Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 27. febrúar 1970 jírá Guðspekifélaginu. ! STÚKAN DÖGUN heldur. : fund í húsi féiagsins í kvöld M. -9. Karl Sigurðsson flvfur rerindi er hann nefnir; Hvað eru sáifarir. Allir velkomni'r. jKvenfélag L,augamessóknar ; heldur fund í fundasal kirkj- :tmnar neestk. mánudag 2. marz ki. 8,30. iyEargrét ..Kristinsdóttir hús- mæðrafeennlari verður með sýni- kerjnslu á smáréttum o. fl. — Hafið með ykkur gesti. Stjómin. Kvenfél. Sunna. Hafnarfirði. Aðalfundur félagsdns er nk. hriðjudag 3. ffiarz kl. 8,30 í Gúttó. — 'Einmig verður osta- kynning. — Stjómin. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjarðahöfn- (um á norð.urleið. iferjólif.ur jfer frá Vestmanna leyjum fel. 21.00 í fcvöld til ÖReyfejavífeur.’ Hsrð.uibreið ifór frá Reyfeja- vík kl. 14.00 í gær vestur um land í hringfsrð. Flpgfélag íslands: Skýfaxi fqr til Glasgow og Kavpmannáhafnar kl. 07,30 í Qnorgun. Vélin er væntanleg ■aftýr til Reykjavifeur kll. 23.15 í kyöld. Skýfaxi fer til Osló og Kaup marn^bafnar kl. 08.00 í fyrra- anffjið. Ihnan’nndnflug: — í dag er áætlað að íljúga til Akureyrar (2)'tii Vestmannaeyja, Ifúsa- 'M'feipr.j ísafjarðar, Norðfjarðar, (Hoi;nai‘,jarðr ,cg Egikistaða. A morg’Jn er áætlað að fljúga til Afe '-eyrar (2) til Vestmanna 'eyia. i-afjarðar, Patrek-ifjarð- ■ar, Egilrstaða og Sauðárkróks. OPIÐ í öll kvöld ^latstofan Ásdís Auðbrekku 43, r r nps-í' Kópavogi ) Sími 42340 1 ' i F.í. Kvcldvaka Ferðafélags íslands verður í Sigtúni (þriðju- daginn 3. marz ,1970 og heí.st M. 20,30. (Húsið opnað kl. 20.00) Efni: 1. Gunnar Ásgeirs'son, stórkaupm'aður sýnir kvikmynd frá ferð í kringum jörð- i'na. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans. Aðgönigumiðar se'ldir í bókaverzlunum Sig- íúsur Eymundssonar og ÍSafoldar. Verð kr. 100,00. Áskriftasíminn er 14900 Anna órabelgur „Hallc, pabbi, komstu tmeð eitthvað?‘£ Hvernig vinsældir? „íslenzka liðið æfði létta æf- ingu í morgun í höllinni í.Mul- house. Greinilegt er að fejend- ingarmir eru vinsæiastir lið- anna hér, það kom fram í yeizlu í-gær hjá borgarstjórninni.“ .. Fréttatiikynnilng frá kallin um: hanin er búinin að . má séi eftir helgina, en. heldur. pig fra- víni að ráði keliingai- næsti vikurnair. □ Bridgefélagið Ásarnir, Kópa vogi, hefur nýlokið ■ sveitar- keppni sinni. 12 sveitir tóku þátt í keppninni. Röð sex efstu í úrslitum varð þessi: Lúðvík Ólafsson 199 stig Oddur A. iSigurjónsson 167 stig Hermann Lárusson 146 stig Jón Hermannsson 135 stig Gestur Sigurgeirsson 116 stig Kristinn Óskarsson 109 stig. Næsta keppni félagsins verð- ur tvímenningskeppni í „baro- meter“-formi, sem hefst n.kj miðvikudag hinn 4. marz. Vegna undirbúnings eru væntanlegip þátttakendur boðnir að skrá sig sem allra fyrst hjá Jóni Her- mannssyni í síma 40346 eða Þorsteini Jónssyni í síma 40901.' Frestur er til kl. 17.00 sunnu- daginn 1. marz n.k. _ !! AUGLÝSING um niðurfellingu söluskatts af neyzlufiski Frá og með 1. marz n. (k. fellur 'niður sölu- skatfur af nleyzlufiisíki. Niðurfellmgin tekur iþó ekki til sölu á laxi, silungi, bumar og rækju, ien hins vegar tekfur hún til sölu á salltfiski, en að öðru leyti éigi til sölu á fis'ki, 'Sem sætt hefur einlhvers kionar aðvininSlu um- fram venjulega aðgerð ásamt flökun, bútun eða hö'kkun né til sölu til'búinna fiskrétta í rveitinlgahúsum, matsölum eða öðrum greiða- s'ölustöðum. Fj ármálaráðuney tið, 26. febrúar 1970. I I LOKKSMAHI in AKRANES—AKRANES Fundur verður 1 ifulltrúaráði Alþýðuflokksfélags- inls laugardaginin 28. fe'brúar 1^1. 2 í Röst. Fund—• arefni: prófkjör og fleira. Stjómin Spilakvöld í Hafnarfirði 1 ALÞÝÐUFLOKK'SFÉLÖGIN í Hafnarfirði, Garða- hreppi og Kópavogi, halda sameiginlegt spila-; ttwöM í Alþýðtuhúsinu í Hafnarfirði n.k. fimmfu- dagákvöld kl. 8,30. — Veitt verða góð kvöld- verðlaun. Athygli skal val^in á því að þetta er næstsíðasta spilakvöMið, sem þessir aðilar halda í vetur. j Stjórnir félaganna. BRIDGE BRIDGE Bridge í Ingólfskaffi á laug- heimill aðgangur. Fjölmennið í ardag og liefst kl. 14,00 stund- spilin. — Stjórn Alþýðuflokks- víslega. Stjórnandi: Guðmund- félags Reykjavíkur. ur Kr. Sigurðsson. — Öllum | FULLTRÚARÁÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS í Reykja- vík. — Alm'ennur fundur í Fulll'trúaráði Alþýðu- flolklksins í Reykjavík verður haldinn n.k. Iaug-» ardag kl. 3 í Iðnó uppi. Fundarefni: 1. Formaður Fulltrúaráðsmís, Arnbjörn Kristins-* scn, slkýrir frá undirbúningi borgarstjómarkosn- inga. 2. Eggert G. Þorsteinsson, -sjávarútvegsmálaráð-; herra, rabtoar uirri útgerð og atvinnulmál. Fyrirspurnum svarað. Stjómin. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.