Alþýðublaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 6
6 Miðvíkudiagur 4. onjarz 1970
□ Danir unnu Tékka í úr-
slitariSlinum á HM í gær með
18:16. Þá urðu þau óvæntu
úrslit í leik Júgóslavta og Ung- |
verja, að Júgóslavar sigruðu i
meiS 11:10. Svíar töpuðu fyrir
Búmönum 15:13. Austur-Þýzka
land vann Vestur-ÞýzJbaland
með 18:17. f 9.-12. riðlinum |
gjörsigruðu Rússar Erlakkar
np.eð 25:13 og ísland tapaði fyr |
ir Japan með 20:19. — Sjá i
íþróttasíðu.
Segja si| ir WÁY
t □ Æsfculýðssamband ís-
l'ands hefur sagt sig úr WAY, i
Alþjóðasambandi æskulýðsfé- |
laga, en meginorsök úrsagnar-
innar er sú, að fyrir ookkru
varð uppvíst, að stjóm sam-
bandsins notaði fé frá banda-
rísku leyniþjónustunni til staiT-
semimiar.
Til minningar
um Urbancic
□ Carl Billich, hljómlistar-
anaSur, hefur gefið kr. 10 þús.
í Minningarsjóð Dr. Victors Ur-
bancic, en peningarnir eru þókn
un fyrir söngstjórn, undirleik og'
útsetningu á lögum sem Þjóð-
leikhússkórinn hefur sungið inn
á plötu fyrir Fálkann hf. —
Lionsmean hafa sýnt náttúruvemd mikinn áhuga. Á myndinni sjást þeir í einni hreinsimaihelrferðinni.
■ LANDGRÆÐSLA
I - NÁTTÚRUVERND
Consolini iátinn
□ Italski krjnglukastarinn
Adalío Consolini, sem var einn
bezti kringlakastari í heimi um
árabil er Játinn 52 ára gamall.
Hann fæddist í Verona og tók
í fyrsta sinn þátt í keppni 20
ára gamaíl, þá í einskonar fjölda
keppni og var uppgötvaður þar.
íþróttalfieriM Consolinis stóð
leigiöliega í 30 ár- frá 1937 tii
1966. Hann varð olýnipíumeist
ari í London 1948, og kastaði
þá 52,78 m. og í Helsinki 1952
varð Concolini annar. Hann
varð þrívegis Bvrópumeistari
(1946-1950—1954). Árið 194C
setti Consolini hieimsmet, kast,-
aði 54.23 m., en bezti árangur
Ihans er 56.98 m. Á Rómarleik-
unum 1960 sór Concolini olymp
íska eiðinn í naíni keppenda.
Göfu;gm©nnska, hlýleiki og
ílþróttaandi þes'sa sterka ítalska I
íþróttamanns voru áberandi og
tiil fyrirmyndar fyrir allt íþrótta
fólik. —
Hin nýstofnuðu Uandgræðslu-
og náttúmvemdarsamtök ís-
lands héldiu fyrsta aðalfund
sinn að Hótel Sögiu um síOustu
helgi. Beinir aðilar að þessum
isaimit'ök, m grta einungis orðið
fól'C'g, ekki einstaklingar, og eru
aðistandendur sam'takanna þeg-
ar orðn:r fleiri en í nokkrum
öðrum ssmtökum á íslandi eða
nálega helmimgur þjóðarinnar,
nénar tiltekið um 90 þús.
manris, Auk þess standa vonir
til, að úmsir einstaklingar og
fyrir+æki, siem ekki eru skráð-
ir aðilar, runi styðja við bak-
ið 4 s.-m+ökunum, m. a. fjár-
'hagslega. Þetta eru því þegar í
upp'hafi orðin gríðarlega fjöl-
m'snn og öföiug samtök, enda
smerta baráttumál þeirra hvert
einaría mannsbarn í landinu.
Gert er ráð fyrir. að Land-
vernd. eíns og samtökin eru
'íka kö’Uið til 'hægðarauka,
hafi rrio« höndium tslsvert m.arg
þætt 'Stö’-f og verkefni, eins og
nafnið hendir raunar til.
Þ=>-'m e.V'ki aðeins ætlað að
sinna tieinuim landgræðslumál-
um, svo sem að vinna gegn upp
biæstri og jarðvegseyðingu, sá
í og bera átourð á örfoka land,
koma upp girðingum og því um
Mkt, heldur einnig og ekki sið-
iur að sinna hverskonar náttúru
Vernd, koma í veg fyrri allskon
ar páttúrnsnjöKl, 'Stuðla að frið-
un ákveðinma svæða og staða,
vinna að aukinni umgengnls-
msnningu, vera á verði um
fugla- og dýralíf í landinu, fylgj
ast m.eð mengun á láði og legi
og í lofti o. s. 'frv. Þetta eru
vi.si~u'lega ærin verkefni og sum
'hv'sr jafnfra'mt mjög aðkallandi.
Því ©r ekki að leyna, að
meiningar eru dálítið deildar
um verkefnin, á hvað beri að
leggja mesta áherzlu, hvar 'þörf
in sé mest, jafnvel hvort ekki
hafði verið hyggiíegra að binda
starfsemi samtakanna við tak-
markaðra verksvið.
Eg hvgg þó, iþegar á allt er
litið, að hér hafi verið vailin
rétta leiðin, ÖLI .þsssi mál eru
tíéskyld hivert öðru'. og því eðlí-
ú'gt að vinna að lausn þeirrá -á
sameiginleguim grundvelli og
SIGURÐUR
Framhald af bls. 1.
að sér upplýsinga sérfróðra
manna um hagkvæ'mni .sameig-
inlegs (IT'eyrissjóðs og ráðgazt
við fulltrúa annarra stéttarfé-
laga á Vestfjörðuim enda hugsan
leg stofnun slíks sameiginlegs
lífeiyrissjóðs eitt þýðingar-
imesta miál', sem liggur fyrir
saimtökum vestfirzkra sjómanna
og verkamanna um þessar mund
ir.
Af þesr<um orsöfcjm og í Ijósi
þess live samgönguerfiðlieikar
eru miklir, ósk'aði Alþýðusam-
band Vestfjarða eftir aðstoð
Landhíelgi'sgæz!liu.nnar að skip
frá henni kæmi við á Patreks-
firði og tæki fulltriiá það-
an auk fulltrúa frá Bíldudal og
Tál'knaífirði, sem þangað gætu
fccmist og tflytti bá til ísafjarð-
ar. Hefur Landhelgisgæzlan oft
undir einni stjórn. Hinsvegar
gerir þesgi tilhcgun óneitanlega
oniklar fcrötfur til stjórnenda
samtakanna um þekkingu og
víðöýni, og umfram allt að þeir
dragi ekki um of taum eins mál-
etfnis á kostnað annars, heldur
rati rreðalveginn í þei.m efnum
hverju sinni. En ég held, að
sivo V'Bl hatfi tekizt til u* im kosn-
ingu manna í stjórn samtak-
anna, að engin ástæða sé til
svartsýni urm framkvæmd mála,
hefdur- miklu fremur hins gagn
stæða.
Því miður v-efður að viðurkenna
að land'græðsla hér á landi er
enn á a’geru frumstigi, þólt
sitthvað 'h-afi verið vel gTt og
sldlningur fári vaxandí á þess-
um málum. Fróðir menn telja,
að gróð"r’'udi á í-.’.onrli ré a.
m. k. helmingi mvnna nú en um
bað 'levt.i, wm landið . var nurn
ið, og pnuþ'á h.afi landg’-æðsian
naiuonast í fullu tré við upp-
blá-turínn. SvipaSa sögu or að
patgja um nátt.úruverudina Þar
h+tfa. mörg .og mikil mistök átt
sér sfað. og sum óbætanleg.
reynzt Vesitfiirðinigum vel undír
cjtr og
liðsinnt mjög um flutnjmga á
þossvim áretím v.
Að iv"‘ 'S,u sinni r'?itaði Land-
h-Iigisgæz’nn hins vegar wm að-
’stoð og kovriu'St ivmræddir ’.fuil-
trúar ekki tiil ráð-stefnunnar,
gátu.ekki tekið þátt í athugun
á ríotfnun samieiginlegs lífeyris-
'síóðs nieé f'jilltrúum anríorra
Veistfiarðatfélaga og rnunu nú
'h.ugleiða að stofna sérsióð án
Við þurfum ekfci annað en líta
í kringJ'On ckkur til að sann-
færa' t uan þessar staðreyndir.
Víða hafa verið unnin stórspjöll
á 'landi, sérkennileg néttúr'a-fyr-
irbæ-ri verið skerr.md eða syði-
íögð, fall?.gir staðir víðs ve.gar
trai landið útbíaðir og niður-
níddir, fuglailífi ógnað, allskon-
ar mengun yfirvofandi.
Al’.t þetta var ítarlega rætt á
aðallfundinum, opinskátt og tæpi
tungulaust, eins 'cg vera bar,
enda á-tæðnlaust að gera mis-
munanidi skoðanir eða ágrein-
ing'atriði s?m iupp kunna að
kcima að einhverjuim feimnis-
rrláilum. Mik’.u frekar er ástæða
til að kryfja þan: til mergjar og
reyna að komarit að skynsám-
Tegri nið'urstöðu en víkja sér
undan vandanum.
Þessi nýstotfnuðu náttúru-
verndarsamtök fara vel af stað
og aru líkleg til mikilla afrek.a.
Útlit 'er fyrir að þjcðin óil
rv’ni -ikina_sér nm iþau og veita
heirn fv'vi Sarn+r'k'n b.afa nú
nn-v^ -.Vr'fc+ofu að Légmúlu 9,
Pnvk’avík, o? er æVazt t.il að;
s'vs*}r Viúr* K'tr' p-,o,v^
®em því li'ggur á hj.arta í þessum
rfn',' 'h ’o rem kvartanir um
slæma r’mg’-m.gni 'Og náttúru-
r,v.’S'’ t v ■,•(—>■, •fvrirgrpif'Uu j
samba:ndi við fræ og áburðar-
•v-”" °innig c.+uðning við
landgræðslu og náttúruvcrnd i
pin.’i eða öðru formi. — GG.
sjjtÁStarfs, við önh.ur félög
Um svioað leyti tck L.and-
h'i'i+Vgæílan hins vegar að sér
p* f’vt.ýa .Si.pi’rð B.iamaríon. ’-jt-
stjóra og ei'iVn. evo b-’-n gæti
‘kvat.t kjó-i-hdur £í"'i v'•-'•■•’r á
fiörðinim áði’ir en h"-n hé’.di í
toaif fj1 Wafnar. Nokkr : síðar tófc
I '•rAh-v-gæztan jafnframt að
r-Ay. f v-fnga á tinglingum frá
P-*-'’*'firði t:l StvWciHVTOns
svo þeir gætu leikið körfuholta.