Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 12
12 Finrmtuda'gur 30. apríl 1970 Sveinafélag húsgagnabólsfrara hvetur alla féla'gsmenai sína m alrnefnnrar þátttöku í hátíðahölduinum ,1. maí. Gleðilega hátíð! Flugvirkjafélag Islands sendir meðlimulm sínum 'ög verbafólki uím land allt beztu árnaðaróskir í tilefni af 1. maí I filefni 1. maí sendum við ísfenzkum verkalýð til sjós o'g land's heztu kveðjur og árnaðaróSkir Bæjarúfgerð Hafnarfjarðar Sfarfssfúlknafélagið Sókn minnir félága Isín'a á að fjöknlenna í kröfulgönguna og 'taka þátt í öðrum hátíðahöldulm dagsins. Gleðilega hátíð! ATHUGASEMD Vaa-ðandi frásögn Alþýðu- blaðsins í gær aí „viðræðum . forystumanna mótmælenda“ við Bi'rgi Thorlaeius, ráðu- neytisstjóna menjn't'am'álaráðu- neyti'sins vil '¥g taka eftiirf'ar- andi fram: Strax kl. 2, þegar hópurinn hafði gengið inn í húsakynni ráðuneytsiln's, var farið þess á leit við skrifstofu- stúllkur í fordyrinu að þær lán- uðu komumönnum aðgang að síma. Þær töl'du það vand- ■kvæðum bundið, en ein þeilrra hafði á orði að laus sími væri á ' skrifstofiu ráðunleytilsstj'óra, en hún var opin og mannlaus. Ndkkrir aðkomumainna fói-u þaogað inn og hringdu í fjöl- miðla, m. a. Alþýðublaðið, og sögðu frá helztu atburðum. — Skömmu síðar kom Birgir Thorlaeius á staðinn ásamt fulltrúa sínum. Hófust þegiar kurteisleg orðaskipti milli þeirra og hinna örfáu nem- enda, sem inini á skriifstofunni voru. En rét't í þaran mund kom Bjarki Elí'asson á staðinn með lögregluflo'kk og skipaði þremur viðmælenúum Birgis að yfirgefa skrifstofuna á þeirri forsendu að hann þyrfti sjálfur iaið ræða viið ráðuneytiss'tjór- iann. Nemendurnir töldu að Bjarki hefði engan rétt til að grípa á þennan hátt fram í starfsemi r'áðuneytis'ins í viður- vist ráðunieytisstjóra og fóru fram á umsög'n Birgis Thorla- cius, sem þeiir kváðust mundu fara eftir. Bjiarki E'líaisson virti þessi ummæli ekki svars, en gaf þegar í stað skipun um að ryðja þremenningimu'm út og var það gert með nokkurri hörku. Skrifstofa ráðuneytis- stjóra fylltist síðan af lögreglu- þjónum og dvöldust þeir þar l'anga hríð. Síðar bau'ð Bj'ar'ki Elíasson einhverjum úr hópn- um að ræða við ráðuneytis- stjóra. Var málið afgreitt með atkvæðagreiðslu nemenda, á þann veg, að Bjarki hefði hvorki umboð til að fleygja mönnum út af hinni opinberu skrifstofu né bjóða mönnum inn. Fór hópurinn fram á að ■ráðuneytisstj óri kæmi fram á gaing og gæfi sjálfur upp álit sitt. Þei'rri beiðni var éigi sintnt, enda e'kki víst að lögreiglan sem gætti dyra skriístofunnar hafi komið beiðninni áleiðis. Baldur Andrésson. □ Eins og fram kemur í yfir- lýsingunni birti Alþýðublaðið á mánudag mynd, sem tekin var á skrifstofu ráðuneytisstjór ans í menntamálaráðuneytinu, Birgis Thorlacius. Sýndi mynd- in nokkra forystumenn mótmæl enda ræða við ráðuneytisstjór- ann. Birti blaðið myndina m.a. vegna þess, að á fundi stúdenta s.l. laugardag var því haldið fram, að Birgir Thorlacius hafi ekki veitt mótmælendum við- tal. Samvinna Comecon í bílasmíði ★ Comecon, laustur-eyrópska hliðstæðan við Efnahágsbanda laigið, hefur í hyggju að breyta Ikarus bílaverksmiðjunum ungversku yfir í stierstu fólks flu t n i ngabi fr ei ðavea-ksmið j u í Evrópu. Verksmiðjan á að fra,m leiða 10 þúsund bifreiðir á ári Sem svar við athugasemd Baldurs Andréssonar birtir Al- þýðublaðið nú aðra mynd, sem fréttaritari blaðsins tók er um- •4 r ræddir forystumenn voru a leið út úr skrifstofu ráðuneytis- stjóra. Af myndinni verður ekki séð að lögreglumenn séu að' „ryðja þremenningunum út mjeð nokkurri hörku“ einsog seg ir-4 athugasemd Baldurs. Verð- urtekki annað séð en „gestirn- ir“:gangi hér ákaflcga friðsam- legk út. Tbr eftiý 1975, og hafa Au.-Þjóð- veriar verið beðnir um að drriga úr smíði fólksflutninga- hia-eiða aranarr.a en tveiggja ha^ða. fól'ksflutiniin'g'ahifi'eiða. Framhald af bls. 6. knýja fram kröfur verkalýðs- félaganna um hækkað kaupgjald Qg nauðsynlegar úrbœtur í hönd farandi saimninguan við atvinnu- Að svo hafi verið getur frétta maður á Alþýðublaðinu einnig staðfest, en hann var viðstadd- ur. Yfirgáfu komumenn skrif- stofu ráðuneytisstjórans með mestu ró og spekt. Auk þess staðfesta ljósmynd- ir, sem teknar voru inni á skrif- stofu ráðuneytisstjóra, að ó- boðnu gestjrnir voru heldur fleiri en þrír. Það getur stund- uni verið tvíeggjað vopn að kalla til blaðamenn og ljós- myndara! Sovétmenn eiga í framtíðinni að framleiðla alliar disilvélaih fyrir austaMtjaldslöndin í verk smiðju í Lugansk. rekendur. Alþýðan varar við þeirri hættu að fram'haldsnám verði sérréttindi hinna ríku. Hafnfirzk alþýða sýndu sam- taka mátt þinn í dag. Fram til baráttu. —•

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.