Alþýðublaðið - 10.03.1970, Side 5
Þriðjudagur 10. marz 1970 5
Útgofandi: Nýja útgáfufélagi3
Framkvæimlastjóri: Þórir Sæmundssou
Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson
Sighvntur Björgvinsson (áb.)
Rrtstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prcntsmiðja Alb.vðublaðsins
Vamaðarorð
I lok ræðu sinnar á fiskiþingi s.l. laugardag fórust
Eggert G. Þiorsteinssyni, sjávarútveigsimólaráðherra,
svo orð:
„Rensia undanfarinna ám hefur kennt okkur ís-
lendingum ertfiða, en h'olHa dexáu. Brýna nauðsyn ber I
til þess að fyrirbyggja endurtekin áföl'l í útgerð og i
fiskvinnslu. Umiskipti hafa niú orðið til hins betra. “
Afboma veiða og vinnsíliu er góð og verðlag fer stíg- 8
andi á erle'ndlum m|örkuðulm. Við verðum að virkja 1
þá gróskiu oig bjartsýni, sem nú ríkir í sjávarútvegi .
til þess að byggja upp varnarkerfi gegn aðsteðjandi I
hættum. Við verðum að haífa reisn og manndóm til 9
þesis að láta ekki sögu síðustu ára enldúrtaka sig í |
Isjávarútvegi. Til þessa hefur sú hætta of oft minnt 1
lá sig, án þess ,að; við höfum af henni rétta læhdóma *
dregið.‘‘
Þessi varhaðarorð sjávarútviegsmlálaráðherrá eru í |
tíma töluð. Enda þótt í'sllendi'ngar f agni því vissuléga
áð farið sé að rofa til í atfkomu þjóðarlbúsins með batn |
andi hag undirstöðuatvinnuvega þjóðarinnar, út- f
gerðar og fiskvinnis'lu, þá má þjóðin ékki gleymia því #
að áföl'l geta aftur gert vart við sig ef ekki er!
fuHi aðgót og varkárni við höfð. Við Ísliendingar hljót i:
um að geta dregið þann lærd'óm af erfiðri reynslu 1
undanfarinnia ára.
Velferðarstofnun aldraðra I
f Á fundi neðri deildar Allþingis í gær mælti Bene- «
dikt Gröndal fyrir merku frumvarpi er hann flýtur I
ásrmt tveiím öðrum AllþýðuflOkkismönnUm, — þeim 8
Sigurði Ingiirr.jrndarsyni oig Birgi Einnslsyni.
Tilgangurinn með þeissu frumvarpi Alþýðuflokks-1
mánna er sá, að samhæfa og efla starfsemi .al'lra *
þeirra aðila, opinberra jafnt sem einkaaðila sem 1
vinna að velferð aldraðs fólks. Verði slík samhæfing 1
í verkahrinig sérstakrar velferðárstöfnunar aldraðra, .
sem Alþýðuflbkkismennirnir leggja til að stofnuð 1
verði í tengsíHum við Tryggingastöfnun ríkisinls.
' í framlsöguræðu isinni með frumvarpinu sagði b
Ben'edikt Gröndál m. a. á þessa leið: Fyrr á árum I
varþað trú manna að fátt ,þyrfti að gera fyrir afdfaða I
annað en að kcírna upp élliheimilúm. Nú hafa aðrar I
og miklu mfannúðlegri Skoðanir rutt sér til rúms. I
Þær byggjast á því, að ekki sé nóg að bæta árum 1
við Mfið bellldur verði einnig að bæta l'ífi við árin. |
Sífellt meiri áherzla er því lögð á þ'að að bæta fé’lags- j
itegan aðbúnað hinna öldruðu og gera fært að Mfa.
sem alllra eðliltegustu Mfi ,í öruggum tengslum við
dagliegt Mf þjóðarinnar á hvterjum tíma einls og hverj- I
ir aðirir fulllgildir ’borgarar.
Þess vtegna er náuðsyníllegt, að hér á íslandi sé, eins
og annars staðar til sénstök stofnun, sem um málefni *
aldraðra f jallar, safnár samán vitneskju um þau máþ I
Veitir sVeitarfélög'um og öðrum ráð og minnir á mál-
tetfni hinna öldruðu mieð því að birta niðurstöður af
athugunum á þeim VettVanlgi og hálda uppi fræðslú. I
Einlmiitt slíkri stöfnun er fgert ráð fyrir í frulmvarpi.
Aiþýðuflokksmannanna á Alþingi., '
| ERLEND MÁLEFNI
j Hið gleymda
jí Suður Súdan
I Neyðin að líkjasi hörmungum $ Biafra
f
□ EF iSVO FER í Súdan isem á horfist, Mður naum-
ast á ílöngu áður |en þar |hefur myndast nýtt „Biafra 4-
stríð. Allar horfur e|ru nú á að átökin imilli arabíska
Ihlutans í norðiri og hins .afríska í jsuðri séu að fuðra
upp. Sumir ísegja meira iað isegja að það eina sem
geti afstýrt ógæfimni sé Isú hitra jreynsla sem ríkin
í Afríku ihöfðu af Biafra-hötrmungunum.
Flest er líkt með uppreisn-
inni í Súdan og Biafradeilunni:
Ættbálkar rísa upp gegn „3ög-
legri“ ríkisstjórn. Ólíkuir upp-
runi og ólik trú er í baikgrunn-
inum, og haldið er fram a6
átökin hafi blossað upp eftiir
hryðjuverk Múhameðstirúar-
manna á kristnum íbúum suð-
urhéraðanma. Uppreiisnaxmenni
í Súdan bafa einniig í huga að
kljúfa ríkisheild sem nýlendu-
veldið Stóra-Bretland kom á
laggimair, og þeiir ætlia að stofna
nýtt ríki sem fara mun fram á
viðurkenningu annarra landa
á sínum tíma. Þama er einniig
um að ræða minnihluta, 5
milljónir negra, s-em telur si'g
ofurseldian valdi meirihlutans,
tíu milljónum araba.
Stríðið í Súdan er ein hinna
gleymdu styrjalda. Og Biafra-
ástiand, ef svo má að orði kom-
iast, hefur ríkt þar lengi. En
nú fynsit eru horfur á að upp-
reisnarmönnum takist að ná
hernaðarlegum yfirráðum i.hin-
um þremur héruðum í suðri
sem byggð eru fólki af afrísk-
um uppruna, en þair með
mundu þeir sjálfsagt gera til-
rann til að stofna nýtt ríki. Nú
eru fimmtán ár síðan Bretar
hurfu frá Súdan, en þá strax
hófu arabar ofsóknir gegn hin-
um kristnu negrum suðuirfrá,
eftir því sem l'eiðtogi „Nílar-
lýðlveldiisins," Gordon Mlayen
heldur fram.
Stríðið hefur staðið allt frá
1956, blossað upp við og við, en
kyrrara verið á milli, þó aldrei
alminlegur friðua’. Gizkað er á
að þessi frelsdsbarátta hafi kost-
að 750 þúsund mannja lífið, en
þá er farið eftir heimildum.;
uppreisnarmianna. Hlutlausatri
heimildir niefna 300 þúsundir
fallna. Stjómin í Khartonm tel-
j ur að 10 þúsund hafi failið' í
þessum átökum á síðustu fimm
árum. En mannúðarstofh'aniir
i téljia að neyðin í Suður-Súdan
sé óðum að líkj ast meira hörm-
1 ungunum í Biaíra.
Jafnvel eftir 15 ára stríð
eru Súdannegrar langt frá mark
jnu, að ná yfirráðum í hémð-
unum Efri-Níl, Ba:hr-el-Ghazai
og Equatoria. Hin hernaðarlega
deild ,,Nil-stj ómiar:nnar“, Any-
anya, kveður sig ráða yfir sveit-
unum en Múhameðstrúiarmenni
ráða öllu í borgunum. Anyanya
hefur aukið starfsemi sína uppá
síðkastið og stórsóknar er bráð
lega að vænta, að því er sagt
er. Brezkir her-sérfræðingair
telja að ef uppreisniarmenn fá
vopn og skotfæri, matvæli,
lækningavörur, útvairpsstöðvan
og flutningaitæki muni þeir geta
náð valdi á svo stóru landsvæði
að þeir geti stofnað „Níl-lýð-
veldið og þá yrði ekki komizt
hjá að íara að taka þá alvar-
lega.
Ástæðan fyrir vaxandi að-
gerðum uppreisnarmanna er sú
að þeir hafa fengið aðstoð frá
öðru landi meiraðsegja landi
sem bæði vill og getur látið
Súden-negrum þáð í té sem
þá vanbagar um; ísraiel. ísrael
er að dragast inní þessa deiiu
•af því fyrst og fremst að Khair-
toum-stjórn (sem hrifsaði til
sín völd með hervaldi einsog
Gowonstjómin í Nigeríu) er
andsnúnai'i málstað Gyðinga og
vinsamlegri i garð Nassers held-
ur en sú stjórn sem féll í júní
í fýrra, en hún var í rauninni
hvorki brá né soðin í hinni
sameiginlegu arabísku baráttu.
gegn ísrael. Og mieð því að
blása í glæður su'ndrungarinnar
í Sudan vonar ísrael að unnt
verði að gera Sudan óskaðlegt.
Sunday Times upplýsii’ að
hjálpinni til Súdan-negra verði'
stjórn'að af hern'aðar sendiin'efnd
um ísraels í nágranniaríikjum;
Súdan, Uganda, Kongo og
Kenya. Kvað hún vera ærið
mikil.
Margir þykjast líka sjá hverti
stetfnir þegar það frétltet að
maninúð'arstofnanir (sem sam-
kvæmt Nigeriustjórn lengdu
Biafrastríðið til mikfflia. munai
með því að gefa matvæli og
lækningavörur) eru farniar iað
au'ka starfsemi sína í Súdan og
þar í kring. Mest kapp ter lagfc
á að hjálpa súdönskum flótta-
mönnum í nágrann'aríkjunum,
en þeir munu vera um 250 þús-
uind. En það kvað líkia eiga að
senda hjálp inn á sjálft upp-
reisnarsvæðið í Suður-Súdan,
og þai’ að auki er rætt um að
'koma þar upp eins konar „U'li'-
flugvelli“ svo hægt sé að fljúgiaí
með hjálpinia beint á vettvang.
Lega Suður-Súdan er heppi>-
legri fyrir u p preisnarm e nn
heldur en Biatfra. Allt í, kring-
um Suður-Súdan eru ríiki sem
neyna'st munu vinsaml'eg í
garð uppr'ei!sniarmanniar Það
verðui’ bæði lauðve'ldana að
koma heraðstoð til upprefeniaE
hers og matfvækim o'g hjálp til
■almennings heldur en raun.
varð á í Biafra. ITungursneyð
á borð við þá sem herjaði í
Biafra kemur því varia til
greina, en þar í móti jkemur,
segja kiunnugir, að hættian á
stórfelldum hryðjuverkum er,
miklu meiiri en í Nigeríu.
Og þetta vandamál í heild
kann að reynast að mik|u leyrí
hið sama og í Biafra fyrir ailari,
heiminn.
(Arbeiderbladet).
M
W
smavorur!
; TÍZKIJHNAPPAR