Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 12
Mttir RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. IPOLAR CU LIÐID VALI Krisfinn Jörnndsson eini nýliðinn □ Landr:liðið, sem leika á fyr •ir íslands hön'd í Norðurlanda- meistaramótinu í körfubolta, Polar Cup, sem fram fer í Nor- egi 9, —12. april næstkomandi, hefur nú verið valið, og er það þannig skipað: Agnar Friðriksson, ÍR Anton Bjárnaron, HSK Birgir Birgis, Á Einar Boilason, KR Gunnar Gunnarsson. UMFS Hjöríur Hansson, KR Jón Sigurðoson, A Kolbeinn Pálsson, KR Kristinn Jörundssón, ÍR Kristinn Stefánsson, KR IR getur Þórir Magnússon, KFR Þorsteinn HallRrímsson, Til , allrar óhámingju, Birgir Jaköbss. ekki verið með að þessu sinni, og muo það veikja liðlð mjög, en hins veg- ar er ánægiu.legt að siá þarna nýl’ða, Kristinn Jörundrson, ÍR, o >: þ.á er Ani'on B.iarná'sion ekki 'leikmáður af lakara taginu. Lfk lega er þettá stérkas+a úrvals- lið, sem við höfum. átí í köHu- b'oltá, og nú verður takmark^ð, eins og undanfarin ár í Polar Cup: Að svgra Svía. Við vonúm að það takist. — gþ Þama hafa íslendirigar náð hraðtipphl-mpi gegn Pclverjunum. Það er hæsti | maður liðsins, Magnús Þórðarson, sem er með brltann. Belgía sigraði í EM-riðli í kör'uboifa: því undirsföðukunnáfluna va afsði aigsriega — Við erum aðeins að súpa Beyðið af tíu ára vanrækslu við uppbyggingu yngri flokkanna í körfuknattleik á íslandi, sagði Einar Ólafsson, annar þjálfari íslenzka unglingalandsliðsins, sem þátt tók í EM-keppninni í Eaugardalshöllinni um helgina. Það er vonlaust að tefla fram unglingum, sem hafa alls enga undirstöðuþjálfun fengið, gegn slikum mótherjum sem Pól- verjamir og Belgíumennirnir ent. i i Þetba voru vafalaust orð að sönnu, og voru margar raddir, sem tóku í sama stremg í Laug- ardalmim um helgina. Allt of lítil áberzla hefur verið lögð á að kenna uniglingunum undir- stöðuma í körfuknattleifcnum, og k»m það berlega í Ijós í leikjum íslenzka liðsins, því að sendingar, grip, fcörfuskot og hreyfingar leikmannia um völl- inn voru satt að segja á mjög frumstæðu stigi. En, það má ekki skella allri skuldinnd á þá, sem hefðu átt að gera eitthvað, ^einhverntíma. Hefur undirbún- ingur þessa l'iðs verið eins góð- ur og hann hefði getað orðið? HVER BER ÁBYRGÐINA? Tveir þjálfarar bafa séð um þjálfunina hjá liðinu, ánhiar þeirra, Einar Ólafsson, er þekkt- ur fyrir frábært uppbyggingar- starf yngri fiokkanna hj á ÍR fyr ir nokkrum árum, en hinn er Helgi Jóhannesson, sj álfur 'lands liðsþjálfarinn okkar. En hvem- ig hafa æfingar liðsins verið? Kerfi og iaftur fcerfi, er það eina, sem þessum unglingum hefur verið kennt, en einföld- ustu 'atriði, eins og hjálparsókni (screen), svo eitthvað sé nefnt, er eftir sem áður óþekkt fyrir- bæri hjá þorra þessara drengja, og fleira mætti telja upp, sem hefði í það msnnsta mátt reyna að kenna þessum unglingum. Fyrst þjálfaramir sáu að undir stöðuna vantaði, því þá bkki að revna að bæta þar úr? Kerfii vinna ekki leik, ef hæfnina vantar til að útfæra þau, Við sleppum því, að innáskiptjngar hjá íslenzka liðinu engu tali. þær tóku BYGGJUM GRUNNINN j FYRST >ar fyrir utan er það atriði, • sem körfuknattleifcsforystan er j nú neydd til að géra sér grein i fyrir — ékki aðéins stjórn K . K I , heldur stjórnir allra félaga, seni körfufcnattlejk hafa * á dagskrá sinni — að undir- | stöðuþjálfunin verður að batna. j Látum beztu þjálfarana okkar , þjálfa 4. og 3. flokfc í nokkur * áf, þá fyrst fæat eitthvað út úr ' drergjunum, þegar þeir vaxa úr grasi. Það er til lítils að æfa 1 körfubolta í 10 til 1>5 ár, og kunna svo ekki einföldustu byfjúnaratriði, þegar út í lands . ■ leik er komið. BELGÍA ÁTTI BEZTA LIÐIÐ Fyrsti lei'kur íslenzka liðs- ins var gegn Pólverjum, sem voru Þanni þeir á □ Við snerum okkur til nokk urra áhorfenda í Laugardals- höllinni um helgina, þjálfara ís- lenzka liðsins og formanns ungl- ingalandsliðsnefndar, og spurð- um þá um álit þeirra á því, sem fyrir augu bar, og því, að hverju stefna beri í unglingamálum körfuboltans, til að við getum á nsestu árum teflt fram sterk- ara liði, en því, sem við sáum um helgina: Þórir Arinbjarnarson, kunn- ur fyrir unglingáþjálfun: Það er greinilegt að alla þessa drengi vantar algerlega undir- stöðukunnáítu í körfubolta. Þeim hafa ekki verið kennd undirstöðuatriðin, en það stafar einfaldlega af því, að ekki hafa fengizt nægile.ga háefir þjálfar- ar til að þjálfa yngri flokkana nú s-'ðust'u árin. Sendum beztu þjálfarana okkar íil að þjálfa þá yngsíu — þá kemur árangurinn í ljós. Kolbeinn Pálsson, fyrirliði landsliðsins: Það vantar alla undirstöðu 'hjá str.ákumvn. Þeir kunn.a ekki ein földustu hluti, eins og'til dæmis hjálparsókn (screen), og varla von á góðu meðan svo er. Okk- ur vantar sárlega menntaða þjálfara, cg því þarf að breyta sem fyrst. Byrjum sr'ðan neðan- frá, í yngstu flokkunum, og byggium unp þaðan. Jer.s Magnússon, leikfimi- kennari: Mér virðist þeir ekki vera nægúega vel samæfðir, slrákam ir. Það van<ar allnn hraða hjá Framhald á bls. G. fyrir keppnina álitni Framhald á bls. 6. vann í 3. fl. □ Keppt var til úrslita í 3. flokki í íslandsmótinu í körfu- bolta um helgina, og var keppt á Akureyri. Fjögur lið tóku þátt í úrslitunum, KR, KFR, Hörður frá Patreksfirði og Þór frá Ak- ureyri. KR varð íslandsmeistari efiir jafna baráttu við Hörð o.g KFR. sigraði í öllum sínum leikjum, og hláut 6 stig, en næst kom .^KFR með fjögur, og þá Hörður með 2 stig. KR sigraði KFR í úrslitaleiknum með 29 stigum gegn 26, en 10. — hálfleik stóð 11- ÓVEÐUR... Fraimth. af bls. 16 með óveðri þessu. og þrátt fyrir mikil snjóalög á Seyðisfirði varð enginn skafrenningur, þar sem frost var talsvert, en yfir páska- helgina féll nokkur snjór og færð er þung um kauostaðinn. Á Djúpavogi er lítill snjór,. og í m.orgun var þar ágætisveður og glampandi sólskin. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.