hafsíld á Seyðis- firði afkastar um 340 tonnum oig hefur geymsl'urými fyrtr um 30i00 tonn. Síldarvininislan á Neshaupstsaö afkastar 540 fonnum á sólatr- hring og hefur þrær fyríir 4500 tonn. SR á Reyðarfirði heíur 3-25 tonna afka'stageta og þrær fyrir 2600 tonn. Nýja verksmiðjain ó Etkiíilbðii atfkasta'r 400 toninum á sólar- hring en um þróunainrými er ekki vitað. Á Fáski’úðsörði er 230 tonna verksmdðjia og þróarrými fvniri li3'50 tonn. Á Stöðvarfirði ©r 135 tonna verksmiðjia, en ekki vitað um Framhald 5. sííu. gggjpBRJSSS Miklar verðbreytingar um helgina: Getur breytt neyzluvenjum □ Eftir því, sem verðlagsstjóri tjáði Alþbl. í gaer er nú unnið að víðtækum verðútreikningum af hálfu verðlagsskrifstofunnar í sambandi við þær verðbreyt- ingar, er verða frá og með 1. marz n. k. Eins og öllum mun kunnugt mun söluskattur þá hækka úr 7,5% í 11% en toll- ar jafnframt lækka á mörgum lnnfluttum varningi að rneðal- tali um 30% sakir aðildar ís- lands að EFTA. Verðlagsstjóri sagði Alþbl. að verðbreytingar myndu verða á flestum vörutegundum á mark- aðnum þessu samfara, — bæði verða hækkanir og verðlækk- anir, og væru hinir nýju verð- útreikningar því mjög yfirgrips- miklir. Jafnframt því myndi lækkun tolla ekki fara að segja til sín gagnvarí alm. neyzlu- vörum fyrr en eftir 1. marz, — þ. e. tollalækkanir verða á þeim varningi, sem fluttur er inn eftir þann tíma. Kæmi söluskatts- hækkunin hins vegar strax til framkvæmda þann 1. marz svo þannig myndi skapast tímabund ’ fe'lsástand þar sem verð- hækkunaráhrifa af söluskatts- hækkuninni myndi gæta áður en verðlækkunaráhrifin af tolla lækkununum færu að segja til sín. Myndu tollalækkanirnar hins vegar segja til sín jafnóð- um og nýjar vörusendingar kæmu til landsins eftir 1. marz. Sagði verðlagsstjóri jafnframt að fl°s4,ar þær vörur, sem tolla- lækkunin tekur til, væru háðar verðlagsákvæðum þannig að Framhald bls. 3. Skapið hljép með hann í gönur: Sló niður dreng sem henti snjó Itölsk verka lyðshreyfing sjá opnu Fyrsti gesturinn eftir 45 min. -12 manns gisfu í nýja fangahúsinu fyrstii néttina ^ □ Nýjia fangageymsla lög- í gær, voru gistitiifellin i Síðu reglunnar í lögreglustöðinm við múla samt-ailig rúmlega 56 þús. Hverfisgötu var tekin 1 notkuni á ár'abil'inu 1962—-1969, en kl. 13 í gær. Fyrsti ,-gesturi'nn‘ Samtals voru gestiirnir 10,200 kom fcl. 14,48. Frá k'l. 13 í gær □ Ökumaðurinn stökk út úr hifreiðiinni, er nökkrir drengir gerðu uér að bedlk að kasta snjóboltum að hemni, og ■náði til eirís drengjanna olg sló hann með þaim 'atfleiðiingum, að flytja þurfiti hann á slysavarð- stofuna tíl aðgerðar. Þessi a't- burður varð í Reykjavík um Mukkan 22 í gærkvöMi. Faðir drengsins lét ‘lögreighma vitla um atburðimn kl. 2 í nótt og var drengurinn þá enn á slysa- vairðstofunni. Lögreglunni vai- í morgun ekki kunnugt uni, hve alvar'leg meiðsh drengurihn hlaut, og hatfði ekki h)aft hend- uir í hári ökumainnsins, en hann ekur á bitfreið með Kópavogs- múrneri. í>að getur verið hætitu legt að láta skapið hlaupa með sig í gönur. til kl. 8 í morgun gisfcu í fanga geymslunni samtals 12 mannB, allt karlar. Eins og skýrt var flrá í frétt tailsiíns, þaninig að jafhaði gistu þessir fastagestir 5—'6 sinnum á þessu tímabili í geymslu lög reglunnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.