Alþýðublaðið - 10.03.1970, Page 14
14 Þriðjudagur 10. marz 1970
vm n tmmtmmmmmmw—iw——kwwammmatmm^
Margaret B. Housfon:
Læsta herbergiö
Kveðjur. E.s. — Eg saum-
aði jakkann sjálf.
Á arinh'ellunni stóðu rósir
í vasa. Eg hafði fundið ilm
þeirra gegn um svefninn þá
um imorguninn. — Þær eru
frá Dar.e, mælti frú Carring-
ton. — Skoðaðu nú jólagjaf-
irnar þínar, vina mín. Það er
jóladagur í dag.
Viku síðar var ég orðin
svo hress, að ég þarfnaðist
ekki hjúkrunar. Svo var
Brenda Hka mér tii hjálpar og
alltaf voru einihverjar safn-
aðarkonur að heimsækja mig
og líta 'eftir líðan minni.
Eg mundi ekki neitt eftir
sjlikrahúsvist minni, mundi
heidur ekki þegar ég var flutt
Jheim. Mundi ekkert annað en
þjáningai’ og óráðskvöl og''þó
óljóst. Og mór varð ljósíHáð
ekki mlundi mér hollt að vera
. að reyna að rifja það upp.
Ðag ínokkurn spúrði frú
Carrington hvort ég hefði gert
■ nokkrar áætllanir varðandi
framtíðina. Móðir mín hafði
látið mér eftir nokkurn arf,
— hlutabréf í sögunarmyilu.
Að vísu ekki mikið, en auk
Iþesis féll líftryggingarfé föð-
. u.r míns í minn hilut.
Mér datt helzt í hug að ferð
ast. Halda til Caracas og heim
. sækja Pony eins og ég hafði
heitið henni fyrir löngu. Frú
Carrington varð hljóð við, þeg
. ar ég minntist á það. Síðan
, sagði hún að senniiega rnundi
Pony nú vera stödd í París,-
len kvaðst þó alls ekki vita
nleitt u'm Iþað. Svo virtist sem
einhver snurða hefði hlaupið
, á hjónaband hennar eftir að
. miaður hennar gerðist sekur
um bruggun sterks öls, og nú
væri hún sífeiílt á ferð og
fluigi. Héldist hvergi til l'engd-
nr.
Þar m,eð var það útilokað.
Næst þegar frú Carringíon
orðlfærði þetta við mig lcvaðst
ég mundu reyna að fá kennsra
stöðu við St. Hilda, — skóiann
þar sem ég hafði sjálf stund-
að nám. Eða kannski ég slægi
til og giftist Andrew Simms,
aðstoðarpresti, sem nú hafði
nokkrum sinnuim minnzt á slíkt
við mig. Hann hafði reynzt
mér einkar hugulsarmur og nær
Íiætinn, þótt ekki vekti hann
ipp hjá mér neinar kynferð-
isiegar girndir. Og auk þess
höfðu það eiginlega verið
'hinztu orð móðlur minnar: —
Þú getlur ekki te'kið neina við-
urhliutaimikla lákvörðun fyrr
ian þú hefur jatfnað þig, sagði
frú Carrington. — Nú skaltu
ihugsa þetta, en láta þar við
sitja í bráðina.
En þvínæst sagði hún mér
frá Yonder Key. Að rriér
mundi standa til boða að fara
þangað, ef ég vildi fara og
veita frænku minni aðistoð, ef
húin ó'skaði þess, en liún átti
lerfitt heimili vegna ryksins
ífrá götunni/, krimglum húsið
setm ekiki var maibikuð.
— Þau hafa einmitt farið
iþiesis á leit við mig að ég svip
aðist uim eftir kvenmianni, sem
vi.Idi taka það að sér. Starfið
er hið auðVieildasta og launin
góð. Og auk þess miundi þetta
verða tilbreyting fyrir þig,
sagði hún.
Yo'nder Key. Hún kvað það,
að hafást þar við, viera líkast
því að vera lokaður í skel
m'eð hafið alls staðar umhverf
is sig.
Bláir kórailar og ljósbrúnt
þang. Og öldurnar brotnuðu
við ströndina í ölluim regnbog
ans litum. Hún hafði ekki kom
ið þangað síðustu tuttugu ár-
in enda þótt hún hefði búið
alla æsku ,sem ung kona í
Point Musqa, þetta hafði ég
ekki vitað áður, hafði ekici
'haft hugmynd um að hún
hefði nc'kkru sinni búið ann-
arstaðar en hér. Hún hafði
aldrei fyrr minnst á þessa
ættingja sína, og það leit út
fyrir að hún minntist á þá að-
eins í því skyni að koma sér
tiil aðstoðar.
— Síðan Zoe varð veik,
mæiti hún enn, — hafa Þau
frændi minn, faðir hennar og
hin dóttir hans, Jóhanna, al-
gerlcga lokað sig úti frá heim
inum. Þetta breytir fólki þeg-
ar til lengdar lætur. Eg er
ekki viss um að ég hefði neitt
gaman af að heimsækja þau
nú. Hins vegar var Zoe'sjálf,
síðast þegar ég sá hana, alis
ekki illa beygð. Þú mundir
allls ekki sjá það á henni að
’hún væri veik. Eg mundi sjálf
gjarnan ha'fa viljað vera hjá
hénni. eða hafa hana hjá mér,
:ef ég hefði ekki vitað alian
aðdragandann að veikindum
hennar, —sem olli um leíð öil
um aðstandendum þyngstu ó-
gæfu ....
Frú Oarrington þagnaði
skyndiilega, og það var seirn
blæja féilili fyrir andlit henni.
— Eg mundi ekki ráðleggia
iþér að ráðgera Iþar lengri dvöi í
en till ársins sagði hún, eða
jáfnvel sksmmri ef þér fólli
þar ekki vel. En þetta er sá
rólegasti staður sem hugsast
getur og svo hafið. Eg segi
það satt að ég öfunda þig.
Við voruim góðir félagar sem
h'örn, Zoe og ég. Dálítið vilt-
ar geri ég ráð fyrir.
\
En he'ldurðu að þú mundir
hafi miícii kynni af Jóhönnu.
Eg hef frétt að hún sé orðin
hieilsiuivei'l og hafist mest við í
Iherbergj'iam sínum. Þú hefðii
því mest saman við Zoe að
sælda og gætir notið hafs og
isólar að vild.
Daginn eftir barst mér bréf
frá Daine, þar sem hann bauð
imér í brúðkaup ,sitt þann 7.
janúar. Þá gæti ég verið kom-
in víffis vegar fjarri.
Árla á nýársmorgun var bar
ið að dyrum. Brenda var ekki
kcimin. Eg opnaði, það var
Dane sem stóð úti fyrir. Hann I
var klæddur dökkum yfir-
frakka og með þykka'vettlinga
á höndunum en berböfðaður.
Nokkra stund stóð ég orðvana
og starði á hann. — Má ég pkki
koma inn? spurði hann.
— Jú, auðvitað, Dane,
Eg er víst eittihvað utan við
mig, varð mér að orði. En
þegar inn var komið sagði
hann. — Það er þungt loft
inni. Koiiridu irieð mér í stutta
slíeðalfierð. Kiæddu þig í yfir-
ihöfn og vertu fljót.
Hann hjálpaði mér í yfir
höfnina, ég setti upp bykka
vettiinga, fór í fóðruð stígvél.
Síðan stungum við lyklinum
undir dyramottuna. Þetta var
igamialdags Sleði og hestarnir
með gaimaldags aktygi með
bjöilium, Sem kiyngdu dátt,
iþegar við ókuim hvítbjarta
mölina. Mig sveið.í andhtið;
af kuidanum pg það var srm
: annarl'egúr straumur faeri U:n
mig. aila. tvií
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í raflagnir í hús Sjálfsbjargar
við Hátún 12, í Reyikjavík.
Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni sf.,
Ármúla 6, miðvikudaginin 11. marz, gegn
3000 króna skil'atryg'gingu.
Tilb'oð verða opnuð á sama stað, þriðjudag-
inn 17. .marz, kl. 11. f.h.
AUGLÝSING
Ráðúneytið viekur hér með athyígli á auglýs-
ingu þess frá 4. m'arz s.l., sieim birtist í dag-
bllöðu'nuim; 5. þ.m., þar sem afíurkölluð var
frá og með miðvikudeginum 11. þ.m. viður-
ken ling jþess á Vátryggingafélaginu hf. til
að hafa ir^ð höndum löghoðnar ábyrgðar-
tryggingar okutækja.
Frá samia tíma falla úr. giidi allar lögboðnar
'ábyrgðartrygigingar ökutækja hjá félaginu,
og ber því eigendum ö'kutækja, sem slíka
tryggingu hafa keypt hjá Vátryggingafélag-
inu hf„ að kaupa nú þegar nýja tryggingu
vegna þesis tíma, siem eftir verð'ur af trygg-
inigjártímlabilinu til 1. maí n.k.
DÓMS- OG KIRK.TUMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Nú er rétti tíminn til að kHæða gömlu hus-
gögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m. a.
pluss slétt og munstrað.
Kögur og leggingar.
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS
Bergstaðastræti 2 — Sími 16807.