Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 27. febrúar 1970 5 Úfgefnndi: Nýja úfgáfufclagíð Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmunclsson Kitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvatur Björgvinsson (áb.) Rftstjóínarfulltriíi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Klislinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja AlMðublaðsins f I I I l Reykjavík og fræðslumálin Kristján J. Gunnarsson, skól'astjóri, flutti nýlega imjög athyglisverða tillögu í borgarstjórn Reykjavík- ur er fól í sér, að borgarstjóm léti nýjungar í skóla- miálumi imeira til sín taka hér eftir en hingað til. Ger- ir tillagan ráð fyrir því að l(omið v'erði á fót kennslu _ fræðideild innan Fræðsiusikrifstofu Reykjavikurhorg- B ar og jafnframt verði unnið að undirbúningi að stofn- | un sérstaks tilraunaskóla í Reykjavík. Viðfangsefni þ'au, sem, við er að etja í fræðslu- málum Reykjavífcurborgar eru að ýmsu léyti sér- stæð, enda Reykjavík lang stærtsta sfcólaumdæmi landsins. Það er því bæði eðlilégt og æskiTegt að borg- in sinni sjálf þessum sérötöku verkefnum í 'skóla- málum fr'efcar en orðið hefur og hagnýti sér jafn- framt þá aðstöðu til rannsókna á sviði fræðslumála, s'em borgin hefur umfram önnur sfcólaumdæmi. Þess vegna ber að fagna einrcma ályl(tun borgaryfirvalda um, aufcin afskipti borgarinnar af fræðslumálum og þakka Kristjáni J. GunnarteSyni, skólastjóra, áhuga (hanls um þau efni. Tíminn hefur hin's vegar niotað þetta mál til ádeilu á menntamálaráðherra og te'lur þeslsi áform borgar- yfirvalda bera vott um að hann o'g ríkisstjörnin hafi vanrækt aðgerðir í sfcólamálum. Típianum sést þó yfir það í þesteu sambandi að menntamálaráðuneyt- ið er fyrir mörgum árum búið að koma á fót skól'a- rannsófcnardeild, sem þegar hefúr unnið ómetanlegt tetarf. Þeistei dÁild er fyrirmyndin að væntanTegri kennislufræðideild Reykjavikurborgar. Tíminn gieymir því lika, að á s.i. haústi tóku til starfa fram|háldsdeildir við gagnfræðasfcóla í ýmsum Istærstu skólaumdæmum landteins og munú skóla- tmenn á einu málium það, að þar sé um að ræða ein- h verja merfcus'tu nýjung í íslenzfcum sfcólamálum um langt skeið, en einmitt skóiaranuSóknadeild mennta- málaráðuneytisins hafði undirbúið þétta skólahald. Tíimiinn gléymir því jafnframt, að árið 1966 voru teett ný iðnfræðslulög, sem gera ráð fyrir gagngerum endurbótum á starfsmenntun á íslandi. í þessum lögum er m. a. sérstáklega gért ráð fyrir því að við bina nýju verknámssfcóla iðnaðarinls rísi sérstakar deildir, sem sjái um Starfsfræðtelu fyrir unglinga, hvort sem þeir hyggja á iðnnám eða ekki. Einmitt í þei'm anda er fyrirhugúð skipúlagning þésis tilrauna- Isbóla, sém Kristján J. Gunnarsson hefur gert tiHögu Þessi þáttur iðnfræðs'lulaganna hefur því miður ekki enn komizt til framkvæmda þrátt fyrir ítrekf- aðar óskir iðnfræðsluyfirvalda, þar eð hvorki ríki né isveitarfélög hafa treyst sér til þess að veita fé til framkvæmjda. , Að ýmisu lieyti er þó eðlilegt, að slík starfsemi, eins ög hér um ræðir, hefjist í stærlsta skólaumti'æmi landsins, — Reykjavíkurborig. Sá aufcni tekilningur, sem nú virðist vera fyrir hendi á nauðsyn þéss, bernd- ir vonandi til þes's að naúðsynlegt fé fáist til fram- kvæmda í þessu skyni. □ Boeing- fugvélaverksmiðj- umar bandarísku vinna nú að' undirbúningi flugvélar þeirrar, sem sést hér á myndinni. Vélin nefnist á ensku „Tlf.l-Wing- Craft“, og gæti hugsanlega kall- ast „tyllivængja". Vélin er einkum hugsuð til björgunarstarfs, þar sétn hún getur „tekið af“ og lént einsi og þyrla, en jafnskjótt og í loftið er komið er vængstillingu breytt og flýgúr hún' jiá eins og hver önnur flugvél. — Uppnám á þingi í S.-Víeínam: Lögreglan baröi Ifréttamenn og l l l l I l l l l l I braut myndavélar □ f frétt £rá Saigon í S-Viet- mm í gær, segir frá al'geru upp- riámi í suður-víetnams'ka þi'ng- inu þegar 40 lögreglumenn. brut ust inn á fun,d, sem Tr'an Ngoc Shau hélt með 50 innlendu’m og erlendum blaðamön'num á Skrifstofu sinni. í þimghúsiinu, en þar hefur hann haiMi'ð sig siðustu þrjá daga og í fyrra- dag var hamn dæmdur í 20 ára flangelsi fyriir landráðáBtárf- semi. Elr honum gefiið að sö'ki að hafa haft samskipti vi'ð bróð ur sinn, sem 'er háttsettur í Þjóðfrelsishreyfingunni'. I, Ch'au hefur um Tangt skeið verið einn af helztu áhrifamönn um landsins ög var lengi mik- ill vinur og samstarfsmaður Thiteus forseta, en snéri'st gegn honum fyrir skömmu. - - f Lögreglan hleypti fundiinum upp oig lék fréttamenn og Ijós- myndara grátt. Bandarís'kir fréttamenn hrópuðu til dæmis að þeim skammatryrði eins og „fasistar“ og „Gestapo", en, feingu kyl'fur í hau’siinn ,og myndavélar voru 'Wrotnar. (í eihu tiifelli var síminn rifinn' úr höndum frétt'am'annis AiFP fréftastofunnar og hann hraík- inn með barsmíð út úr þiinighús- ihu. Tran Ngoc Cháu hefur lýst því yfir að dómurinn ýfiir sér sé brot á stjórnarSkrá láhdsimH. Loðnan... Frh. af 1. síðu. þróanrými. í Breiðdaisvík er 135 tonn'a verksmiðja með 740 tonna þró- arrými. Á Djúpavogi er 135 tonma verksmiðja og þróarrými fyrir 950 tonn. Á Homafirði er svo gamla Eskifjarðarverksmiðjan með 325 tonna sólarhrinigsafköst, en, um þróarrými er ekki vitað. Eins og fyrr segir eru aliar þessar verksmiðjur, að þein-i'' seinasttöldu undanskálinni, til- búnar, að taka vi'ð Toðnu nú þegair og hefja starfiræ'ks'lu. Þess má minna'st t'il gamans, •að í Tok síldartímabilsins mi'kTa á Austfjörðum fyrir fáum ár- um, munaði mánnstu að tvær verksmi'ðjur í viðbót yrðu reist- ar á þessu svæði. Önnur á Há- nefssfaðaeyrum við Seyði'sfjörð og hefði hún orðið þri'ðja verk- smiðján þar og hin á Nésikaup- stað. Vinna var hafin við bygg- Tngu beggja verksmiðjafíma, eni hætt von bráðar, þegar síTrfei hvarf. il Otaldar :eru verfcsmiðjtir fyrít> norðan þettá svæði, serji heyria þó Austfjörðumum tiT, |en þaðl eru litT'ar vei'ksmiðjur á Bakka tfirði, Börgarfirði! og Vopna- firði. 1 Bækur gegn afborgunurri BOKA iRKAÐl iónskoíanum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.