Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 7
Föstudaigur 27. febrúar 1970 7 SÖLUMENN HALDA NÁMSKEÍðI ( □ Sölumenn Vlt eru nii í sókn á ýnisum sviöum og leggja nú áherzlu á aff mennta sig sem bezt. í marz hefst nám- skeiff í sölutækni innan Sölu- mannadeilílar VR og í liaust verffur haldiö námskeið í banka- viffskiptum og verðutreikning- um. Þá hefur deildin gefiff út sérstakt skírteini fyrir félags- menn, þar sem tilgreint er nafn viðkomandi sölumanns, nafn fyrirtækisins er hann selur fyr- ir o.s.frv. Myndin sýnir stjórn- ina, en í lienni eiga sæti Gnnn- laugur B. Daníelsson formaður, Elís Adolphsson, Klemens Guð- mundsson, Örn Johnson, Har-1 aldur Sch. Iíaraldsson, Sæberg j Þórffars. og; Guffmar Marelsson. kvikmyndir fyrir flugfarþega □ Leikfélag Keflavíkur frum- sýnir skopleikinn „Ég. vil fá minn mann“, eftir Philjp King, í Félagsbíói Keflayik, föstudag- inn 27. febrúar. Leikstjóri er Helgi Skúlason, Næstu sýningar, eru á laug- ár.dag kl. 5 og 9. Félagið tekur nú upp þá ný- . br’eytni áð hafa' fjölskyldusýn- , in'gu kl. 5 á laugardaginn og “vonast til, að suðurnesjabúar kunni vel að meta: — □ Kvikmyndasýningar um borff í flugn’élr/n eru vinsæl- ar af flestum farþegum, <>n bað er alls ekki hlaupið að þvi að velja myndir fyrir svo ó- líka hópa og safnazt saman í flugvélum. TWA flugfélagið hefur nýlega ákveðið að sýna tvær myndir samtímis um borð í Boeing 747, aðra fyrir börn og venjulegt fólk og hina fyrir kröfuharðari farþega En þar sem kvikmyndafélög- in ganga nú æ lengra í lýsing um á kyramökum og ofbeldi, reynist flu'gfélögunum sífellt erfiðará að ifinna myndir við hæfi barna jafnt s!em fuilorð- inna. Þannig hcfur flugfélagið United Air Linés' oröið að fajkka kvikmyndum yfir árið úr 5? í 36. har t»m aðeins ö- 10% af þeim kvikmynduim er fuMtvú ar félagins hafa úr aö velja reýnast heppi’egar. Einai flug- félág’íCuEtiúi orðar þ'sttá svo: ðnnaf'hvort hr.fum við mynd, scm fær bisnessmanninti til að skrifa: ,,Eg get fengið barna- mat heima‘ eða foreldrar kvarta I yftr að myndin sé of kynæs- I andi. SKERA ÓÞÆGINDI BURT „Sex“ er aðeins eitt af vanda mf' n f’i’igfélaganna. í nýjum kv'hmyndum er oft komið inn . á deilumál líðandi stundar. og íekin af'taða í pólitískum mál- m og kvnþáttavandamáluni. -- F'i’dir eru niður kafiar úr iri'ndum nem sýna ofbeildi, f!ug vclaslys' eða kaflar þar sem önnur flugfélög sjá=t að -stárfi. Pan Am stöðvaði á síftasta ái’i sýningar á myndinni „For Love of Ivy“ en þar lék Sidney Portcr aðalhlutverkið — á leið innt til Johannierborgar i Súður Afrík v eftir að S-Afríkánar hö'fðu borið fram kvartanir út af myndinni. STYGGJA IIVORKI RÚSSA NÉ ARABA Fu'lltrúi Pan Am sagði einn- Frh. á 11. siffu I Þróllur ályktar: I „Þörf er skjóírar Iog djarfrar ; slefnubreytingar" 1 □ Aðaifundur Vöruhílstjóra- ™ félagsins Þróttar var haldinn 115. febrúar. í stjórn voru kosn- ir Guðmann Hannesson, Sigurð u.r Bjarnason, Ragnar Þorsteins Ison, Ásmundur Guðmúndsson, Ásgeir Sigurðsson, Baldur Karls son og Guðmundur Brynjólía- son. 1Á s'ðastliðnu ári u ðu þau þáttaskil í sögu félag ;ins, að Iþað flutti í ný eigin hjsakynni að Borgartúni 33, og vonast fé- lagsmenn til, að þar með sé því á. 'élagsins og marg meðal sköpuð framtíðar aðstaija Ýms hagsmunamál voru rædd á fundinum ar samþykktir gerðar annars eftirfarandi ály^tun run atvinnum.ál. Undanfai'in tvö til þrjú ár hefur hallað mjög alvarlega und an í atvinnumálum vöribifreiða stjóra hér í borg. Megii. ástæð- ur eru þær. að framl væmdir á vegurn einstaklinga og hins opinbera hafa dregizt saman mjög stórkosílega, sem fyrst og fremst má rekja til hins háa framkvæmdakostnaðar, sem aft- ur er afleiðing tíðra- bg slór- felldra gengislækkana. , Svo sem alkunna er, byggist atvinnuleg afkomá vörubifreiða stjóra eingöngu á því, að verk- legar framkvæmdir séu með eðlilegum hraða svo og að út- gerð sé stunduð svo sem skil- yrði leýfa frá hinum ýmsu verstöðvum á landinu. .Hvorugt þessara skilyrða hafa verið fj’r- ir hendi undanfarin ár, ,og hvað útgerðarmálum viðkemur sígur mjög alvarlega á ógæfuhliðina hvað Reykjavík snertir, og sjá- anlegt er, að þörf er skjótrar og djarfrar stefnubreytingar ef útgerð á ekki að lognast útaf frá Rej’kjavík á næstu ,árum. Mjög eðlilegar kröfur hefur félagið sett fram varð^ndi út- boð á verkum, en þaí? er, að þegar Reykjavíkurborg býður út verk, þá sé það frurpskilyrði, að verktaki sé búsellur og skrá- settur í Revkjavík, óg ef meiri- hluti verksins er akscur, þá sé sá hluti verksins ekki, b.ðinn út, heidur samið við Þrótt. Þá vill aðalfundur félagsins áréita þá margendurteknu meg- in kröfu sína, að þeirri vinnu sem. borgin hefur milliliðalaust með að gera,.sé skipt jafnt milli félagsmanna Þróttar, og þá að sjálfcögðu gif félaginu sjálfu. VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <N)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.