Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 11
Föstudaigur 27. febrúar 1970 11 Leikhús... Framhald af bls 6. átt við úrval hinna erlendu), en meða'l þessara höfunda eru þó eins og áður segitr, Oddur Björnsson, einín efnilegasti höf- undur, sem við eigum og Stefán heitinn Jónisson, en enginn þyk- ih hafa ski’iif'að betur fyxiir börni á íslenzku síðan Nonni leið. Enn eim liaið var reynd, þegar yngri deild L. R., Litla leik- félagið, vann í hópvimnu að leik ritinu Eiiniu sinni á jólanótt, þaír sem sett var á oddinn hverSi virði vaeru ýmsar g’aml'aa' erfðiir „mennin'giar“-þjóðairi!nnar, og hvort þær ættu eirindi við börn, sem alast upp við Bonanza. — Þessari tilraun var vel fagníað af börnum og gagnrýniendum, og þá fæddist sú hug'mynd, að gera þessar sýningar að árlegri hefð um hver jól, likt o'g tíðk- nst víða erlendi's, dæmi Judy og ''PunchHSihoiw í 'BWetllandi, Nöddebo præsteigSrd í Dan- mörku. Það er auk þess al- kunna, að börn vilja gj’arma rifja upp sömu sögun'a aftur og aftur. En nú brá svo við, að tal- að vair um gaml'ar lummur, og mun hafa statfað atf þei'm mis- skiilningi, að L.R. hu'gsiaði sér að láta þar við sitja og láta þetta endast sem skrínukost handa börn-um um alil'a eilífð. En svo er raunar ekiki, o'g hef- ur hvergi verið gefið í s'kyn, Annars má segja lærdómsríka sögu í sambandi við sýningarn- ar á Einu sinni um jóianött nú í vetur. Snemma í haust var nálega tuttugu skól'astgórum skrifað og ben-t á þennan mögu leika til litlajólahalds eða ann- ars hátíðairbri'gðis og vi'tnað tii þeirrar viðtöku, sem l'eikurinn hafði hlotið. Verði var þanni'g í hóf stillt, kr. 100,00 á barn, að fullt hús þurfti tii þess að ekki yrði tap á hverri sýningu (og þá er uppsetningairkostnað- ur ekki meðtaliinn). Áraingur: Einn einasti skólastjóri hringdi til að leita sér freteairi upplýs- inga! Leikfélagið er nú að leif'a enn nýrra leiða og í þetta siirrn fyrir ungli'nga (sem er eins og áður segir vanræktur áhorfenda flokkur). í undiirbúnin'gi eru tvær dagskrár eða sýnin'gar, sem hver um si'g tekur sem TROLOFUNARHRIPÍGAR | Fl)ói flfgréfðsls | Sendum gegn póstkr'Sfú. GUÐM ÞORSTEINSSQK guMsmfður ÐanfcastrætT 12., Keflavík - Suðurnes Klæffum og gerum vi9 bólstruð húsgögn, einnig biisæti og bátadýnur. Fljót og vöndu9 vinna. Úrval af áklæ9i og ö9rum efnum. KynniS yður ver9 á húsgögnum hjá okkur. BÓLSTURGERÐ SUÐURNESJA Sóltúni 4 — Sími 1484 — Keflavlk. Malur og Bensín ALLAN SÓLARHRINGINN . VEJTINGASKÁUNN, Geithálsi Bókabú&in Hverfisgötu 64 TILKYNNIR: ____ Mikið úrval af eldri forlagsbókam. Danskar og enskar bækur í fjöl- Sumar af þessum bókuim hafa ekki breyttu úrvali. selzt í mörg ár í bókaverzlunum. — Komið — Sjáið og gerið góð kaup! ÓDÝRT f o I £ v>H Q O I 8 ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — Rýmingasalan Laugavegi 48 Ódýrar peysur, kjólar, kápur, ungbarnaföt. Leikföng í miklu úrvali. Vefnaðarvara í metratali, metrinn á 60—100 kr. Karlmannaskór, 490 kr. parið. Inniskór kvenna og bama í fjölbreyttu úrvali. Sparið peninga í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48. ÓDÝRT- O ö O' ö Kj’ w *-3 I — ÓDÝRT — ÓDÝRT -- ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT • svalrair ’eSlnhi keirnslustund \ flutningi og verður framhalds- skólum boðið upp á þetta, hvort sem það verðnr fynir fjárhags- lega mi'Uigöngu menintamála- ráðuneytibins, borgaryfiirvalda eða ekki. Fyrri dagskráin fjall- ar úm Reykj avík, fyrr og nú, og hin síðani um humgrið í heiminum og þvenrandi auð- linditr jarðar. — Frh. 7. síðu. ig að fé'lag sitt myndi ekki sýna James Bond myndina „From Russia with Love“ á leiðinni til Moskvu, og ef kvikmynd sýndi ísraelsmienn vinna 6 daga stríðið myndi hún aldrei sýnd, þar sem Arabar eru góðír við- skiptavinir félagsins. Að endingu miá geta þess að það eru aUtaif nokkrir farþegar stm alts ek'ki vilja sjá kvik- myndir og sízt af öllu um borð i ffituigvéliam, og hafa flugfélög- in í hyggju að taka frá sér- stakt pláss fyrir þá sem vilja fljúga í friði! — Nú er rétti tíminn til að kllæða gömlu hús-. gögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m. a. pluss slétt og munstrað. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstaðastræti 2 — Sími 16807. MÓTORSTILLINGAR HJÓLASTILIINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla i tima. Fljót og örugg þjónusía. Sími i 3 -10 0 Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.