Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 7
Þriðjuda'g'ur 31. marz 1970 7 □ Um tvö hundruð manns, fólk á ölLum aLdri, en þó aða'l- lega skólafólk úr háskól'anum og menntaskólunum, tók þátt í hunigurvöku Herferðar gegn hungri um bænadagana. Hung- urvakan stóð yfir frá kl. 11 f. h. á skírdag til kl. 18 á föstu- daginn lang'a og neyttu þátttak- endur einskis matarkyns a-llan tímann n-ema blávatns. Með hungurvökunni vilja þáttta'k- endur vekja íslenzku þjóðina alvarlega til umhugsunar um baráttuna, sem háð er gegn hungri og neyð í þróunarlönd- unum og vekja hana ti'l þátt- töku í þess-ari baráttu. Á hung- urvökunni, sem nú var efnt ti'l í ann-að si-nn Herferð gegni hungri, ræddu þátttafcendur um va.ndamál fátæku þjóðanna og sérfróðir menn fluttu erindi um málefni þróunarlandann-a. í lok hungurvökunnar var s-amþykk-t eftirfarandi ály’ktun: Til hungurvöku Herferðar gegn hungri dagana 26.-27. marz er stofnað í því skyni, að þátttakendur geti fræðzt um vandamál fátæku þjóðannia og rætt þau sín á milli. Einn þátt ur hennar er f-astan, sem ef til vil'l getur veitt ofúrlitla hug- mynd um þá líkaml'egu ti-lfinn ingu, sem hungrinu fyl'gir, — þannig að þátttakendum megi verða ljósara en ell-a, v'S hvaða kjör röskur helmingur mann- kyns býr. Tilganigur hungurvökunnar er ekki síður -sá að vekja athygili íslendinga allra á kjöru-m fá- tæku þjóðanina og hvetja þá til íhugunar þ-ess, hver geti orði'ð hlutur þeiirra í því að rétta hag þessara þjóða. I Þátttafcendur vökunnar skora á íslendin-ga að sameiwast um að -auka aðstoð við fátæku þjóð irnar og benda á eftirfarandi atri-ði: 1, Að sett verði löggjöf um ísl'enzkan þróunarsjóð, sem taki til starfa sem fyrst — helzt eigi síðar en um næstu ára- mót — og stefnt verði að því að vn-rið verði 1% þjóðfa'rtekna t:'l aðstoð-ur við fátækar þjóðir. 2. Að aðstoð verði við það miðuð að gera fátæku þjóðirn- ar sjálfbjarga. Þeim tilgangi verði bezt náð m'eð því að miðla þeim hvei’s koniar þekk- ingu, einkum þeirri er efl't geti verkmennimgu. Hér komi eink- um t:l áli-ta að senda þessum þjóðum sérfróða menn til leið- beiningar og bjóða mönnum þa-ðún til n-áms á íslandi. I 3. Að íslendingar vei'ti ekki einvörðungu aðstoð fyrir milli'- gömgu a'l'þj'óðastofnarta, heidur einnig bei'n'a aðst-oð. Yrði þá væntanlega hagkvæmast að hún yrði takmörkuð við tiltekið eða tiltekin svæði, þannig -að ís- lendingum gæfist tækiifæri til að starfa að framkvæmd ís- lenzkra vei'kefna meðal fátæku þjóðanna. • l 4. Að allt verði gert sem unnt er til að ti’yggja að öll vei-tt aðstoð komi að tifeetluð- uðum notum, en lendilekki í höndum óhlutvandrar yíirstétt- ar. í : 1 5. Að hætt verði rányrkju þeirr-a náttúruauðlinda, sem eru undirstaða ma-tvælaD'fluniar og nú viðgengst, m. a.ií fiisk- veiðum ísl'endiinga, enda geti framhald á hen.ni orðið tiL þess að ógei’ningur verði -að vinn-a bug á hu-ngri í h'eiminum. Jafn framt beri að stuðlia áð sem beztri nýtingu slíkr-a hráefna til manneldis. • 1 Þátttafcendur hun'gui'ýökunn- ar vekja að lokum athygli á því, að vestrænar þjóðir eiga í ýmsum greinum sök á’ skorti fátælcu þj'óðan<na með "margr'á alda arðráni og leggja ‘áherzlu1 á að því verði hætt, annaí-s muni aldrei takast að vinna■ bug á fátækt þessara þjóða. Á föstudaginn l'an-ga, mættu f u lltrúar st j órnmál'afo'kkann a og ýmsir aðrir gestii', í „hama- stéli“ í vatni og skýrðu fuLl- trúar stj órnmálaflokfcanna af- stöðu sín-a og flokka sinna varð andi aðstoð við þróunarlöþd- in. Fulltrúar stj ómmálaflokk- anna, sem þarna mættu, voru: Bjarni Guðnason, pi'ófessor, Jcn Ármann Héðinsson, al'þingis- maður, Jón Skaftason, alþingis- maður, Gils Guðmundsson, al- þingism'aður, og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkv,- stjóri. Þá tók prófessor Ólafur Björn-sson, alþingi'sm-aður, þátt í umraðum, hvað viðkemur stofnun íslenzks þróunarsjóðs. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn í kvöld þriðjudaginn 31. marz n.k. kl. 8.30 e.h. í Iðnc. Dagskrá: 1. Venjuleg aðaifundarstörf. 2. Ánii 'Gunnarsson, fréttamaður,, talar um unga fólkið!x Reykjavík. 3. Önnur mál. Félagar !eru hvattir til að f jölmenna. Stjórnin. Árni Gu'n'narsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.