Alþýðublaðið - 04.03.1970, Síða 10
10 Miðvikddlaigur 4. miarz 1970
I /71
Mjornubio
Sími 18936
ALVAREZ KELLY
íslenzkur texti
Hörkuspennandi og viburðarík ný
amerísk kvikmynd í Panavision og
Technicoior frá þrælastríðinu í
Bandaríkjunum um hinn harðsnúna
ævintýramann ALVAREZ KELLY
William Holden
Richard Widmark
Janice Rule
Victoria Shaw
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogsbíó
Sími 41985
HVAD
GERDIRÐU í
STRÍDINU PABBI
Bráðfyndin og jafnframt hörku-
spennandi amerísk mynd í litum
íslenzkur texti.
Jsmes Cobure
Dick Shawn
Alfan Roy
Endursýnd k|. 5,15 og 9
119
ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ
E-i
VESTFIRZKAR
ÆTTIR
Einhver bezta tækifærisgjöfin er
Vestfirzkar ættir (Arnardals og Eyr-
ardalsætt). Afgreiðsla í Leiftri og
Bókabúðinni Laugavegi 43 B. —
Hringið i síma 15187 og 10647.
Nokkur eintök ennþá óseld af eldri
bókunum.
ÚTGEFANDI.
Auglýsinga
síminn er
14906
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
sýning fimmtudag kl. 20
PILTUR OG STÚLKA
sjónleikur eftir Emil Thoroddsen
byggður á samnefndri sögu eftir
Jón Thoroddsen
Tón.'ist: Emil Thoroddsen i
Leikstjórn: Klemenz Jónsson
Hljómsveitarstjórn: Carl Billich
Leiktjöld Gunnar Bjarnason
FRUMSÝNING föstudag kl. 20
Önnur sýning sunnudag kl. 20
Fastir frumsýningargestir vitii að-
göngumiða fyrir miðvikudagskvöld.
GJALDIÐ
sýning laugardag kl. 20
Aðgöngumiðtisalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200
Hafnarijarðarbíó
Sfmi 5fwa«
Sími 50249
HVERNIG KOMAST MÁ ÁFRAM
ÁN ÞESS AÐ GERA HANDVIK
Víðfræg og mjög vel gerð ný
amerísk gamanmynd, sem náði
sömu vinsældum í Broadway og
My fair lady og South Pacifie
Robert Worse
Michele Lee
íslenzkur texti
Sýnd kl. 9.
Laugarásbíó
Slml 38150
LORNA
Djörf og spennandi amerísk mynd,
framleidd og stjórnuð af Russ
Meyer (sá sami og stjórnaði
VIXEN)
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
HtEYKJAYÍKDR*
TOBACCOROAD í kvöld
Fáar sýningar eftir
IDNÓ-REVÍAN fimmtudag
51. sýning
ANTIGONA föstudag
ÞID MUNID HANN JÖRUND
sunnudag
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
1rá kl. 14. Simi 13191.
Sjónvarp
Háskólabíó
SlMI 22140
HINAR BANVÆNU FLUGUR
(The deadly bees)
Afar spennandi bandarísk mynd í
litum. |
Aðalhlutverk:
Suzanna Leigh
Frank Finlay
Guy Doleman
íslenzkur texti
Stranglega bönnuð innan 16 ára. i
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðasta sinn
Leikfélag Kópavogs I
ÖLDUR a
Sýning í kvöld kl. 20,30
Fáar sýningar eftir.
Miðasalan í Kópavogsbíói er opin
frá kl. 4.30. — Sími 41985
Miðvikudagur 4. marz 1970.
14.40 Við, sem heima sitjiim.
13,00 Við vinmuna.
1*5,00 Miðdegisútvarp.
16.15 Sjóveldi Norðmanma í
síðari heimsstyrjöld.
Guðmumdur Jensson ritstjóri
flytur fyrra erindi sitt.
16,45 Lög leikin á blásburs-
hljóðjóðfæri.
17,00 Fræðsluþáttur um upp-
eldismál. Dr. Miatthías Jón-
asson prófessor segiir: Aga er
þörf.
17.15 Framburðairkenn&l'a í
esperanto og þýzku.
17.40 Litli barnatíminn.
19.30 Daglegt mál.
19,35 Á vettvangi dómsmál-
anna. Sigurður Líndial hæsta-
réttarritari greönir frá.
20,00 Strengj&kvartett, eftir
Borodin. ítalsftfi kvairtettimn
leikur. .)
20.30 Framhaldsleiki'itið
Dickie Dick Dickens.
Síðari flutninigur sjöunda
þáttar.
21,10 Útrýming Indíániaþjóðia.
Samfelld dagskrá eftir Hall-
dór Sigurðsson, samin eftir
gömlum o-g nýjum heimiidum.
Þorgeir Þorgeirsson þýddi á
íslenzku og stjórniar flutningi.
Flytjendur ásamt honum: Eir-
lingur Gíslason, Jón Aðils, Vil-
ho-rg Dagbjairtsdóttir og Pétur
Pétursson.
22,25 Kvöldsagan „Tilhugaiífí'
22.4-5 Á elleftu stu-nd
Lei’fur ÞórarhtsBon kynnir
tómlist laf ýmsu tagi.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagska'árlok.
Miðvikudagur 4. marz
18.00 Denni dæmalausi
18.25 Hrói höttur
20.00 Fréttir
20.30 Ferð Þórs til Útgarða-
loka — Teiknimynd.
20.50 Eyðist það, seim af er
tekið. — Viðtöl við ýmsa for-
vígisimjenn í sjávarútvegsmál
um um hin nýju viðlhorf, sem
skapast, þegar í Ijós er kom-
ið, að sildarstofnarnir fyrir
nprðan og austan land eru að
miklu eyddir. — Umsjónar-
maður Magnús Bjarnfreðsson
21,20 Miðvifcudagsmyndin:
Ég geng um Moiskv-u. Sovézk
mynd, gerð 1964. — Ungur
m-aðwr kernur við í Moskvu á
leið sinni frá Síb-eríu vestur
á bóginn. Honum dveilst í
‘hcifuðlborg Sovétríkjanna og
eignast hann þar yini og
kunningja.
22.35 Dagskrárliok
Leyfa 2 varamenn
□ Stjórn enska knatt-spyrnu-
sambandsins- hefur ákveðið að
frá og með næsta k-sppnis-
tímiabili skúli heimilt að hafa
tvo varaimienin- í stað eins með
hverju liði.
í Piestum röndiuon er liðum:
lieimiliað að hafa tvo varamenn
og í heimisimieistarakeppninni er
þáff einnig leyft. Næsta keppn-
istjimabii helfst í Englandi 15.
áf'úH í ár og s-tendur til 30.
n-'-aí 1971. —
EIRRÖR
Tónabíó
Sími 31182
fslenzkur texti
MEISTARAÞJÓFURINN FITZWILLY
(..Fitzwilly")
Víðlfræg, spennandi og snilldarvel
gerð, ný, amerísk gamanmynd í
sakamálastíl. Myndin er í litum og
Panavisicon
Dick Van Dyke
Barbara Feldon
Sýnd kl. 5 og 9.
SMURT BRAUÐ
Snittur — Öl — Bos
Opið frá kl. 9.
Lokað kl. 23.15.
fantið tímanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN —
M JÓLKURB ARINN
Laugavegi 162, sími 16012.
E1NAN6RUN
FITTINGS,
KRANAR,
s.fl. til hits- og vatnshg
ByggingavBniverzlun,
BurslafeH
Sfml 38840.
Smurt brauS
Snittur
rirauðtertur
Bifreiðaverkstæði
Höfium, opn'að bifreiða- og vinnuvélaverk-
stæði að Suðúriandsbraut 32 (eíkið frá
Ármú'la).
Tökum til viðgerða flestar fegundir fólks-
bifreiða, vöruibifreiða og vinnuvéla, einnig
Initiernatibnal Scout.
Rafsuðu- og logsuðiuiviðgerðir.
Reynið viðskiptin.
Bílaröst sf.
Suðurlandsbraut 32 — Sími 38598
SNACK BÁR
Laugavegi 126
Sími 24631.
HAFIÐ ÞÉR athugað, að það er hvergi ódýrara
að auglýsa en í Alþýðublaðinu. Takið sem dæmi
þessa litlu auglýsingu, sem þér eruð að lesa ein-
mitt þessa stundina. Hún lætur ekki mikið yfir
sér. En hún er lesin. Og eins væri með yðar aug-
lýsingu.