Alþýðublaðið - 04.03.1970, Síða 11
Miðvikudlagur 4. marz 1970 11
Úrelt fyrirkomulag
Framh. Dls. 2
ílestum tilfellum nákvæmlega
sömu störf og þeir og hafa sams
konar menntun. Þeim er meinað
að bera dómaranafn, fá ekki inn
göngu í Dómarafélag íslands, en
er á sama tíma neitað um að-
ild að Lögmannafélagi íslands
á þeim forsendum að þeir séu
dómarar, svo eitthvað sé nefnt.
Félagsmenn ætla ekki að láta
bjóða sér þetta lengur og segja
stríð á hendur úreltu fyrirkomu
lagi, sem hvergi þekkist meðal
nágrannaríkja. Þess vegna hef-
ur félagið farið þess á leit við
dómsmálaráðher^a, að hann
beiti sér fyrir samningu laga-
frumvarps. til niðurfellingar á
núverandi dómarafulltrúakerfi
og breytingar á dómstólaskipan
inni, þar sem tryggð sé jafn-
réttisaðstað^_^allra héraðsdóm-
ara. Hefur stjórn félagsins sam-
ið greinargerð um hugmyndir
sínar í þessu efni og komið
þeim á framfæri við viðkom-
andi aðila, og bindur félagið
miklar vonir við skjóta og góða
TROLOFUNARHRItfGAR
Fl|ó» afgréiðsla
[ Sendum gegn póstkr'ofb.
CUDM. ÞORSTEINSSQN;
gullsmlður
Bankasfrætr 12..
VEUUM ÍSLENZKT-Æ'iV
ÍSLENZKAN IÐNAÐ M
úrlausn þessa réttlætismáls.
Félag dómarafulltrúa telur
nauðsynlegt, að þessar breyting
ar haldist í hendur við þá end-
urskipulagningu á launakjörum
dómarafulltrúa og annarra dóm
enda, sem Lögfræðingafélag ís-
fír, 471 (Akranes)
— 39S1 (Halfnarfjörðúr) f
— 4032 (Hafnarf jöróur)
— 4040 (Hafnarfjörffur)
— 7270 (Reykjavík)
— 9369 (Laugarvatn)
— 13886 (Borgarfjörffur)
— 14074 (Ólafsvík)
— 20694 (Reykjavík)
— 21076 (Reykjavík)
— 22419 (nafnlaus)
— 22564 (Reykjavík)
— 24539 (Kópavogur)
— 26806 (Silfurtún)
— 27478 (Reykjavík)
— 27752 (Seltjarnames)
— 30795 (Reykjavík)
— 33183 (Kópavogur)
— 38543 (Reykjavík)
— 42713 (Reykjavík)
— 43831 (Akranes)
— 44240 (Keflavík)
lands beitir sér nú fyrir, en ó-
hjákvæmilegt er, að laun dóm-
enda verður nú þegar hækkuð
mjög verulega, ef ekki á að skap
ast algert öngþveiti innan dóm-
stólastarfsins. íslenzkri réttar-
skjpan til lítils sóma. —
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsuppliæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæð kr. 15.500,00
— vinmingsupphæff kr. 15.500,00
— vinningsupphæff kr. 15.500,00
Orðseriding frá Laufinu
Úlisölunni lý'IiJjr í dag. Eftirtald'ar vörur selj-
aist fyrir hál'fvirði: Vonkápur, heilsárkápur,
rúskin'nlskápur, l'eðurkápur, gervipelsar,
‘hettuúll'pur, gervileðurjakkar, s'íðir kjólar,
kvöldkjólár, daigkjólar, táningakjólar o. fl.
LAUFIÐ, Laugavegi 65
Keflavík - Suðurnes
Klæðutn og gerum við bólstruð húsgöp, einnig bfisætl og
bátadýnur. Fljót og vönduð vinna.
Úrval af áklæði og öðrum efnum.
Kynnið yður verð á húsgögnum hjá okkur.
BÓLSTURGERÐ SUÐURNESJA
Sóltúni 4 — Sími 1484 — Keflavík.
Mafur og Bensín
ALLAN SÓLARHRINGINN
VEITINGASKÁLINN, Geithálsi
Handhafi nafnlauss seffils nr. 22.419 verffur að senda
stofninn og- gefa upp nafn og heimilisfang.
Kærufrestur er til 23. marz. Vinningsupphæðir geta
lækkaff ef kærur verffa teknar til greina. Vinningar fyr-
ir 8. leikviku verða sendir út eftir 24. marz.
Getraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík
VINNINGAR í GETRAUNUM
8. leikvika — leikir 28. febrúar.
Úrslitaröðin: 121—212—xlx—xx2
Fram komu 22 seðlar með 10 réttum:
Bókabúðin Hverfisgötu 64
TILKYNNIR:
Mikið úrval af eldri forlagsbókum. Danskar og enskar bækur í fjöl-
Sumar af þessum bókum hafa ekkí breyttu úrvali.
selzt í mörg ár í bókaverzlunum. — Komið — Sjáið og gerið góð kaup!
Hjúkrunarkona
'óskast að Vistheiimilinu Arnarhol'ti á Kjalar-
nesi.
Upplýsingar um starfið gefur hjú'krunar-
mjaður í Arnarholti í síma um Brúarland. *
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT -- ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT -
LJÓSASTILLINGAR
HJÓtASTIÍUNGAR MÖTO R STILLINGA R
LátiS stilla i tíma.
Fljót og örugg þjónusta.
13-10 0
I
O
Q
O
I
Rýmingasalan Laugavegi 48
Ódýrar peysur, kjólar, kápur, ungbarnaföt.
Leikföng í miklu úrvali.
Vefnaðarvara í metratali, metrinn á 60—100 kr.
Karlmannaskór, 490 kr. parið.
Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali.
Sparið peninga í dýrtíðinni og verzlið ódýrt.
RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48.
O
a
o
ö
o
ö
ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT - ÓDÝRT — ÓDÝRT