Alþýðublaðið - 04.03.1970, Qupperneq 4
4 Miðvifaudlag'ur 4. marz 1970
Myndskreytir
Völsungasögu
og Shakespeare
□ VITALY VOLOVICH út hafa verið gefin í Sovét.
heitir sovézkur myndlistar- Volovich vinnur um þessar
maður, sem vel er kunnur inn- mundir að myndskreytingum
an síns heimalands fyrir vand- fyrir sérstaka útgáfu á írskum
aðar bókaskreytingar. Hann þjóðsögum og íslenzkum forn-
hefur sérstakt dálæti á verkum sögum, sem út mun koma í liin-
Shakespeare og hefur mynd- um stóra, rússneska bókaflokki
skreytt fjölda verka hans, sem „Bókmenntir heimsins.“
Ein af myndum Volovichs úr Völsungasögu.
Myndlistarmaðurinn Vitaly Volovich.
MiNNIS-
BLAÐ
i Kvenfélag Ilallgrímskirkju
| lieíur síðdegissamkomu fyrir.
j aldi að fólk í féiagsheimili kirkj-
j unnar 8. marz kl. 2,30 e. h. _
| Kaffiveitingar. ,Söngur o. fl.
| Skemmtiatriði.
• Dómkirkjan:
■ ■ 'Föstumess'a í kvöld kl. 8,30.
i Séra Jón Auðuns.
i! ;
’ Dangholtsprestakall.
Föstumessa í kvöld kl. 8,30.
Séra Árelíus Níeteson.
!
Neskirkja.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Frank M. Halldórsson.
Skipaútgerð ríkisins.
4. mairz 1970.
Ms. Hekla er á AlrureyrL Ms.
Herjólfur fer frá Reykjavík kl.
21 í kvöld til-Vestmannaeyja og
Hornafjai’ðar. Ms. Herðubreið
er á Austurlandshöfnum á suð-
urleið.
i
FLIIGFÉLAG ÍSLANDS H.F.
Miðviikud: 4. marz 1970.
Douglas DC-6B vél félagsins
Ifór til Gllasgow og Kaupm.haifn-
iair kl. 7,30 í morgun. Vélin er
væntanleg aftur til Rvíkur kl.
23,15 í kvöld.
Það er sagt að leikritið hans
Jónasar „Þið munið hann Jör-
und“ sé ósögulegur leikur. Var
þá „Brúðkaup Fígarós" söguleg
ópera?
Foikker Frlendship flugvél fé-
lagsins fer til Kaupmannahafh-
ar um Vagar og Bergen í dag
kl. 12. — Douglas DC-6B2 vél
félagsinis fer til Glasgow og K-
háfnar kl. 7,30 á föstudag.
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) til Rauf-
■arhafnar, Þórsháinar, ísafjarð-
ar, Vestmannaeyj a, Fagurhóls-
mýnar, Homafjarðar.
Á morgun er áætiað að fljúga
til Akureeyrar (2 ferðiir) til
Vestmannaeyja, Egilsstaða og
Sauðárkróks.
Mér fannst hann býsna fróðieg
ur, finnski sjónvarpsþátturinn í
fyrrakvöld. Það er greinilegt að
finnskt kVenfólk hefur staðið
sig vel í kvenréttindabarátt-
sig vel í baráttunni.
■ Anna órabelgur
□ Tilkynningar, isem birtast eiga í dagbék, þurfa að
hafa borizt blaðinu fyrirjhádiegi daginn fyrir birt-
ingardag. .. '
X) i