Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 27. febrúar 1970 Fred Hoyle: ANDRÓMEDA 44. staðinn í Thorness ,þorpj. Það snjóaði enn, og inni í hlið- arherberginu sátu Reinliart og Osborne og -reyndu að tefla skák. Figming var of tekinn til að Skýra frá gerðum Bínum. — Hann lét Judy segja frá, en sat á meðan á hörðum stól og avaraði spurninjgam Rein- harts. — Hvernig dirfistu að svikja mig svona, sagði Os- 'horne reiður — Eg tféll'rt a$j- eins á að taka jþátt í þessu í Þeirri von, að við gaetum lát- ið ráðh'errann fá sannanir. En þetta verður endirinn á émbættislferli hans, og á mín- um. — Og mínum, sagði Rein- hart og andvarpaði. — Eg iheki þó, að ég fórni honum glaður, c'f yólin er ónýt. — Hún er ekki ónýt, and- mœlti Osborne. — Ef upphaf l‘cgu fyrirmaelin eru eftir, geta þeir smíðað hann aftur. — Það er mér að kenna, sagði Fteming. — Þið gelið skéllt skuMinni á mig. Osborne hló beisklega. — Það kemur ekki í veg fyrir að við lendum í fangelsi. — Getum við ekki gert neitt? spurði Judy. Þau litu öll á Reinhart, án þesls !þó a3" gera sér miklar vonir. Hann fór yfir al'lt með þeim lið fyrir lið, eins og hann væri að fara yfir reikn- ingsdæmi, en dæmið gekk ekki upp. Þau gátu ekki gert sér neinar vonir um að ná iyklimum fyrr en með morgn- inum, og þá mundi Geers Vera búinn að tfrétta u,m næturverk in. -• Það eina sem Osborne getur gert, sagði Reinhart er að fara aftur til Lundúna með fyrstu lest og láta sem hann komi af fjöl'lum, þegar 'hann fær fréttirnar. — Og hvar á ég að segjast hafa verið? spurði Osborne. —Þú komst, leizt á ein- Ihvern lítinip.hlut og fórst síð- an. Hitt gerðist eftir pð þú fórst, og það, er líka sátt. — Og hver á áð.ha'fa brot- ið rafeindáheilann? spurði Fteminlg. Prófessorinn hrosti örlítið. — Stúlkan. Menn gsta haM- • • - - ið, að hún liafi gengið aí vit- iniu og ráðizt á hann, og síð- an annað hvort verið drepin með ralfmagni eða dáið af 'lostinu, iþegar heilinn refsaði 'henni. Eða Iþeir geta ákveðið 'eitthvað annað. Hún er dauð hvort eð er, og getur ekki bor ið á móti því. —Ertu viss aim að hún sé það? spurði Osborne Fleming. — Spyrjið mig að því, sagði Judy. — Eg sé þau öll deyja. Fieming sneri sér að Rein- hart. — Hvað eigum við Judy að hafa verið að gera? — Þú varst þar aldrei. Við skildum vaktmanninn eftir inni hjá lengfrú Adamson. Þau tfóru saman út, og þetta •gerðist seinna. — Þetta stenzt tekki, sagði Osborne. — Það verður herj- ans mikil r'annsókn láfin- fara fram. — Þetta er það bezta sem við getum gert. ÖrMtili skjálfti fór um Reinhart. Þau s'átu í yfirhöfnunum viö borðið iog biðu þess að nóttin liði og snjókoman hætti. — Heldurðu að lestirnar tefjist? spurði Osborne eftir dálitla stund. — Það heM ég ekki, sagði Reinhart. — Mér sýnist, að ‘hann sé aðeins að létta til. Hann sneri sér að Fleming. — Og hvað verður um þig. John? — Ji'dy og ég förum aftur í bílinum til stöðvarinnar. — Þá er bezt, að þið farið strax. Þið skuliuð þykjast liafa verið að aka ykkur tii skemmt unar og skutuð fara rakleitt inn til ykkar. — Það er þá nóttin til skemmtia'ksturis! Fleming stóð seint upp og leit á þau. — Mér þykir fyrir þessu. Mér þykir i sannarlega fyrir þessu. Þau óku hægt ytfir snjóinn. Fleming . skyidi Judy eftir við skála hennar og hélt svo á- fram til bústaðar síns Þetta var um það bil klukkustund eftir (míðnætti og búðirnár voru 1 faSja 'sviefni. Þegar að Ihann oþhaði dýrnar, virtist ihonium énh dimmra inni i skálanum en venjulega, vegna þess að úti var snjór. Hann iþreifaði éftir rofanum á veggnum, en um leið og hann 'snerti hann, kom vafin hönd við hann. Hann varð óttásteginn fyrst en isíðan ýtti hann hendinni tfrá Sér og kveikti. Andra stóð við hlið hans og hélt saman ihöndunum og báðar voru vafð ar sárabindum. Hún var ná- tföl, en samt ekki nár. Hann starði aðeins á hana, en lok- aði síðan dyrunum. — Séztu niður og réttu fram hendurnar, sagði hann. Hann sótti sárabindi og smyrsl í skáp og byrjaði að vefja théndur hennar betur. — Eg hélt, að þú gætir ekki verið liffandi, sagði hann um l'eið og hann hlynnti að 'höndunum. — Eg sá hvað spennan var mikil. ' — Sást þú? Hún sat á rúm inu með framréttar hendur. — Já, ég sá það. — Þá hefur það verið þú. — Eg — með öxi. Hefði mig grunað að líf leyndist með þcr — Þá iiefðirðu drepið mig. Hún lauk við setninguna fyr- ir hann. — Hvers vegna hefurðu 'ekki sagt þeim frá því? Flem- ing var !fu.rðu lostinn. — Hvers vegna komstu hingað? — Eg vissi ekki, hvað hafði komið tfyrir. Eg. gat ekki hugs að um nieitt annað fyrst en kvalirnar í höndunum. Síðan leit ég í kringum mig og sá að allt var í rúst. — Þú hetfðir getað kaliað á Verðirna. — Eg vissi ekki hvað ég átti að gera. Eg var ráðvilit, þegar ég hafði ekiki rafeinda- heilann. Hið „eina sem mér datt í hug var að tfinna þig. Eg batt 'uim hendurnar og kom 'hingað. Eg sagði ekkert, við yerðina. Og þegar þú '’arst ekki hér, þá tók ég það til bragðs að bíða. Hvað gerist núna? — Þéir smíðá hánn aúur? - ^fi! ° * ' — Víltu það ekki? spurði hann undraridi. Hún sváraði ekki. Þégar hann lauk við að bin'da um ’ teendurnar lokaði húri áug- ■unuirri áf sársauka og harin’ sá' Viljum samstarf allra landsmanna □ G-ert er ráð fyor að í vor: verði aðildarfélög Landgræðslu- og náttúruvemdarsamt’aikia ís- lainds, sem stotfnáð var í októ- ber í haust, onðiin 68, en þá verða í samtökunum nálægt 90 þúsund fél:a‘gar. „Stefnt er iað því að þetta verði samtök allina) landsmanna,“ sagði Hákoin Guð mundsson, skógnæktarstjóri, — sem kosinn va!r formaður bráða þirgðarstjórnair samta'kamna í haust, á blaðamannafuindi í gær. Um næstu helgi verður hald- inn fulltrúa'ráðsfundur samták- an'na í hliðarsal Hótel Sögu, en á þeim fundi éiga sæti fná ein- um upp í þrír fulltrúar ifrá hverju aðildanfélagi, en aðeiins félög geta gerzt aðiilair. Verður eitt aðalvenkefni fundairiinS að marka stefnu samtákainina í landgræðslu- og náttúnivemd- armálum, og var fyrsta verk stjórnarinnar sem kosin var í haust ‘að gera drög að fyrirhug- aðri 'starfsemi þeiira, o'g verða dn-ög þessi lögð fyriir fundinn. í starfsáætlun þessari er gert ráð fyriir mikiUi og almennri fræðslustartfsemi um land- græðsiu og náttúi-uverndarmál, í s'kólum, blöðum, útvarpi Dg sjónvarpi og aiuka þair með skilning almerunings á náttúru- vernd. Einnig er áformað að gefa út fræðslu og áróðursbæM inga um þessi mál og gera myndaflokka í samráði við Fræðslumyndasafin ríki'sins. Þá verður leitazt eftir samvinnú við fræðslumálastjóra um aukna áherzlu á almenn'a náttúruvemd og gróðurvemd í námsefni. Lagt er til að náin samvinniá verði ‘höfð við rannsóknarstofn- lanár og sérfræðiniga um rann- ‘sókriir á gróður- og jarðvegs- eyðingu, hentugum plöntum' innanlands og utan tii upp- græðslu og könnun á lands- svæðum sem eru í hættu vegriá 'Stórframkvæmda, svosem virkó- aria eða landbúnaðar. Hvaða þetta varðar kom fram á blaða- mannafundinum í gær, að ekki þýddi lerigur að berjast gegni stórframkvæmdum í skjóli þess að þær valdi náttúruspjöllum, heldur verða náttúruvemdaír- menn að vera sveigjan- legii’ en vinna að því að sem minnst náttúruspjöll vetrði af þessum vöMum. Hvað .sjálfa 'landgræðlsluma' varðar ear hugmyrudin að hafa sem mesta samvinnu við al- menriilng við sáningu grasteg- unda, gróðursetnimgu trjá'a, áburðardreitfingu, fræsöfnun, girðingavinnu og gerð skjól- bél’ta svo eitthvað sé riefnt. —• Markmið landgræðsluStairfsilns er fyrst og fremst að hfefta gróð ur- og j arðvegseyðíngu og ræktá örfoka land. — Innan samtakann'a er ýms íélög sem háfa náttúruvemd o’g uppgræðslu á stefnuskrá sinni, svosem Skógrækt'arfélag ís- lands, Hið íslenzka náttúru- fræðifélag og Náttúruvemdar- samtök Norðurlands. Einriiig má rietfna ýms stjómmálasam- tök og íþrótta- og un'gmenna- samtök. — Þ.G. Fiðlutónleikar Q Ung reykvísk kona, Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari held- ur tónleika á viegu'm Tónlist- laitfélagsin's á 'inorgun, laugar- dag, kl. 13.15 í Ajusturbæjarbíói cg verða þetta fyrstu sjálfstæðu tónleikar (Debút-tónleikar) sem Rut heildur. Á efnisskránni eru verk eftir Joseph Gibbs (enskt tónskáld 1699—1788), Mozart, CorelH-Léonard, Béla Bartok, WiÉi'á'm Walton og Stan Colest an rúmenskt tónskáld (1872 — , 1956). Riit Ingólfs'dóttir er 24 ára gcmÍL’il. Foreldrar hennar eru inga iÞorgeirsdóttir og Ingó'lf- ur ' Guðbrandsson forstióri og sö'ngstjóri Pólyfóns-kórsiris. — Rut hcí fiðttunám firrm árn görn •'ul hjá Huti) Herriianris fiðttbiéik araV bg stundaðí nánrf'hjá h'érift;" til 14 ára aldúrs. Síðari stund-' aöi’hun riS'rti hjá Eiriáfi Svéiri- : b.iörnssyní fiðíú.feikafa óg Birni Óláfssyni konseftmeistara í 'Tóri listar'Slkólanum í Reykjavík, jafriframt þvi sem hún stundaði nám við Menntaskólann í Reykjavík og lauk þaðan stú- Identsprófi vorið 1965.Haustið 1965 fór hún til náms í Malmö Musikkoriservatorium og var Einar Sveinbjörnsson kennari Framh. á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.