Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 9
Föstudagur 27. febrúar 1970 9 Keppni á vélsieðum er orðin allvinsæl íþróttagrein víða um heim. Á þessari mynd, sem er írá alþjóðlegri vélsleðalííeppni í Vilars í Sviss, eru fjórir beztu í heimi. Þeir eru frá vinstri: iSir John Whitmore, Bret- landi, Brude McLarsen, Nýja Sjálandi, Andrea Adam ich, Ítalíu og don Godden, Bretlandi. — Og eins og sjá má ieru það sleðar iaf fullkomnustu gerð, sem kapparnir nota, enda sérstaklega gerðir fyrir mikinn hixaða. SUNNA BYÐUR SKOLAVIST OG ATVINNU í ENGLANDI Þegar mikill áhugi - kaup 7 fil 12 pund á viku - leiguflug héðan 3. júní □ Ferðaskrifstofan Sunna hef ur fengið umboð fyrir þekktan enskan sumarskóla, Interna- tional Hospitality, sem hefur skóla víðsvegar á suðurhluta Englaruls. Skóla þéssum stjórn- ar Frederick R. Croft, og' hefur hann byggt upp þetta skóla- kerfi af miklum dugnaði og nákvæmni. Hann hefur einnig boðizt til að veita fólki vinnu yfir sumartímann á hótelum hjá Orand Metropolitan hringn um, og einnig á eyjunni Wright. BÚA HJÁ FJÖLSKYLDUM Þeir sem fara á sumairnám- skeið hjá Croft búa hjá fjöl- skyldum, sem eru sérstaiklega valdar til að taka á mótd fólki frá ýmsum löndum. Að auki hefur hann íslenzka stúlku á skrifstofu sinni sem sárstaklega hugsiar urn þarfir íslendiíiga cg afgreiðiir hugsanlegar kvisirteiniir eða leysir úr misklíðarefhi. — Skóla- og atvinnutíminn er frá enduðum maí til miðs septem- ber. 2—3 vikna námskeiið, meðl ferðum og öllum öðrurn kostn- aði, kostar frá 19—23 þúsund krónur, og gæti orðið 2 þús- und krónum lægra, ef fairið er í sérstökum hópferðum. NEMENDUR TRYGGÐIR Til marks um trygga þjón- ustu þessa skóla má geta þesi3 að allir nemendur eru sérstak- lega trvggðir á meðan á dvöl- inini steindur, og er innifalið í tryggingunni fríair ferðiir ánm- ars foreldris eða venzlam'anns til og frá Engaindi, ef namandi vérður fyrir umtalsverðu siysi, s.s. fótbroti. 80 MANNS Á SKRÁ FRÁ 11 ÁRA TIL SEXTUGS Guðnii Þórðarson saigði í við- tali við blaðið, að nú hefðu um 80 m’ainns skráð sig til skólla- og atvinnudvalar. Hanm lagði, áhersl'u á, að þeir, sem færu í atvinnuleit, nytu sömu a'ðsto'ð- ar hjá In'ternational Hospitaliity og nemendur. Kaup er 7—12 pumd á viku eftir stairfsgreiin', og er úr margvíslegum störfum a® velja. Leigufiua verður héð- an 3. júní og 'aiftór heim um miðian september og kostar feirðin 9 5fli9 krómur fram og t:il baka. Fól'ki'ð sem þegar hef- ur s'kráð sig til námsdvalnr er á öllum aldri. frá 11 ára upp i sextugt, og það dvelur frá 2 v’ikum til 4ra mánaiða við nám- ið. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.