Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.03.1970, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 31. marz 1970 8 TEKNIR ’ Framhald af bls. 1. in og ökuinaður ©g fariþegi hans slösuð/ust. Páskalhell'gin var yfirleitt tmjög róileg: um land allt. 'Það (helzta 'bar til tíðinda í Reykjavík, að tveir áreksitrar urðu með klu'kku Stundar millibili á sama stað í Iþæncim; á mótum Háaleitis- brautar og Mikiubrautar. í síð- ari áreklstrinum, seim var mjög (hárðiuf, slasaðist 5 ára drengur cg fullorðin kona. — DIAMOND... Framhald úr opnu. mína héma. Ég hef úr 14 mis- munandi dagskrám að velja og mun líklega nota 4 þeirra hér. Ég ihef bæði komið fram í sjónyarpi og lítillega gælt við kvikmyndir, en það á ekki við mig. Ég kann bezt við mig á litlum skemmtistöðum og næt- urklúbbum, eins og hér, þar sem ég er í náinni snertingu við fólki'ð. Stóm staðamir, eins og t. d. í Las Vegas eiga alls ökki við mig. i Vissul'ega eru þessi sífelldu ferðaiög þreytandi, en mér finnsf samt gaman að ferðast og ég er ekki frá því að erill- inn haldi mér ungri. Samt vona ég að geta hvílt mig um stund heima næsta haust og þegar ég sezt í helgan stein, ætla ég ,að opna lítinn næturklúbb í norð- vesturríkjunum, en hvenær það verður veit sá almáttugi ei'nn', því enn eru margir staðir á hnettinum, sem mig langar ,að sjá og kynnast, sagði Diamond Li'l að lokum. O'g kvöldið fyrir skírdag kom hún fram í fyrsta skipti í þess- iari ísiandsdvöl sinni og það er hreint ekki of sagt, að hún hafi gert „stormandi lukku.“ Svo lumar hún á lofeaatriði, þar sem grínleikarinn í henni nýtur sín vi'ssulega, en hvert það atriði er? .. .. — Ég var beðin að segj a það engum. Úfflatningur okkar eyksf: Jöfnuðurinn hag stæöur □ Vöruskiptajöfnuður Isiands við útlönd var hagstæður í febr úar um 85,6 milljónir króna, samkvæmt bráðabirgðatölum, sem Hagstofan hefur gefið út. í febrúar í fyrra var vöruskipta- jöfnuðurinn hagstæður um 175,3 milljónir króna, en þess ber að gæta, að innflutningur vegna Búrfellsvirkjunar og Ál- félagsins var nokkru meiri í fyrra en í ár. Vöruskiptajöfnuðurinn tvo fyrstu mánuði ársins var hag- stæður um 151,5 milljónir kr., en var á sama tíma í fyrra ó- hagstæður um 481,2 milljónir. I febrúar s. 1. nam útflutning- ur landsmanna samtals 752,7 milljónum, en innflutningurinn 667,1 milljón. í febrúar í fyrra Aima óraibelgur „Þú mátt velja um Sverðdansinn eða nýtt lag eftir mig,sjjálfa.“ APÍaí fjöigar þessum sérfræð- J inguiý. Að lokum verður enginn effir til þess að vinna venjuleg síörf. Ég veit bvernig maður á að |fara að því að vekja á sér at- hygli. Einfaldiega með því að mótmæla ekki einhverju. nam útflutningur 837,6- milljón um eh innflutningur 1.318,8 milljónum. Innflutningur til Búrfellsvirkj unar og Álversins tvo fyrstu mánuði ársins nam samtals 104,7 milljónum króna, en á sama tíma i fyrra var flutt inn til þessara aðila fyrir 232,6 milljónir króna. — Einn með 12 rétta: □ Myndin sýnir röðina á get- raunaseðlinum í 12. viku knatt spyrnugetraunanna, en leikirnir voru leiknir um páskana. Óvíst var í morgun hve mikið er í potti, en starfsmaður Getrauna taldi það ekki undir 300 þús. Maður utan af landi hefur gef- ið sig fram við Getraunir og fsegist haí'a 12 rétta, en það hafði ekki verið staðfest í morg- un. — SKAK DAGSINS Beverwijk 1969 Sv. L. Kavalek (Tékkóslóvak.). Hv. Friðrik Ólafsson 14. @3—-g4! '.hxg4 15. h4—‘h5 Rd7—f8 16. h5—h6! Bg7 —f6 17. Rc3—d5 Bf6xb2t 18. Kclxb2 Rf8—h7 19. Dd2—c3 og sv. gefst upp. Jón Pálsson. LOKS TOK AÐ MYNDA RÍKISSTJÓR Á ÍTALfU □ Mariano Rumor tókst loks á föstudagskvöld að mynda nýja ríkisstjórn á Ítalíu og er þar með lokið stjórnarkreppu sem staðið hefur í 40 daga. Fjórir mið- og vinstri flokkar eiga að,- ild að stjórninni. Alls eru ráðherrarnir 27 í nýju stjórninni, 17 úr flokki kristilegra demókrata, 6 sósíal- istar, 3 sósíaldemókratar og 1 repúblikani. Framkvæmdastjóri sósíalistaflokksins, Fransesco de Matino er varaforsætisráðherra, Aldo Moro úr flokki kristilegra demókrata er áfram utanríkis- ráðherra, og einnig heldur fjár- málaráðherrann, Emilio Colom- bo, áfram sama embætti. Nokkurt iþóf var um embætti utanríkisráðherra, en sósíalistar vildu að leiðtogi þeirra, Pietro Nenni, tæki við því embætti. KrLstilegir demókrátar voru þó ófáanlegir til að láta Moro víkja. Stjórnmálafréttaritarar telja að trúlegt sé að nokkurrar tog- streitu muni gæta innan nýju stjórnarinnar, og benda þeir á að ekki hafi verið sætzt á nein þau. ágreiningsatriði milli flokk anna, sem töfðu stjórnarmynd- unina, heldur hafi iþeim verið ýtt til hliðar, en geti komið fram aftur hvenær sem er. — Leilcir £8. marz 1970 1 X 2 Arsenal — Wolves 2 - 2 X Coventry — Bumley / - / X Crystal Palace — Ipswich / / X Everton — Chelsea 5~ - 2 / Leeds — Southampton / / 3 2 2 1 Man. Utd. — Man. City 2 Nott’m For. — Newcaatlc 2 X Stoke — Sheffield VVed. 2 7 Sunderland — Derby / - / X VV.U.A. — Tottenham / X West Uam — Liverpool / - o l / Birmingham — Preston / - o | / F1.0K KNSIA It FIH Akranesi fer fram í dag og á morgun kl. 17—23 báða dagana, í félagsheimilinu Röst. Allt stuðn- ingsfólk Alþýðuflokksins, 18 ára og eldra, hefur atkvæðisrétt. Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík (he'lidiur fund í Al'þýðuhúsinu 'við Hverfis- götu, fimimtu'daginn 2. laprfl 1970, kl. 9 síð- 'de'gis. Aðaknál fundarinis: Uppstillingarnefnd ieggur fram tillögu sína 'uim framhoðslista Allþýðuiflóbksins vegna horg'arstjórn'arkosnin'ga í Reykjavík. Stjórnin. AÐALFUNDUR Hjúkrunarfélags íslands verður baHinn í Damus Medica, mánudag- inn 6. apríi kl. 20,30. Pundarefni: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á þing B.S.R.B. Stjómin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.