Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 5
‘Þrrðjudagur 31. marz 1970 5 Maáið Útgefandi: Nýja útgáfufclagiS Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Rrtsfjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Frcttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Alh.Ýðublaðsins I ERLEND MÁLEFNI BROTTRBCSTUR Norður - Írlaríd Atburðir helgarinu'ar á Norður-írlaudi sýna hve 1 ásttandið íþiar ©r ótrygíglt. Lílti'ð virðilsit Iþurfa til að upp ■ úr sjóði, og það >er næriveria bnezkia hersins eins sem I kemur í veg fyrir að þar brjótÍBt út mögnuð innán- ■ landsátök á ný, jafnvel hrein borgaraistyrjö'ld. Frétt- I ir frá árek'strunum nú um helgina bera þiað með sér, H lað langtum aivariegri atburðir 'hefðu getað gerzt, hefði herinn ekki verið til taks og igripið strax í 1 taumania. Á þeim bláþræði virðist friðurinn í land- § inu nú hanga. - ■ Það ier átafcanl!egt iað hugsa til þess að í nólægu I liandi skulli ríkj'a ól'ífkt þj óðfélagsáátand ,að menn ® skiptiát í andstæðar fylkingar, efcki til að deila með | orðumj, heldur til að vegast mieð vopnum. Þetta nær | óð vísu lekki uema til bluta Uorður-írsfcu þjóðarinn- _ er, en segja má að hinir æstustu í báðlum herbúðum 1 hafi þegar isagt 'siig ú»r lögurn hvorir við aðra. í þeiim | hópi er til díæmis séra Ian Paisley, mótmælaklerk- ■ urinn alkunni, en hann átti þátt í að koma af sltað I illindum á liaugairdaiginn mleð tiltefnislítilli ögrun ■ igagnvart kaþólskum mö'nnum. Trúarbrögðin skipa mikinn sess í hu’gum mánna 1 á Norður-írlandi, og á yfirborðinu fcann að virðast ® að átöfcin þar tstafi fyrlst og frem/st af trúarleguim I ágreiningi. En þegar 'betur er áð gáð fcemur í ljós i áð trúarbrögðin eru la’ngtum fremur táfcn, heldur ■ en hiin raunveruíltelga ástæðá. Átöfcin eru fyrst og I ffremst þjóðfélágslieg og eiga sér djúpar þjóðfélags- 1 legar rætur, sem ná lángt aftur í fortíðina. | Brezki heriinn heild'ur nú uppifriðií Norður-írlandi. | En það iglefur au'gá ‘leið að hann getur ie(k!ki orðið þar " ti'l eilífðar. Þáð er 1 hæista máta óeðliTegt að stórborg | í Ve'situr-Evrópu sé víða sundursfcorin með gadda-l vírsgirðingum og hertmenn með alvæpni standi þar _ vöirð á hverju götuhomi, en slífct er ásltandið nú í I Belfa'st og fleiri borgum ó Norður-írlandi. En hvað | tékur við þegar herinn fer? Uim það veit enginn, en fi það er fuill ástæða til að óttast að til einhverra tíð- § inda kumni þá að draga. Því að þrátt fyrir vi'ssar til- ■ traunir sem norður-írsk s'tjórnarvöld hafa gert til að £ bæta ur grófasta misréttinu, fer því enn víðs fjarri 1 áð rætur meinsms hafi verið numldar brott. Það verð- ! ur að vísu efcki gert uerna á !l* l 2 3 4 5 6ö,ngum tíma, en ef um 1 raunveruilegan vil-ja í þá átt væri að ræða hjá stjórn-1 árvölduinium ætti einhver áranigur að sjást í fyrir- 1 sjáanlegri framjtíð. Því miður virðást sterk öfl meðal I ráðlamanna í Btelfast skorta þennan vilja. □ Brottvikning Dubceks úr kommúnistaflokki Tékkóslóva- kíu er mikiil sigur fyrir aftur- haldsöflin í ílokknum. Og Dub- cek er ekki sá eini sem er rek- inn. Samtímis er tákni umbóta- stefnunnar, Josef Smrkovsky, vísað burt og einnig fyrrverandi formarr.ni tékkneska þjóðaráðs- i.n.s, Cestomie Cisar. Sömu með- ferð b.Iýtur Jcsef Spacek, sem var ieiðtogi f'okksir.s í Brno og sá sem einna bezt hélt við stefnu sína 1968. ■Þessir atburðir koma ekki á óvart, því að þess 'hafa sézt ýanis merki síðustu vikurrnar, að •íháTdsöflin væru að sækja í sig veðrið. Og þetta styður það á- lit manns að ‘ eftir mfðstjórn- arfundinn í janúar sé Husak ekki öruggur um að hafa meiri- hlu.ta flokksstjórnarinnar á bák við sig. Orðrómurinn segir að hann hafi orðið að slaka til í ýmsum þýðingarmiklum atrið- um. Brottvikning Du.bceks vekur sérstaka athýgli. Þegar hann var nýlega skipaður sendiherra í Ankara héidu menn að hann væri öruggur, minnsta kosti í bili. En ef hann heldur áfram eftir brottvikninguna að vera fulltrúi lands síns erlendis brýt ur ,það í ’bága við allar venjur hjá kommúnistariki. Þau geta notazt við sendiherra sem ekki er í kommúnistaflokknum, en sendiherra sem hefur verið rek inn úr flokknum kemur ekki til greina. Það sem nú hefur gerzt hlýtur að vera sárt fyrir Husak og forsetann aldna, Svo- boda ,og margir álíta að það bendi til þess að þeir hafi ekki lengur stjórn á atburðunum. Ef Svoboda neyðist til að kalla heim aftur hinn nýskipaða sendi herra sinn í Ankara væri það alvarlegur álitshnekkir, sem sýndi svart á hvítu að ástandtð í Tékkóslóvakíu er fjarri því að vera komið „í eðlilegt horf“. Og það er einnig eftirtektar- vert að Ibessir broítrekstrar eru ákveðnir um leið og utanríkis- ráðherra Sovétrikjanna snýr heim eftir nærri því viku dvöl HENNY Framhald af bls. 1. Keppni þessi var hin fyrsta Sinnar tegundar í heiminum, eins og fyrr segir, og vár ekki einungis dæmt eftir fegurð, held ur einnig eftir persónuleika stúlknanna og hæfileikum til listtúlkunar, og sýndi Henný túlkunarihæfileika sína með dansi. Ekki sagði Hermann Ragnar, , að Henný hefði haft hug á að taka atvinnutilboðum erlendis er hún fór, hvort sem það hef- ur breytzt nú, og hann gat þess I að skö-1 nu eftir að ihún hélt utan hafi henni borizt bréf frá Oharles Lee sem þá var staddur í Ástralíu. og bauð hann henni í tízkusýningarferðalag um Ástralíu í september. — í Tékkóslóvakíu. Gromyko átti þá mgðal annars viðræður við Husak og brottrekstrarnir kunna að vera afleiðing af þeim viðræðum. Fylgjendur harðlínunoar í Moakvu hafa lengi verið óánægð ir með það, hve mildum hönd- um var farið um Dubcek, og það er því vel hugsanlegt að brottvikningin sé gerð að kröfu Rússa. Sé svo staðfestir það þá skoðun að megintilgangurinn með för Gromykos hafi verið að taka tékkóslóvísk innanríkismál tii m.eðferðar. TJ m leið undirritaði Gromyko nýjan vináttusamning . milli Sovétríkjanna og Tékkóslóvakíu. Sá samningur er þáttúr T því sem er kailað á stjórnma’nnam.áli „að koma sam kiptum fíkjanna í eðlilegt horf“. Það væri merki um hið sama ef leiðtogar sovét- ríkjanna kæmu til Prag í vor til að minnast 25 ára áfrhælis frelsunar landsins 1945. Fari svo gefst mörgum TÍk'kósTó- vökum tækifæri til marghátt- ■aðra sagnfræðilegra vantga- veltna. Margir höfðu álTtið að Husak fengi smám saman frjálsarii hendur í intnanlandsmálu'm og Rússar losuðu tökin um leið og samskipti ríkjanna yrðu „eðlit- legri“. Ekkert bendir Ftil þess að slíkt hafi gerzt enn. jEn hins vegar er ekki óhugsandi' að í- ha'ldsöflin séu orðin svo sterk í fokksstjórninni að krafan um aukna harðstjórn sé ekki taðem3 komin frá Rússum, sé/ jafrivel alls ekki' runnin undtan rifjum þeirra. Ef íhtaldsöflunum tekst’ tii framibúðar að koma. í veg fyrir málamiðlunarstefnu má búast við nýjum harmsögum. Margir munu að miransta kosti minraa á loforðin um póiitískar; og efraahagslegar umbætur. Engin ástæða er til ’aið ætllá að íhaldsmennirnir ráði yfir. neinum á’kveðnuum till. um itausn á vandamálum landsins. Þeir búa hvorki yfir' kunnáttu né áræði til ®ð leysa efniahágs- erfiðleika l’andsins. En. það er þó ekki lítolegt að til umfangs- mitoilli T'ólitískra réttarhalidia/ komi í bróð. Langtum trúlegra 'er að í vændum sé lanigt tímabil pólitískrar og efnahagslegi'tar stöðnunar. Brottrekstur Dub- ceks er nýtt áfall fyrir tékkó- slóvakísku þjóðina. ’Plo’toksleið- toginn fyrrverandi var og er tákn í hugum mann'a. (Arbeiderbladet/ Dag Halvorsen). pop Melody Maker — 21. marz 1970 — 10 efstu: 1 (1) Wandering Star — Lee Marvin 2 (2) Let It Be — Beatles 3 (4) Bridge Over Troubled Waters — Simon & Garfunkel 4 (3) I Want You Back — Jackson 5 5 (12) That Same Old Feei- ing — Piekettywitch 6 (7) Na Na Hey Hey — Kiss Him Goodbye — Steam 7 (10) Don’t Cry Daddy — Elvis Presley 8 (20) Can’t Help Falling In Love — Andy Williams 9 (5) Let’s Work Together — Canned Heat 10 (9) Instant Karma — Plastic Ono Band □ Einkenniiegt, en þó satt: Bít'aplatian hefUr enn ekki náð miestri ’siölu í Englandi. en list- inn er gerður eftir plötusölu. vikunnar. Reyndar eru breyt- ingai* ek'ki svo ýkja mi'klar :t síðustu viku, — aðeins ein: ný platia hefur komizt inn og er i 20. sæti: Jimmy Ruffin með „Parewell Is A Lonely 'Sound.“ í enska músíkblaðinu New Musical Express eru Simon og Garfunkel hins vegar í efsta sæti, Bítlarnir í öðru og kúrek- inn í þriðja. — Paul Simon og Art Garfunkel

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.