Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 10
10 Þriðj'udagur 31. marz 1970 Símí 1»930 FLÝTTIJ í>ÉR HÆGT (Walk don‘t run) ísténzkur texti Bráðskemmti’eg, ný amarísk gam anmyr-d í Technicolor og Panavisi- on, msð hinum vinsæiu ieikurum Gsry Grant Samanth Eggar Jim ttutton Sýnd kl, 5, 7 og 9,10 Kópavðosbíó Sími 41985 ÁST 4. TilBRIGBI (Love in four Dimension) Snilldar vel gerð og leikin, ný, ítölsk mvnd er fjallar á skemmti- legan hátt um hin ýmsu tilbrigði ástarinnar Svlva Koscina1 Michele Mercier Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð ibörnum E1NANGRUN FITTINGS, KttANAA, o.fl. til hitx- og vatnstagv Byggingavðmvtrzluii, Bursfafed 'ími 38840. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Sídumúla 12 - Sími 38220 (M)j WÓÐIIIKHÚSIÐ GJALDID sýring miðvikudag kl. 20 BEÍUR MÁ EF DUGA SKAL sýning fimmtudág kl. 20 Aðgöng miuasalan cpin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200 Hafnarfjarðarbíó Sími 50243 ÞPUMUFLEYGUR i (Thunder Bali) Skemmtileg og spennandi ensk- amerísk sakamálamynd í litum msð íslenzkum texta Sean Connery 1 Claudine Auger Sýnd kl. -9 Laugarásbíó Slml 38150 SJðRÆNINGJAR IKDNUNGS Sérstaklega skemmtileg og spenn- andi amerísk ævintýramynd i litum íslenzkur texti 01114)31 Sýnd 'kl. 5, 7 og 9 Tónabíó Sími 31182 VILLT VEIZLA < (The Party) Heimsfræg og snilldarvei gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Myndin sem er í al- gjörum sérflokki, er<eht af skemmti legustu myndum Peter Sellers Peter 5ellers Claudine Longet Sýnd kl. 5 'Og 9 ÓTTAR YNGVASON héroSsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SlMI 21296 KOTÍAVÍKD^ TOBACCO ROAD miðvikudag i Næst síðasta sinn ANTIGONA fimmtudag Ailra síðasta sýning JÖRUNDUR föstudag IDMÓ REVÍAN laugardag AðgöngumiðasFlan i iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SlMl 27ia- NJÓSNARINN MED KALDA NEFIÐ (The spy witli the so'd nose) Sprenghlægileg brezk-amerísk 'gamanmynd í litum er fjallar um njósnir og jgagnnjósnir á mjög j frumlegan hátt. Aðalhlutverk: ' Laurence Harvey Daliah Lavl ísjenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3 STÓRI BJÖRN SKÁK Framhald af bls. 1. I Taiman'otff Ublman. á 8. borði vamn Botnvinnik Matulovic á 9 ! iborði gerðu Tal og Najdorf jafntefli og á 10. borði gerði j Heres og Ivkofif jafntsfii. Friðrik sagði að Sovétmenn 1 'bpifðu sloppið vel, því að eftir j öMuirn Isó’arimierkjvim hefði Port i isbj átt að vimna sína skák, en j (hann var kominn með tvö peð yifír. en fór síðan *mjög illa með istöði’ ina í biðskták. 2. umferð hefst í dag og teifla þá sömu I 'mieinn atft.ur. en Friðrik bmst við að tefla á laugardaginn — Mötið ivekur feikna at'hygli, og 'toá ekki sív.t, að Fischer skyldi taka því boði að tefila á 2. borði. Stór verðlaun verða ve'tt í þessu móti og fá tveir efstu bíla í verðlaun — Fiat og Mosk- vitsj! Um 100 blaðamenn víðsveg- ar að fylgjast m:eð mótinu og eru blöðin og sjónvarpið fuil alf fréttum um mótið. FRÉTTIR KOMA fyrir augu lesenda á furðuleg- ustu stöðum. Einn slíkur staður er þessi smáaug- iýsing. Hún veitir upplýsingar um að auglýsing í þessari staerð getur kostað svo lítið sem 200 krónur. Og hún gefur líka til kynna, að auglýs- ingar eru lesnar. Og skapa viðskipti. OTVARP SJÓNVARP Þriðjudagur 31. marz 1(2.00 Hádegisútvarp 12.50 Vi'ð vinnuna. 14.40 Við, sem heimia sitjum. Guðrún Jónsdóttir félagsráð- gjafi talar um sálfræðideild slsóla í Reykjavík. T5.00 Miðdegisútvarp. Sígi'ld tónlist. Hljómsveiítin Philharmoniia leikur Sxnfóníu nr. 5 í B-dúr eftir Prökofjeff; Paul Kletzki stj. Svjat'oslav Richter lei'kur á píanó Sónötu í Fís-dúr op. 53 eftir Skrjabíni og Prelúdíur eftir Rakhmani- noff. 16.15 Endurtekið efni 17.40 Útvarpssaga barnannia: 18.00 Félaigs- og fundarstörf; 19.30 Víðsjá Haraldur Ólafsson og Ólafur Jónsson sjá um þáttinn. 20.50 Lundúnapi'stll Páll Heiðar Jónsson segir frá. 21.10 Norsk tónlist Fílharmoníusveitin í Ósló leikur tvö tónverk. Stjórm- andi; Öivin Fjeldsted. Einleik ■ari á píanó: Robert Riefiing. a. Norsk rapsódía nr. 2 eftir Johán Halvorsen. b. Konsert fyrir píanó og kammersveit eftir Fartein Valen. 21.30 'Útvarptesagan: „Tröllíð sa,gði“. 22.15 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur Óiafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Abraham Lincoin — mynd og sjálfsmynd. Söguieg dagskrá, sett saman af Marcus Cun- liffe prófessor í bandarískri sögu við háskólann í Mam- chester. Með heiztu hlutverikin fara William Greene og Ray Orchard. Sungin eru lög úr Þrælastríðinu. Stjómandi dagskráinnar er Margaret Davis. Miðvikudagur 1. apríl 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Við vinnuna; Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Mi ðd egisútvarp 16.15 Hinn ungi Keynes 17.15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. Tónl'eik- ar. 17.40 Litli barnatíminn 19.00 Fréttir 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magist- er flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna 20.00 Séllósóniata í F-dúr op. 99 eftir Johianmes Brahms Mstis-lav Rostropovitsj og Alexander Dedjúkin leika. 2030 Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickcns", útvarpsreyfari í tólf þáttum eftir Rolf og Aliexöndru Back- er. Síðari flutningur ellefta þáttár. 21.10 Einsönigúr: Ólafur Þor- steinn Jónsson symgur íslenzk lög, ÓLafur Vignir Albertsson - iei'kur á pí'anó. „Litla kvæðið um liftlu hjón- in“ og „Litla s'kál'd“. b. ,,Hii'ðin'g:inn“ eftir Karl O. Runóifsson, c. „Söm.gur völvunnar“ eftir Pál ísólfsson. d. Tvö lög eftir Sveinbjörn. Sveinbjörnsson: „Vetur“ og „Sprettur“. 21.30 Gildi í Hvammi’ í Hvammsfirði árið 11148. Jón Gíslason póstfulltrúi flyt ur erihdi. 22.15 Kvöldsagan.: „Regn á ryk- ið“ éftir Thor Viilhjálmsson: Höfundur byrjiar flutning á köflum úr bók sim'ni. 22,35 Á elleftu stund. i Miðvikudagur 1. apríl ( 18.00 Lísa í Sjónvarpslandi. 18.15 Chaplin 18.30 Hrói höttur 18.55 Hlé 20.00 Fréttir \ 20.30 Veður og auglýsingar 20.35 Elgimir í Jacksondal Þegar vetur gerast harðir vestra í Klettafjöllum, sækja elgshjarðir þaðan miður í dal einn i Wyomingríki þaðanl niður í dal ernn í Wyoming- ríki, sem kallast Jacksom Hole. Myndin, s!em er úr nýj- um flokki 'Survivlaíl-mynd!- ana brezku, lýsir samskipt- um dýramn'a og fólfcsins i dalnum. Þýðamdi og þulur Karl. Guðmumdsson. 21.00 Miðvikudaigsmyndin Ég var tvífari Montys (I Was Monty’s Doubl'e) Brezk bíó- mynd, gerð árið 1958. Leik- stjóri John Guillerman. —■ Aðalhlutverk: John Mills, Ceci Parker og M. C. Clifton James. Þýðandi Kristmannj Eiðsson. Árið 1944 fékk brezka ileyrflój'ónust'an jþaðj verkefni að teljia Þjóðverj- um trú um, að innrás fi'anda- manma á megimland Evrópu yrði gerð við Miðjarðarhaf. Liðsforingi nokikur, sem var, lifandi eftirmynd Montgo- merys, hershöfðinjgja, var femgirm til þess að lei'ka aðal- hlutverkið í þessari djörfu blekk in gartilraun'. 22.35 Dagskrárlok. Maiur og Bensín ALLAN SÓLARHRINGINN VEiTINGASKÁLINN, Geifhálsi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.