Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 11
Vr-rcT VERKFRÆÐiNGAR TÆKNIFRÆÐINGAR Hafniarmálastofoun rfkisins viil ráð'a bygg- inigav'erkfræðinlg eða bygginigatæ'knifræðing til starfa við hönnuin, eftirlit og stjórn verk'a. Skriflegulm umsóknum, ,þar s'em gerð er greiín fyrir menntun og starfsreynslu sé skil- að til Hafnarmálastofnunar ríkisins. Kjörskrá Njarðvíkurhrepps Kjörskrá fyrir hreppsnefnldiarikosningar, sem frtam eiga u.ð fara í Njarðvfkumhreppi sunnu- Idiaginn 31. maí 1970 liggur frammi í skrif- •stofu hneppsins að Fitjum, frá31. marz n.k. á venjuTegum sfkrifstofutíma. Kærur út af kjörskrá, um að eirthvern vanti eða sé ofaukið þar, sfculu vera skriflegar og hafa borizt á skrifstofu sveitarstjóra í síð- asta lagi laugardaginn 9. maí n.k. Njiarðvík, 23. marz 1970, Sveitarstjórinn í Njarðvíkurhreppi Auglýsinga- síminn er itecavðHSB 14906 VELJUM ÍSLENZKT-|f«t^ ÍSLENZKAN SÐNAÐ Yfirlýsing Framhald úr opnu. ráðs segja til um fram aff 19. júlí 1969. Eftir þann tíma keypti Fiskiffjan aðeins fisk á því verffi af stærffinni 50 til 57 cm. Er því frétt Alþýffublaffs- ins um þau efni rétt, enda, vitnaffi blaffiff í frétt sinni til þess tíma, er vigtarskýrslan náffi til, — ágústmánaffar s.I. Vitaskuld er fiskkaupandi ekki skyldaffur til þess að kaupa allan þann afla, sem aff landi berst á hverjum tíma. Er hann ekki skuldbundinn til þess að kaupa nema þann bluta aflans, er hann sjálfur vill festa kaup á. Fyrir það magn, sem hann kaupir verffur hann hins vegar aff greiffa þaff verff, sem verð- lagsákvæffi segja til um. Ef hann kaupir slægffan fisk af stærðinni 40 til 57 cm. verffur hann því að greiða fyrir kíló- ið kr. 4,71, — án tillits til þess þótt aðeins hluti þess fisks sé unninn í neytendaumbúffir. Samkvæmt matssefflum fiski- matsmanns er allur afli um- rædds báts þennan mánuff, smá- fiskur sem annar fiskur, met- TROLQPUNARHRINGAR t Fliót afgréiðsla i Ssndum gegn pásfkt'ðfö. GUÐM. ÞORSTGINSSOjht gullsmiður Banitðsfræfí 12., ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝ RT ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT ODYRT V IfAT/iTnnni if 1 Q O 1 C wiiw! u i nuuur H ö » Karlmansnaskór, 490 ikr. parið. Kýenskór frá 70 kr. parið. Barnaskcr Q H fjölbreytt úrval. Inniskór kvemia og barna í fjölbreyttu úrvali. 'W 1 O' Komið og kynnizt hinu óírúlega lá ga verði, sem við höfum upp á að H ö Kj, bjóða. té SO H Spiarið peningana í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. Q Q O' ö w RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48. H aS Q O ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT Þriðjudagur 31. marz 1970 11 inn í 1. flokk. Samkvæmt upp- gjöri Fiskiffjunnar er hins veg ar greitt fyrir allt að þriffjungi aflans eins og um úrgangs-, fisk væri aff ræða. Þessi atriffi fara ekki á milli mála, enda hefur Alþýffublaffiff í höndum gögn, sem fyllilega staðfesta þetta. ( Starfsmcnn Fiskiffjunnar segja, aff sá fiskur, sem keypt- ur hafi veriff af sjómönnum og veriff undir 50 cm. á lengd hafi hvorki verið slægffur né blóðg- affur og því talizt úrgangsfisk- ur, — enda sjómemi ekki bú- izt viff að fá hærra verff greitt fyrir þann hluta aflans, en greitt er fyrir gúanóvöru. — Heimildarmaffur Alþýffublaffs- ins tjáffi blaðinu hins vegar að þessi smáfiskur hafi veriff meff- höndlaffur af áhöfn umrædds báts eins og annar smáfiskur, — bæði slægður og blóðgaffur. Stendur því fullyrðing gegn fullyrðingu um þau efni og hefur Alþýðublaðið ekki að- stæður til þess að skera úr um hvor fullyrðingin er réttari. Hins vegar vill blaðiff benda á, að jafnvel þótt fulJyrðing starfsmanna Fiskiffjunnar sé rétt og sjómennirnir liafi kom- iff meff smáfiskinn xmdir 50 cm. aff landi óslægðan þá eru lág- marksákvæffi Jíka í gildi fyrir óslægffan fisk af stærðinni frá 40 til 57 cm. Samkvæmt þeim ákvæffum átti í haust aff greiffa fyrir kílciff af slíkum fiski kr. 3,96 en ekki 82 aura, eins og uppgjör Fiskiðjunnar virðist gefa til kynna aff gert hafi ver- ið. Þótt smáfiskurinn undir 50 cm. sé óslægffur er því heldur ekki leyfilegt aff kaupa liann á gúanóverði, nema hann sé metinn af fiskmatsmanni sem úrgangsfiskur. Þaff er ekki að sjá af matssefflum, að slíkt hafi veriff gert, þar eff allur afli hátsins þennan mánuff er met- inn í 1. flokk A. i Alþýffublaffið fær því ekki séð aff frétt þess hafi reynzt röng í nokkrum atriðum, sem máli skipta. ALÞÝÐUBLAÐIÐ óskar eftir að ráða mann strax til starfa eftir hádfegi. Þaxf að hafa bíl til umráða. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími 1-49-00 Nú er rétti tíminn til að kllæða gömlu hus- gögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m. a. pluss slétt og munstrað. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstaðastræti 2 — Sími 16807.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.