Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 6
6 Fostudagur 27. febrúar 1970 □ Eftirfarandi grein er eftir Svein Einarsson, leilc- hússtjóra, og birtist í síðustu leikskrá LR. Alþýðu- blaðið fékk leyfi hans til að birta greinina, sem er innlegg í umræður líðandi stu ídar um leikhús og Gagnrýnendur hafa tekið nýjasta verkefni LR, Þið m:unið hann Jörund, mæta vél. Hór er atriði úr leikn- um er sýnir Guðmund Pálsson sem studíósus, skrif- ara Jörundar, Helga Skúlason sem Jörund hundadaga konung og Pétur Einarsson sem Charlie Brown. — Leikdómur Sigurðar A. Magnússonalr birtist í blað- inu í fyrradag. ; / tengsl þeirra við almenning. Miklar umrœður iiafa oft verið um það, hvort leikhúsið eigL að vera fyrir fjöMarm ell- égair „fáa útvaMa“ og nú siðast við táíLkomu sjónvari)s hafa þessar umræður blossað upp að nýju. Flesti'r þeir, sem trú hafa á ntenningairhlutverki leikihúss- int í nútíma þjóðfélagi, miunu þeimar skoðunar, að eðMTegt og æskilegt sé, að l'eikhús, kvik- myndir, útvarp og sjónvarp þróist hlið við hlið, og reyni h'vert um sig að -ná til sem flestra, enda er það samnast ságna, að hver þessi vettvamgur um sig býr yfir sínum eigin að- ferðum, þannig að reynsla á- horfandans verðúr ann'ars kon- a!r, ef setið er í leikhúsi ellégair fyrir framan sjónvarpsskerm- inn: Til eru þeir, sem taka Teifc Húsið fnam yfir hina möguTeik- ana, það er vegna þeirnair sam- íélaigslegu athafnar, sem felst í því, að áhorfandinn í leiikliús- inu er vitni að þvi að Tistaverk- ið verður til hverju sntnni og hefur beiiniMnis áhrif á það, hversu hátt það nær. Ættu þá aðeins „fáir útvaMir" að fá að vera þátttakendur í þeirri reynslu? Leikhús, sem markar sér atefnu og trúir á hlutverk fíitt, hlýtur aS Teitast við að gera sem fliesta samvirka sér. Ijeikhúsið er þannig eða á að vera almenningseign, ekkd fyrir #áa útvalda. Svo á hér að heita að ríkil lýðræði. Séu dregnar rökréttar ályktanir af hugsun lýðræðis- ins, hlýtur og áð skjóta skökku við, ef listn'autn á að vera for- réttindi ákveðinna hópa eða stétta. En leiðir þá eikki af þessu, að setja þairf markið 'lægra, tii að ná tii sem fiestra. Jú, ef gengizt er inn á, að til sé eitt- hvað, sem beitiir „smekkur iai- mermdngs“ og hljóti iað vera lé- Tegt. En hvaðan er mönnum komin sú vitneskja? í fyrsta lagi er smekkur 'ekkert absól- útt — heMur fyrirbrigði, sem breytist og mótast í sífellu — og þá af hverju? Því, sem til boða stendur. Leilkihúss■me'kkur, er þannig að sumu ieyti endur- skin þess sem Teifchúsin setjia í hásæti; þarna er etöðugt skipzt á gjöfum. Og til að fyriirbyggja 'misskilning er rétt að táka fram að hér er átt við tilraun til list- flutnings, ekki skemmtanaiðm að. En er þá ekiki hætta þama á kyrrstöðu? Sú hætta er fyrir hendi, ef leikhúsið gætir ekki j afm framt útvarðarstarfs sínsi og ryður nýj ar brauti'r. Eín verða þá ekki þaiu verkefni fyrir fáeina útvaMa? Það Teiðir af líkum, að ekki eru ailliir opn- ilr fyrir því sem nýstár- legt er eða öðru vísi. En sá hóp- ur stæk'kar etoki, n-ema Tedkhús- ið vinni markvisst og af þraut- seigju, gamaTl múr fellur sjiald- an við f-yrsta högg. Ein til þess að geta rætot þessa skyTdu, þarf ledkdvús að fá svo ríflegam opin- Henan styrk, að fjárhaigsörðug- Ieikar dragi þar ekki kjark úr. En svo verður Teikhúsáið líka að leiggja siig fram um að! koma til móts við laiTmenning með því að kjTina verk sín. Og leik'húslið heitir á stuðning biaða og ann- arra fjölmiðTara, sem skapa viðhorf og umræðuefnd, um að vega og meta það sem leikhús- in bjóða upp og beina sínum áhuta í samræmi við það og að eiigin. fmmkvæði. En hvernig á þá Tai'khúsið að verða 'almenningseign, en ekki sýning'arstaður fyrir föt og hár- greiðsM? Er hægt að ala upp áhorfendur? Leikhús, ekki síð- ur en skólar, móta og breyta fólki. Og er þá ekki rökréttast að bvi’ja á því að kenna þeim sem eru að vaxa upp til að starfa í þessu lamdi að líta á leikhúsið sem stað, þar sem m.rnni er eðlilegt að fara. ekki eingöngu til að skemmta sér eða fá aðra tiQfiinmingalegT útrás. heMur til þess að fá nýjar hugmyndir, ný viðhorf um marminn og samfélag hans, örva ímyndunaráflið, seiða fram næmTeikann. Svokallaðar skólasýningar, eða sýninigar í leikhúsunum fyrir börn og unglinga þurfa að taka miklum stakkaskiiptum foá því. sem nú er. í fyrsta lagi þurfa þær að fá viðurkenningu þióðfélagsms. Sá háttur, sem nú er á, að listar gangi í skól- um, sem nemendur síðan skrifa sig á, en sækja svo kanmoki ekki siinm miða, er ákaflega ó- ful'lnægjamdi fyrir Tei'khús, sem berst í bökkum fjárhíaigblegia. S'anmiTeikurinn er sá, a'ð slíkt fyrirkomulag þekkist eikikd leng- ur með nágrammaþjóðumum. í stað þess hefur ríkið fcomið töl og veitt s'kólunum ákvelðið fé, sem síðan er notað tii uð toaupa aðganig fyrir nemendur að á- kveðnum sýningum í leilkhús- unum. Þannig sleppur hinn ad- menni áhorfandi yið þamh ys og þys, sem oft viTl verða samfairia skóla'sýningum og lei'khús.ð sieppur við þá áhættu, ssm ali't af er S'amfara slíkum sýndmgum, enda eru miðar seldir á hálf- virði fyrir skóTánemend-. ur. í staðinn gæti leikhúsið hims vegar kynnt verkið, . anm'að hvort í skólianum fyrir sýningu, ellegar í leikhúsinu að sýninigu lokinni, eims og reyrtdar heíur verið gert öðru hverju. Nú, um hiinar eiginlegu barna sýningar er svipaða sögu að segj a. Sumir gagru'ýnendiu' haifia látið að því liggja, að leikhús- in settu upp bairnasýningair sínar í gróðaskyni fyrst og fremst. Um það skal etoki sagt, hvort slíkt er hægt í stóru leiilkhúsi, en í litlu leikhúsi eins og Iðnó, er það etoki unnt, enda sýna skýrslur, áð tap hefur verið á sýndingum á hverju ein- ast'a barnailedkriiti, sem Leikfé- |Talg ÍR'eýkijiáVíitour hsfulr' fiýtdlH síðan 1964, en þá höfðu slíkar: sýninigar legið niðxi síðan 1947. Maii'kmið þessara sýnúnigia heíur verið ,allt anmað. Þau 6 barna- leiikriit, sem sýnd hafa verið undanfaa'dn ár (þar af et reynd- ar ein baa'naópera), haf'a öll verið eftiir íslenztoa höfunda, efcki vegna þess ,að það hljóti að vera ecinhver dyggð í sjálfu sér, heldur vegna þess, -að þessi verk fyrir börn áttu að . vera sprottin úr okkar þjóðlífi, okk- :ar hu’garheiimi'. Sem rökirétt af- leiðing þess, var reynt við nýj- ar leið'ir í þessum iaikritum; þannig teiknu'ðu b.örn leikmynd 'irmair 'fýrir Kubb og Stubb, undir leiðsögn kEmmairia ;síns, Magnúsar Pálssonar, og s-íða'ni vann höfundur, Oddu.- Ejöins- son, úr hugmyndurn t_.na í Snjókariinum okk'ar, Að því hefur verið látið liggja, að ís- Tenzku bamaleikritin st'andist ekki samanburð viö þau er- leridu (hér hlýtur þá að vera Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.