Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 30. marz 1970 15 rTVj, KOMST í 1. deild larSsisr: Billy Bremner 11. apríl □ Leeds United tryggði sér farmiða til Wemtoley, er liðið sigraði Mandhester United 1:0 þriðja leik liðanna í undan- úrsliíum bikarkeppninnar á skír I dag. Það var hinn smái en knái fyrirliði Leeds, Billy Bremner, sem skoraði markið á áttundu rnín. fyrri hálfleiks. Eftir það! áttu Manchester-menn nokkuð i harðat sóknarlotur og örfá gull- in tækifæri, sem gætu hafa orð ið að marki eða mörkum, en Leeds-vörnin var greinilega vel: fyrir kölluð, og markvörðurinn,' Gary Sprake, stóð sig imjög vel. Urslitaleikurinn í bikarkeppni i enska knattspyrnusambandsins verður háður laugardaginn 11. apríl, en þá mætir Leeds Chel- sea á Wembley-leikvanginum. 6!J Leeds ?arð EeikþreThinn i ðS bráð falia Sunderland og Crysfal Pslacei □ Eííir ,,pás!fabrotu“ ensku knattsnyrnunnar er ljóst að Evcrton er öruggur sigurvegari í 1. deild. Liðið á aðeins þrjá leski eítir; á morgun keppir það á heimavelM við West Brom, á lí>ii.gard.agir>.n mætir það Sbef- field Wednesday og einnig á það eftir leik við botnliðið, Sunder- land. LATA BIKARANA NÆGJA Vonir Don Revie, framkv stj. Leeds, um að þeim takist að vinna svokallaða „þrennu“ eru þar roeð að engu orðnar — Leeds-menn iþjást af leitoþreytu og á laugardaginn íöpuðu þeir á heimavelli fyrir Southamptón, 1:3. Þar m.eð var draumurinn búinn, og Revie ákvað að hvíla menn sína og stefna þess í stað að því að vinna F.A. bikarinn og Evrópubikarinn. I gær var liðið því að mestu skipað vara- mönnum og tapaði fyrir Derby með einu marki gegn fjórum. CHELSEA Á MÖGULEIKA Baráttan um 2. sætið í deild- inni getur hins vegar orðið nokk uð hörð. Derby komst með sigri sínum í gær upp í 3. sæti, en Ohelsea 'hefur einnig fullan hug á 3. eða jafnvel 2. sæti. Ohelsea á eftir að leika fjóra leiki, e'ns og Leeds. og gæti því gert strik í reikninginn. BARÁTTA GEGN 1 FALLI En það er á botninum, sem bar- áttan verður samt sem áður hörðust. Þar er Crystal Palaca og Sunderland í mestri fall- hættu, en Sheffield Wednesday blandast óneitanlega inn í þá baráttu. Fimm leikir -verða leikn ir í 1. deild í kvöld og einn á morgun. Að auki verða^í vik- unni leiknir nokkrir „eftirlegu- leikir“, svo línur ættu að skýr- ast að mestu um næstu helgi. Staðan í 1. ^deild verður birt í blaðinu á morgun. — þróttlitllr og linir íslenzku ungl- ingarnir voru í samanburði við hina erlendu. Hér er meira en lítið að. Spurningin er, hvað skortir aðallega? □ Mikið fjör var í íþróttalíf- inu um. páskana, m.un meira en venjulega um þá hátíð. Undan- farin ár hefur Skíðamót íslands verið eina íþróttam.ótið um há- tlðarnar, en nú var keppt í knattspyrnu, körfuknattleik og íshokkí auk skíðamótanna á Siglufirði og Seyðisfirði. Öll þessi mót tókusí með áaætum og benda til síaukinnar iþátttöku ungs fólks í íþróttum og er það vel. Undirritaður fylgdist m a. m.eð einu þessara móta, undan- keppni Evrópumóts u.nglinga í körfuknattleik í Laugardalsihöll- inni. Því er .ekki að leyna, að vonbrigði voru mikil með ís- lenzka unglingaliðið, !þó ekki að allega að flokkurinn skyldi tapa öllum leikjunum, heldur hve Mikið var skrifað um þrek- litla handknattleiksmenn í sam- j bandi við HM í handknattleik á 1 dögunum og nú eru það körfu- I knattleiksmenn. Látum nú vera, þó að hinir erlendu unglingar | séu flestir höfðinu hærri, það er nú lítið við því að gera, en 1 þróttleysið og linkan það er öllu | verra. Ástæðurnar eru sjálf- sagt margar. Sumir segja, að leikfimi í barna- og unglinga- skólunum eigi hér sök, hún sé ófullnægjandi á allan hátt og sjálfsagt mikið til í iþví, en fleira kemur til. Ein saga var j mér sögð meðan á mótinu stóð I og ég veit að hún er því mið- ur sönn. Einn unglingaflokkur í körfuknattleik fór í keppnisför út á land í vetur og lék við nemendur á staðnum. Um kvöld f ið var efnt til dansleiks og er ekkert nema gott eitt um það að segja, en sagan er því miður ekki öli sögð. Nær allir ungling- arnir í flokki gestanna voru und ir áhrifum áfengis og það veru- lega. Fáir eru á þeirri skoðun, að neyzla áfengis og tóbaks geti verið til góðs fyrir unga menn, sem standa í erfiðri keppni. Á- fsngi og tóbak skaða líkamann, það vitum við öll og fyrir unga rrienn er neyzla iþess á allan hátt skaðleg. íþróttahreyfingin ætti að gera meira að því að vinna gegn þessum skaðvaldi. — öe j Akranes sigraði - í innanhússknatfspyrnu □ Akurnesingar urðu íslands- meistarar í innanhusSknatt- spyrnu á laugardagskvöld, sigr- uðu alla sína andstæðinga í úr- slitakeppninni, KR, ÍBK og Val. . Keppnin fór fram í f jórum riðlum, og sígruðu þessi fiögur félög, ÍA, KR, ÍBK og Valur, sína riðla, og kepptu því til úr- slita. Leikjum í úrslitakeppninni lauk þannig: KR—ÍBK........ Valur—ÍA KR-Valur ÍA—ÍBK ÍBK—Valur 7—6 ÍA-KR 5—3 Komið hafði verið upp full- komnum útbúnaði í Laugardals höliinni til slíkrar keppni, hler- ar reistir meðfram öllum vell- inum, sem eru nauðsynlegir, til að slík keppni sé lögleg. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.