Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 1
1. maí í Reykja- vík og Hafnarfirði Steingrímur Magnússon, fyn-um fiskima/tsmaður: Steingrímur var að fylgjast með. togara- löndun, þegar við hittum haran. — Ja, ég er orðinn 79 ára gamall, svo. að ég hugsa ekiki svo mikið um framtíð- ina framar, en • auðvitað er mér ef st í huga,' að ég haffi sæmilega heilsu áfram og ég geti hiaft nóg tid hnifs og skeiðar. — Stærri eru kröf- urniar nú ekki. — Aranars skdl ég ekki lengur, hvernig unga fólkið hegðar sér. Námsmenn- irnir hafa fengið 86 milljónir króna á bessu ári. En hvað heldurðu að við höfum, dreng- ur minn? 'Alþýðuflokksfundur um vandamál aldraðra Ágúst Sæmundsson verkamað- ur vinnur við brúarfram- kvæmdirnar við Eiliðaárnaa'. — Mér hlýtur að vera efst í huga sem Rangæingi, að mik- il vinraa er fram undan við Þórisvatn, og ennffremur að • við eigum jafnvel baráttu framundan að halda réttind- indum okkar þar. Nú, svo er ég ánægður með það, að þetta verk hór við Eiliðaámiar Skuli vera komið svona laragt áleiðis. Margrét Hannesdóttir vinraur hjá hraðfrystihúsimu Kirkju- sandi h.f.: — Hvað mér er efst í hugá? -— Nú, bara allt á- gætt. Við höfum núna nóga atvinnu og vonum, að hún/ haidist áfram eftir 1. maí. — Kannski höfum við ekki undam svo mikiu að kvarta, ef við bara höfum viranuraa. Vísað úr meistarafélagi □ Það gcrðist á fundi í Meist arafélagi rafvirkja í gærkvöldi, að Páli J. Pálssyni, rafvirkja- meistara var vikið úr félaginu, vegna brots á „reglum“ sem gilda ir.nan félagsins ujti upp- hæð tilboða í verk. ■Páll gerði tilboð í raflagnir í hús Öryrkjasambandsms, og var tilboð hans lægst sex tilboöa sem bárust. Aður hafði Meist- arafélagið látið reikna út við- miöunartiiboö, sem var lang hæst tilboöanna. í gærkvöldi. Framh. á bls. 15 Vandamál eldra fólksms verða á dagskrá á fundi AI- þýðuflokksfélaganna í Reykja- vík, sem haldinn verður á Hót- el Borg á sunnudagnn kl. 15,30. Er allir áhugamenn um vel- ferð aldraðra, og þó sérstaklega eldra fólkið sjálft, velkomnir á fundinn. Á fundinum mun Sigurður Ingimundarson alþingismaðua- flytjía ræðu og Érlendur Vil- hjálmsson deildarstjóri svarar spumingum fundarmarana. Óm- ar Ragnarsson flýtur slkemmti- þátt, en í fundarlok mun Björg- vin Guðmundsson viðskipta- fræðingur flytja lokaorð. Kyom- ir á fundinum verður Ámi Gunmarsson fréttamaður. Eins og fyrr segir er allt eldra fólk sérstaklega hvatt til þess að sækja fundinn. Hanra hefst kl. 15,30 á sunnudaginn, en húsið verður opnað hálfftímal áður. Til hamingju með daginn □ ALÞÝÐUBLAÐIÐ er 32 síður í dag í tilefni 1; maí, baráttudags verkalýðsins. Alþýðublaðið kemur næst út á mánudaginn kemur, 4. maí. Alþýðublaðið flytur öllum íslenzkum launþegum sínar beztu óskir í tilefni dagsins. □ A’lpýðiUibJaðið ' leitaði o:ipp- lýsinga uim það, þverjai' yrðu ihelztu kröfurnar, szm verkalýð- ur Reykjavíkur bæri fram 1. naaí -að þesisu sinni, iijá skrif- stcffu FiUílftrúaráðs verkalýðs- félaganna í Reykjavík. Kröfurnar eru þessar: Þorvaldur Kristjánsson, átt- ræður, var að vinma við upp- skípun úr itogaranum (S'iíg- urði; — Mér er efst í huga áð lifa og starfa. Þér finrast ég karanski orðinn skáldleg- ur, en mér er víst óhætt að segja þetta, því að ég er átt- ræður og hérna stendur skarff- uriran, og ég ætla að virana á meðan ég tóri. — Aldrei framar alvinnuileysi. — Burt með atvinnuleysið. — Sumarvinn'ui fyrir síkólafólk. — Endurnýjun togaraflbtans. Ef’.iuim islenzka atvinnuivegi. — Fuillvinnislu sjávaraflans. — Efí- um ki’.enzkan iðrrað. — Fé til húst|ygginga, ekki sýndartil'lög ur. — Aukið öryggi á sjó. — 4ra vikna orlof. — Kauphækk- un. — Gegn vebðtoólgu og dýr- tíð. — Kauptrygging í fiskiðn- aði. — Lifi samtök verkalýðs- ins. — Geign erlendri ásælni. — Herferð gegn huragri. — Viet- nöwmi frið og ffrelisl — Öreig- ar állra 'landa sameiniist. — Lifi Iðniemiasamtoand ísfliands, — Ka'viptoækkun án verðlhækkana. — Lælkkun irlkatta'verkaffólks. — Liffi AJIþýðusamiband fslands. — Frelsi, jaínrétti, bræðralag. — Við mófimælum kvnbáttaofsókn- um — Viietniam ffvrir Vietnama. —i Iðnnáim án atviranulieysis. — Bætt kjlör iðnníeirria. — Áfram með byggingu iðnclkól'ans. -- Fiuilil framkvæmd i ðnfræðslula g aima. — Gróðasiónaramíð meist ara á kos.tn,að iðhraema víki. — Verkfailsréttlinra í 'heradur iðn- nemia. — Iðnnipimrar krefjast imiannsæmundi iHff'-kiarq. — Full vísitala á Haun vwkaffólks. — 40 stiunda vinnuviku. — Hátíðarhöfdira ,5 Tr,m-,0iin hefj- ast með bví ,!>ið rafnn7,t verð- ur .S'amara lá HliPimmtorgi kl. 1.45, en kl. 2,15 hefisit krölffulgangan, og verður 'gen.gið niður Lauga- veg og Bankastræti að Lækjar- torgi. Á útiffuradinuim á Lækjartorgi talá Sigurjón Pétursson, vara- Iformðiur Trésmiðafólags Reykja víkur, Jón Sigurðsson, formað- ur Sjómannafélags Reykjavíkur Sverrir Hiermannsson, formaður Landsssnlbands rsl. verzlunar- imanna og Sigurður 'Magnússon, rafvélavirki. Fi.indarstjóri á úti fundinuim verður Óskar Hall- grímsson, formaður Fulilfrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík. □ Fi.ffitrúaráð V'erkalýðsfélag- Frh. á bls. 4. tt bla Fimmtudagur 130. apríl 1970 — 51. árg. 93. tbl. Efst í huga að hafa til hnífs og skeiðar □ í tilefni þess, að hátíðardagur verkalýðsins er á morgun spurði blaðamaður Alþýðublaðsins nokkra verkamenn og verkakonur um það, hvað þeim væri efst í huga um þessar mundir. Þó að svörin séu ekki mörg, kemur í ljós, hve íslenzkt verkafólk leggur mikið upp úr því að hafa næga atvinnu. Höfuðóvin- ur þess er atvinnuleysið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.