Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 1
Norskf blað skýrlr frá dugnaði íslsnzkra kvenna: Komu í veg fyrir hneyksli! □ Arbeiderbladct norska jliefur sent íslenzkum ikoniuSn lilýleiga kveðju með því að skýra frá dugnaði þeirra og einbeitni í samibandi vilð byggiiigaii sjúkrahúsa á íslandi ög tækja- kaupa til þeirra. Ástæðan er sú að samtök kvenna í Sunnmæri ákváðu a’ð reisa fæðin’garheim- ili með 21 rúmi í héraði sínu, og telur blaðið að noráku kon- urnar hafi fengið hugmyndina hjá kynsystrum sínum á ís- landi. Bliaðið talaði við Am- bassador íslands í Noregi, Agn- ar Kl. Jónsson, og saigði hann blaðinu, að þegar íslenzkar kon ur hafi fengið kosningarébt árið 1915 hafi þær í gleði sinni safn að peninigum tii byggingar Landspitalians, en bygging hans hófst 1926 og Jauk ári!ð 1930. Fyrir átta - tíu árum söfnuðu þær peningum til byggingar barnasjú'krahúss, og fengu tekjumar m. a. með ka'ffisölu og leiksýningum. — Jú, konumar okkar eru mjög duglegar og ákveðnar og þær hafa líka safnað fé tii kaupa á tækjum til minni spítala, — sagði ambassadorinn. Síðan segir blaðið orðrétt: Fyrir nokkrum ámm bauð Krabbameinsfélag Islands rönt- gentæki svo að íslenzkar konur þyrftu ekki að fara til útlanda til lækninga. Sjúkrahúsið varð að segja nei takk. Það hatfði ekki pláss og það fékk ekki peningia. Þetta varð hreíht hneyksli og konurnar tóku mál- ið í sínar hendur. Frá júní til október í fyrra gengu þær jhús úr húsi og söfn- uðu peningum, og etftirtekjan varð 5,5 milijónir króna. Nú verður deildin reist, og Það er búizt við að hún verði tilbúin innan fárra ára, þökk sé íslenzku konunum sem skildu þörfina á að sameinast og standa saman um kröfur sínar. Getraunin hefst á morgun Á morgiin hefsl hin spennandi verðlauna- gefraun Afþýðublaðsins - Fylgizl með frá byrjun - Það eru Mallorhaferðir fyrir fimm í boði I I I I I i I I I I I I I I I \ I I I - sigraði fegurðardroffningar og fr®@ar sýningarsfúíte' Þetta er Alþýðtiblaðsmynd af Henný Hermannsdótt- ur; myndin var tekin er hún leit inn á ritstjórnar- skrifstofur okkair ekki alls fyrir löngu. (Ljósm. Þorri) □ Til hamini».in, Henr>ý varð r-'tr*er eitt“, h.ofst skeyti sem be;ð h.jóranna Herntanns Ragn- ars Stefánssonar darskennara og Unnar Arngnmsdóttur. er þau komu heim tír ferðalagi sein.t um kvöldið á föstt’áaginn langa. Þau bringdu þegar í steð t’i Tokyo, þar sem. þá var kom- in.n laugardagur, og sagði Henný í símann að til sín streymdu bunkar af bréfum, til- boðum og blómum. Þetta var heldu.r ekki svo lítil stund í Hfi Hennýar Hermannsdóttur, , hún var orðinn fyrsti handhafi tit- ilsins Miss Young International Beauticontest. í viðtali við Alþýðublaðið i mprgun sagði Hermann Ragnar, að þegar þau hjónin töluðu við dóttur sína, hafði hún alls ekki verið búin að átía s:g til fulls á því sem gerzt hefði. Hún hefði alls ekki búizt við að komast nálægt úrslitunum þar sem keppinautarnir voru allir feg- urðardrotlningar og frægar sýn ingarstúlkur úr öllum löndum heims, en hún hefur aldrei hlotið slíkan titil, enda aðeins tekið þátt í táningasamkeppni í Reykjavík fyritf nokkrum árum, þar sem hún varð 'númer fimm. Það leit heldur ekki vel út fyr- ir Henný lengi vel, en þegar hún lagði af stað til Japan var hún lasin og lá í tvo daga eftir kom- una austur. — Henný sagði það eftir Charlie Lee, sem hingað kom fyrr í vetur til að velja stúlku til keppninnar, að hann hefði verið úrkula vonar er úr- shtin hófust og númer fimm var kjörin ungfrú Danmörk. Hann taldi það mjög ólíklegt að önn- ur Evrópustúlka, hvað þá önn- ur Norðurlandastúlka kæmist í úrslitin, en í l.iós kom að kvíði hans var ástæðulaus. Keppnin fór fram í risastórri sýningarhöll í Tokyo þar sem hvert land hafði sinn landkynn ingarbás og fulltrúar hvers lands □ Átta ökumenn vonu hand- teik.nir fyrir ölvun við akstur í Hafnarfirði og Kópavogi u.m párkana; tfjórir á hvorum stað. Fjórir þeirra o’lu skemmdum cg slysum mieð akstri síniuim. Alvarlegasta silysið varð á í samkeppninni svöruðu spurn- ingum um land og þjóð, og allar stúlkurnar voru klæddar þjóð- búningi landa sinna. Eftir keppnina fóru fimm hlut skörpustu stúlkurnar á heims- sýninguna í Osaka, og síðan ferð ast þær um Japan í mánuð áð- ur en þær halda heimleiðis. Praimh. á bls. 5 :Mrd-■gsir.oi’gi'a á gatn'amófeim S'kjólbrautar og Hafnarf.iarðar, er ölvaður ökuþór ók bifreið sinni út aif veginum og út í urð. Rafctft hún á ljósastaur á leiði.nni. Stórsfcemimdist biifreið Frh. á bls. 4. Rússer 51/2 - hinir41/2 □ Fyrsta umfer' i skákmót- inu .Tnilli Sovétmanna og ann- arra skákmanna ’itan Sovét- ríkjanna lyktaði með naunium sigri Rússa 5V4 ri 4tt>. Al- þýðublaðið Uafði samband við Friðrik Ólafsson i morgun og skýrði hann frá úrslitnm. Á 1. borði gerði I.arsen jafn- tetfli við Spaísský, Ftsaher v.ann Petrosjan glæsilega á 2. borði,' á 3. borði gerðiu Portiiíh og Kortírnoj jafntftfli. á 4. borði Wtfpn Kort Bob’gaýviriki á 5 borði var.n Gei'irr Ciligoric, á 6. iborði gerðiu og Srnys Ctíff jatfntetfli, 4 n. borði vann Framh. á L‘.s. 10 8 teknir fuiiir - yfirleiti friðsamt um páshana

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.