Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 15
TÓNLEIKAR Framhald bls. 14 hennar í fiðluteik þar. Haustið 1966 hóf liún nám hjá André Gertler fiðluken'nara við Con- servatorie Royal de Musique í Brusgel og h'laut hún styrk frá 'belgíska ríkinu til þessa náms. Sumarið 1969 lauk hún prófi Iþaðan og hlaut Premier pixe ’aVes grande disttinction (96 stig af 100). Rut hefur imarigoft komið tfram á tónleikum skóla þeirra, sem hún sbundaði nám við, bæði i Reykiavík, Malmö og Bnusisel. Hún lék einleik með Ungdomsorketstnen í Lundi 1966 en eins og Ifyrr segir verða tón- ileikarnir á láL’gardag, fyrstu sjálfstæðu tónteikar hennar. Undirileik annast Gísli MagnÚ3- son. í vetur hefur Rut spilað í S i nfón íuhlj ómsveitinn i og ver- ið fiðlukennari við Tónjistar- skóilia Kópavogs. Rut IngóHfsdóttir er gift Birni Bjarnasyni, laganema. — VERKFÖLL Frrmhald úr opnu. anna) geta fengið framgengt í sameiningu, en áður hafði staðið yfir barátta í þrjá mánuði, þar sem verkföll og verkbönn skipt- ust á og báðir aðilar urðu fyr- ir miklu fjárhagslegu tjóni. Þessir samningar verða fyrir- mynd annarra stétta. Þýðingarmestu ákvæðin eru um vinnutímann, sem á að stytt Heilsuvernd Síðasta námskeið vetr- arinis í tauga og vöðvaslökun, öndunar- og léttum þ j álfunaræfingum, fyrir koniur og karla hefst imámudag 2. marz. Sími 12240. "V ignir Andrésson. VIPPU - BÍISKÚRSHURBIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hseð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aárar slæfSir. smiáaðar eftir beiðni. gluggas miðjan Síðumúla 12 - Sími 38220 ast úr 48, 46 eða 44 tímum á tilviljunarkennd landbúnaðar- viku í 42 tíma, síðan 41 tíiyia störf, aðallega á 'Suður-Ítalíu og og loks 40 stunda vinnuviku fyr Sikiley, þar sem enn viðgengst ir alla, og það á að haifa gerzt uppbqðskexfið garrila, , sem er fyrir 1. janúar 1972. Þá tryggja fólgið í því að atvinnurekend- samningarnir verkamönnum ur velja menn úr á aðaltorgi einnig laun ef þeir slasast eða bæjarins þá daga sem eitthvað veikjast af völdum starfsins. er að gera. Samningarnir tryggja einnig líf ítalir segja að nýju lögin um eyri og fundafrelsi á vinnustaðn vinnurétt, sem samþykkt voru um. Um það efni hefur áður f-vrir jól, hafi opnað verksmiðj- verið deilt. Eftirleiðis hafa urnar. En hvað með landbúnað- starfsmenn við fyrirtæki, þar arverkamennina? Það er ein- sem fleiri en 15 vinna, rétt til kennandi að þeir eru ekki nefnd þess að halda fundi að vild á ir á nafn og í opinberum áætl- vinnustaðnum eftir vinnutíma. anagerðum er byggt á tölum frá Auk þess hafa þeir rétt til að Efnahagsbandalaginu sem segja halda fundi í vinnutímanum, a® landbúnaðarværkamönnum ef á dagskrá eru skipulagsmál, verði að fækka úr 4 milljónum landi til að meta hve marga ni®u? í 1,2 milljón. Nú fækkar sem varða alla starfsmennina. Þeim um 200 þúsund á ári. Slíkir fundir mega þó ekki taka Lögin nýju eru hins vegar at- nema 10 tíma á ári. í stórum hygltsverð. Þau eru samin af fyrirtækjum hafa verkalýðsfé- fyrrverandi verkalýðsmálaráð- lögin rétt til að halda fundi í 'herra- jafuaðarmanninum Bro- eigin húsakynnum, og fuUtrúar dolini’ en það var efii™aður heildarsamtakanna hafa rétt til'' ’ lians- D°naf-Ca«in, leiðtogi að sitja fundina. Um þetta síð- vinstri armsins 1 kristlleSa demó asta hafa einnig átt sér stað krafafi°kknum, sem lagði frum- miklar deilur. vai'þið fram. Með lögunum er Kjörnir fulltrúar starfsmann- iuiit félagafrelsi tryggt og þau anna á þing heildarsamtakanna hanna allt óeðlilegt „eftirlit ‘, hafa rétt til að njóta leyfis ó. en með því er átt við sjónvarps- fullu kaupi, þó ekki fram yfir kerfi f verksmiðjunum. í 1. gr. 8 tíma á mánuði. Við stærri fyr- laganna segir: Sérhver verka- irtæki fær einn fulltrúi leyfi maður kefur reff fii Þess> án til- fyrir hverja 300 starfsmenn iits 111 sfj°rnmáiaskoðunar, stétt Foringjar verkalýðsfélaganna arfélags eða trúar’ að lata skoð’ hafa einnig rétt til leyfis án anir ,sínar \ liós á vinnustað“. launa í allt að 6 mánuði, en ungl ^leii ihluti þings lét þó bæta aft- ingar sem stunda nám í kvöld- an við hetfa orðunum: „enda skóla eða á annan hátt með virði þeir sfj°rnarskrána og gild vinnu hafa rétt til að fá leyfi andi lög“’ En það eru einmitt á fullum launum meðan próf sum kinna „gildandi laga“ standa yfir. s6m verkalýðsstéttin vill láta Áður voru gerðir staðbundnir afnema. Þar á meðal eru lög- samningar við félög innan málm 1 egiui°e frá valdatíma fasist- iðnaðarsambandsins. Olivetti anna- ieið þar á vaðið og bætti að- Skyndiverkföll eru algeng í búnað starfsfólksins. Fiat fylgdi italíu Yfirleitt standa verkföll á eftir og tókst lengi vel að þar ekkj nema einn eða tvo p0,1^1^ 1 ,Ve® fyrir að verkalýðs- daga, lengri vinnustöðvun hafa . e ögin í verksmiðjunum ánetj- félagsmennirnir ekki efni á. u' ust einhverju heildarsamband Skyndiverkföllin skella á fyrir- mu'' ® þa er ekki ianSf síðan varalaust, oft að undangengn- iielli í ílanó gerði tilraun um miklum áróðri og oft þvert til að semja við starfsmenn fyr- gegn samþykktum verkalýðsfé- irtækisins an milligöngu verka iaganna á staðnum. Oft líta lýðssambandanna þriggja (sem verkamennirnir á kjörna full- koma alltaf fiam sem ein heild trúa sína sömu tortryggnisaug- í þessum málum). um þelr llla a þingmennina.. I byggingaiðnaðinum vinna Þessi- tortrygg'ni ér orðin mjög samböndin þrjú einnig saman. -rótgróin og er eitthvert mesta' Þau hafa sameiginlega trúnað- vandamál verkalýðshreyfingar- armenn á öllum vinnustöðum, innar. ftalskir verkamenn eru sameiginlegar skrifstofur og ekki latir að sækja fundi, þeir stefna að fullri sameiningu. En taka alltaf þátt í öllum kosn- samtökin í byggingariðnaðinum ingum, og sífelld fjölgun á sér eru enn í mótun, og það sama stað í öllum verkalýðssambönd- ó við um samtök flutnignaverká um. En það skortir oft innri að- manna, en því lengra sem kem stöðu, samheldni milli forystu ur niður launastigann, því veik- og óbreyttra liðsmanna. ari eru samtökin. Verst settir (Arbeidefbladet eru landbúnaðarverkamennirn- -..Carsten Middelthon). ir. Þau héruð eru að vísu til i --------------------------------— Piemonte þar sem æfðir menn Q A I/ geta fengið 600 krónur á dag D/\|\ fyrir 44 tíma vinnuviku. Þetta lítur vel út á pappírnum, en í bramiiald af bls. 16. raun og veru voru það aðeins valla er að komast á það stig, 200 þúsund landbúnaðarverka- að man'neskjan þolir vart við, menn sem höfðu vinnu meira en viðnámsþrótturinjn fjarar út og 286 daga árið 1969. Meðaltalið 'aíleiðingarnar verða tauga- í landinu öllu eru 103 vinnu- veiklun og geðheilsunni er dagar hjá landbúnaðarverka- stefnt í voða. mönnum. Aðra hluta ársins eru - Sorphaugar stórborganna þeir atvinnulausir. Talið er að ent mangir hverjir orðnár að um 1,6 milljón manna vinni hiramháu íjöllum, Prá árimi Föstuda'gur 27. fe'brúar 1970 15 Óhugnanlegur vitnisburður um skæruhernað Araba. Mannshendi, sem fannst í rústum svissnesku far- þegaþotunnar. 1950 hefur ' ibúum Bahdai'íkj- anna fjölgað um 50%, en sorp- ið hefur aukizt um 60 % og gert er ráð fyrir að það aukist enn um 50% á næste áratug. Hver þegn í Bandaríikjunum kastar daglega 2,5 kg. af sorpi, en það merkir, að á hverju ári er kastað 3.5 miilljónum tonn'a í öllum Bandaríkj unum. Á sorp- haugum landsins má m.a. finna IiOiO milljónir gamalla hj ól- bairða, 7 milljónir b'iffreiða, élíka mörg sjónvarpstæ'ki, 50 milljarðia niðursuðudósa, 30 milljarða flaska óg 4' millijóniir af ýmiss konar plasthlutum. Einungis litlum hlute þessa magns er brennt ag mestur hlutinn skemmir stór land- svæði. Bæir og borgir rúma ekki allt þetta magn og er þvi ekið út fyrir borgimar. Fylkisstjórnin í fjalláhéraði í KiaMfórníu hefur fengið góða' hugmynd varðandi sorplosun. Hefur hún boðizt til að taka að sér allan sorpflutning frá borginni Sam FranciSco. Hug- myndin er sú, ,a@ á hverri nóttu' ,a'ki flutningalest með 30 vögn- um, sorpi borgarinniar á burt til1 sérstaikrar sorpstöðvar um 75 km fyrir norðan borginö, þar sem sorpinu er síðan koinlið fyr- ir í stórum kössum úr „glass- fiber“. Síðan- er kössunum ekið út á eyðimörk og hvolft í djúp- lar gryfjur, sem síðan er jafnaS yfir á ný. Allt slíkt einkafraimtiak getur vissulega hjálpað til og ef tl' vill orðið til þess að minnka örlíti'ð mengun andrúmsloftsins, bjiarga fögrum stöðum, eða haldið rottuplágunni í skefjum, en hún tröllríður nú mörgum boirgum vegna sorpvandamáls- ins. En ef verulegur árangur á að nást, verður öll þjóðiln að leggjast á eitt undir forystu stjórnvaMamna. Nixon- forseti i I hefur sagt, að hann muni' béita sér fyrir því að laiusn verði jj fundin á vandamáliinu. „Nú eða iaidrei“, sagði hann á nýársdag, er hann undirrií- iaði lög, sem kveða á um að forsetinn hafi fullt Vald til að grípa til ráðstaifain'a til að fólk og náttúra.n sjálf geti Mfað í landinu. Þetta er vissulega vií- urlega mælt 'af Nixon, én slíkt framtak krefst skiipulaigningar. Mengunin er vandamM sém snertir a'll'a Band'aríkj'arrtenn ög á eftir að koma mjög mi'kið við sögu í valdabaráttunni í B'andai ríkjunum á komandi árum. Hingað til hefur ‘riki'sp.tjórn- in þar í landi ekíki' verið sérlega iðjusöm í baráttunni við menig- 'Unina. Á fjái'lögum ársitas' fór hún fram á 214 milljánir dolT- . iara til hreiinsun'ar lækia, áa og 'stöðuvatna. Þjóðþinigið hækk- aði fjárveitimgu þessa í 800 milliónir. en alls ekki er tryggt, iað fj'árhæð þessii verði notuð ti'l þess sem ráð er fyrir gert. Er þess beðið með noWkuri-í eftirvænt-'ngu hvað Nixon tek- ur sér fyrir hendur í þessum efnum. . Ferðin til tun.gMns var raun- verul'ega auðveld í framkvæmd, þrátt fyrir ýmsar hilmdnanii', því þar burfti að yfSlrvinná ýrrtis nátturuöfl. Vandamál'in! á jörðinni eru l'angtiun flókn'- ari, því þau hefur mannéskjan1 sjálf skapað með því alð fitla við jafnvægið í sjálifri náttúr- unni. (Arbeiderbhided, Jörgen Anker Nielsen). ‘ . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.