Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 13
Þri'ðjudagur 1. marz 1970 13 | Skíðamói íslands á Siglufirði: ! AKUREYRINGAR HLUTU ! FLESTA ÍSL.MEISTARA □ Fyrsta keppni í frjúiswm íþróttum iniianhúss í h.n.p;.- Ibrautinni undir stútau Lau'gar- dal.sva'liar var JháS á miðviku- dag. Kappt var í fjórum griein- luim, 50 m. grindaSi'lauipi, 50 m. (hfeiapi, langstökki og hástökki. Ná’ði’t' aílgó.fiur árargur og voru 'sett tvö. íi.fendsim'et í tveimiur fyrstnsifndu greinunum, en þettasr í ifyrsta sinn sem keppt ler í þe:/m hén'iendiis. Voru tim- larnir alii'góðir. Va'biör.n Þorlákisson, Á sigr- áði í 50 m. grinda'hiaupi á 7,2 'Sek. Amnar varð Borgþór M,agn þeíta er í fyrsta sinn sem keppt ú ijon KR áisama tíma crg þriðji Stefán Hal'lgrímijso.n. ÚÍA á 7,6 sek. B'iarni Stdfánsson, KR, varð 'varð fyrstur í 50 m h.laupi á 6,3 sek., annar varð Borgþór Magnússon KR á 6,6, 'þriðji Örn Petertisn KR 6,7 og fjórði SteÆ- án Hallgrím'sson UÍA á 6,8 sek. Tj.l sawaburðar má gieta þess, að sigurvegararnir í þesauim igr'einum á v.-þýzka innanhúsis- mótinu í ve.tur hlupu á 6,5 og j 5,7 sek. og 'Þjóðverjar ieru í freimistu röð í iþessum greinum. í langstcíkiki sigraði Hróðmar Heilgason Á, stö'kk 6,18 m. Stef á,n Hallgrímcson ÚÍA stöikik 6,05 'm. Stsfán er mjög ifjölhæfur og 'líkilegur til stórafrska í tug- þraut. Jón Þ. Ólafsron ÍR stökk 2 'metra í ihást'öikiki. í kivöid kl. 19.30 er æfing í Laugardals- isalinum, en næista mót verður á laugardag kl. 2 og þá verðiur keppt í sömu greinum. (slandsmet í J gardalssalnum i I I l I I I I I l I I I I REYKVfKINGAR SIGRUÐU í Verður Skautahöllinni lokað! □ Skautafélag Rcykjavíkur cfndi til hraðkeppni í íshokkí á skírdag og laugardag. Fimm flokkar tóku þátt í keppninni, tveir frá Skautafélagi Reykja- víkur og Skautafélagi Akureyr- ar og einn frá VarnarliSinu. A-lið Skautafélags Reykjnvík- wr sigraði í mótinu, hiaut 8 stig, sigraði alla kcppinauta sína. SR vann B-lið SR 7:1, B- lið SA 6:2, A-lið SA 2:0 og Viarnarliðsmienn með 5:1. Þetta er im'j'cig ánæigjui'eg'ur sigur fyrir í lhokkímenn SR, ien þeir munu iþó ejnu sinni áður hafa sigrað Akureyringa í hraðfceppni. ■> A-íið SA var í öðru sæti með 6 stig, þá kom Varnarliðið með 3 stig, B-ilið SA með 2 og B-lið SR hi'aut 1 stig. □ Skíðamóti íslands lauk .á Siglufirði í gær, en veður var frcjnur óstöðugt nyrðra um há- tíðirnar og varð að fresta nokkr um greinum af þeim sökum. Að öðru leyti tókst framkvæmd mótsins með ágætum og keppni var skevnmtileg. Eins oig við var að búast 'hcfðu Akiureyringar yfirburði í allpagreiruum karla og kvenna og áttu sdgurvegara í öllum grein uim og langfleist verð'laun. í stöikikgrteinium. voru Ólafsfirð- ingar sigursælir, en Fljótamenn voru gkarpastir í göngui. Úrriiit urðu þassi: í gær var keppt í flokkasvigi cg 30 km ge,n,gu. Akureyringar 'hcifðu yfirburði í flökkasviginu, t’mi sveitarimnar var 469,4 sek. í sveitinni voru Jón Sigurbjöms son, Reynir Brynjólfsison, Guð- irri’-mdu.r Frímian'nisson og Árni Óðin"‘ion. Ömnur varð sveit ís- firði.rsa á 501,4 seik., <en Iþriðja nveiit HSÞ á 545,3 stek. Sveitir Siglfirðinga ög Rcykvikinga Mo.mi dæmidiar úr leik. í 30 km. göngu sigraði Trausti Sft,eincic'Oin, Fljót''.'im á 90 mín. 23 sœk.. annar varð Kristján R. Gu'ðtaiiuindsBon ísafirði á 96,31 mín og iþriðji Frímann Ás rmmdscon, Fljótiuim á 97.27 mín. Veður var ágætt 'á Sig1ufirði og áhonfend'ur rmargir. — í .svigi kvcnma sigraði Bar- ibara Geirsdóttir, Akureyri á 90 2 önnur varð Sigrún Þórihsflsdóttir, Húsiavík. 91,6 og brið'jn Sigríðnr J'ú'líusdóttir Sigl. 91.7. í stórsvigi kvenina sigraði Parbara einnig á 74 sek., önnur varð Sigrún á 75,9 og Sigríður þriðja á 77,1. Röðin var 'því hin samia í tvífceppni kvenma. í svi'gi karla isiigíiaðiy Árni Óði nsso.n Akureyri á 99,2 sek., annar varð Jóhiann Vilbergsison P'cykjavík 103,8 og þriðji Ingvi Óðinsson A. á 110,6. Guðmund- ur Frímianr’rison. Afcureyri var 'Stgunvegari í stórsvigi karla á 81.5 s.efc., annar Jóhann Vil- bergsson. R á 81,9 og þriðji Peynir Brynij‘ó'lfsi?cin, Ak. á 82.5. í aipaitvífceppni karia sigraði Árni Óðini'son ,A., annar varð Jél'iann Viibergcsos og þriðji Ingvi Óðimsson A. Bj'örnþór Ó!’.afsson, Ólaifsifirði' varð ihlutskarpastur í stökki. 20.’ ára og te.ldri, 208,2 stig, stökk’ 52,5 m. og 53 m. Annar varð • Sigurður Þorkslsson, Sigl. 162,1 (39.0 — 46,5) og þriðji Svanherg, ‘Þórðarson Ól. 157,2 (42,0-42,5). í stöfcki 17—19 ára vann Hauk • ur Snorrason, Sigl. 180,5 stig' (35.5—36.0), an.nar varð Á-grím (ur Konráðasom, Ól. 171,2 (34,5— 35.5), þriðji Árni Halgason Ól. 141,2 (29,5—31,0). Björnþór Óiafsson, Ól. varð ínlandsimieistari í norrænni tví •keppni 'hlaurt 510,40 srtig, an-nar varð Birgir Guðlaugsson, Sigl. 415,01 stig, og þriðji ÞórhaHur Sveinisison, Sigl. 411.36. í kteppni 17—19 ára sigraði Ingólifur Jóns soin, Sigl. 419,30 stig, annar Árni Helgason, Ót. 390,70 og. Iþriðji 'Sigfús Jónsson, Sigl.' 331.80. Trausti Sveinsson, Fljótum ihofði yfirburði í 15 km. göngu, tílmi 'hans var 49 mín. 56 sek„ 'an.nar varð Frímann Ásmunds- ision, Fli. 53 34 og þrið.ii Kristj- 'án R. Giuðmiuindsson, ís. 53,40. í keppni 17 — 19 ára sigraði Magnús Eiríksson, Flj. 35.20 mi’ni., annar Sig. Steingrimsoori. Sigl. 35 35 og, briðji Sig. Gunn- ars=on. ís. 36.28. Norðmiaðurinn Dag Jansvell istökk 63 m. í Stóra-Bola, áður ®n keppni Landsmótsins fór fram og er það lengst stökk !iér Ite.ndis. — Landsliðið sigraði □ Þriðji leikurinn í keppn- inni um sendiherrabikarinn, milli Reykjavíkurúrvalsins (landsliðsins) og varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli fór fram á páskadag, og lauk m.eð sigri ís- lenzka liðsins, 81—77. Hefui' þá íslenzka liðið sigrað í tveimur leikjum, en varnarliðsmenn í einum, og þarf íslenzka liðið þ.ví aðeins að sigra einu sinni enn til að hljóta bikarinn í áttunda sinn í röð. — Tvöfaltíur Islandsmeistari: Árni Óðinsson. Drcinigjaflckkar SR og SA iléku l.'áða dagana og Jigruðu Akureyringar í bæði skiptin með 7:0 og 5:2. Framfarir 'hiafa venð a'Ueijós ar hjá R:p.ykvík:.ngu;m í vetur, ien þiví miður eru ailar Irkiur á iþví, að Skautaihöllin sé að 'hætta starfsemi sinni, þar siem Framliald á bls. 6. Auglýsingasíitiinn er 14906 Áskriftasíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.