Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 30. apríl 1970 Rælt við Halldór Sieinsen, lækni, 5. mann á lista Alþýðuflokksins: □ Halldór Steinsen læknir skipar fimmta sæti á framboðslista Alþýðuflokksins í Reykjavík við borg- arstjórnarkosningarnar 31. maí n.k. Halldór Steinsen er fæddur í Ólafsvík 1931, sonur Lilju og Halldórs læknis Steinsen. Halldór tók stúdentspróf frá Verzl- unarskóla íslands 1951 og lauk síðan kandidatsprófi frá Jæknadeild H.í. 1959. Árin 1960—‘67 var Halldór við f 'iJmihaldsnám í lyf- og gigtlækningum í Árcsum í Danmörku. Hann var héraðslæknir á Þingeyri sum- arið 1967, en frá áramótum 1968 hefur hann starfað sem sérf^æðingur í lyflækningum og meðferð gigt- sjúkdóma við Landakotsspítalann í Reykjavík. Hall- dór Steinsen er kvæntur Steinunni Lárusdóttur lyfiafræðingi, en hún er ættuð úr Hafnarfirði. Þau hjcn eiga þrjú böm áaldrinum 1—12 ára. □ Þessi ungi læknir skipar fimmta sæti á lista Alþýöu- flokksins í borgarstjómarkosn- ingunum, sem fram fara í lok næsta mánaffar og verffur aff Ifosningunum loknum „oddviti" Alþýffuflokksins í heilbrigffis- málum í borgarstjórn Reykja- víkur. Þó aff Alþýffublaðiff sé engan veginn svo sigurglatt, aff það telji, aff Alþýffuflokkurinn fái fimm affalmenn kjöma í kosningunum 31. maí n.k., þá skal þaff fullyrt, aff a.m.k. fimm efstu fulltrúarnir á lista flokks- ins munu starfa reglulega í borgarstjóminni, þeir efstu sem aðalmenn, en þeir sem neffri sætin skipa, munu starfa þar sem varamenn. Halldór Steinsen læknir verffur einn þeirra Alþýðuflokksmanna, — sem munu setja svip sinn á störf borgarstjómar á næsta kjörtímabili, á sviffi heilbrigff- ismálanna, en aff þeim lýtur bæffi starfsvettvangur og mennt un Halldórs. Halldór Steinsen býr yfir? ýmsum nýjum liugmyndum og sumum kannski gömlum, sem meirihluti borgarstjómar hef- ur annað hvort gleymt effa ekki séff ástæffu til aff fram- kvæma. Alþýffublaffiff heimsótti Hall- dór Steinsen á heimili hans aff Kaplaskjólsvegi 65 og átti viff hann vifftal um heilbrigðismál- in, en þess skal getiff, aff stikl- aff er á stóm. Halldór tók þaff fram þegar í upphafi, aff allt þaff, sem eftir væri aff gera á sviffi heilbrigðismálanna, væri efniviffur í mörg vifftöl. Hins vegar er allt þaff, sem Halldór minnist á í þessu vifftali, brýn vandamál, og sum þeirra ber borgarstjóm Reykjavíkur ský- laus skylda til aff leysa, en i öffmm tilvikum ber borgar- stjóminni aff hafa forgöngu um, aff vandamáiin verffi leyst, því aff þau varffa alla borgara Reykjavíkur. — Er ekki eftirmeffferff þeirra, sem gengiff hafa undir affgerffir á sjúkrahúsum, á ýms- an hátt ábótavant? — ■zm — Jix, það er vissulega alveg rétt, enda tel ég mjög mikil- vægt, að settair verði á sttofn „eftirmeðferðardeildir“ í tanigsl um við sjúkrahúsim fyrilr fólk, sem útskrifast af sjúkrahúsun- um, en þarf góða aðstöðu til að ná sér eftir sjúkraliegu og að- gerðir. Það nægir engan veg- inm, að til séu hjúkrumarheim- ili, sem fyrst og fremst eru ætluð fól'ki, sem þairf ,að dvelja iá sériftöfeum stotfnumum eða heimilum til lengri tímia, eitt ár eða lengur, jatfnvel ævilangt. Það yrði óneitanlega mi'kill sparnaður, sem af því yrði, ef slí'bar „eftirmeðferðardeildir11 yrðu stofniaðar, því að þær eru mun ódýrari í rekstri en venju- Jegar sjúkradeildir spítalanna, sem ei'ga að vera tilbúniar að taka við sjúku fóllri, hvenær sem er. í dag er ástandið þammig, að þessu leytinu í sjúkrahúsum borgarinnar, að töluvert atf „plássum“ dýru deildanna eru skipuð fólki, sem raunverulega ætti heima á slíkum „eftirmeð- ferðardeildum“. — — Hver eru brýnustu verk- ef'nin, sem viff blasa á sviffi sjúkrahúsmálanna, Halldór? — — Það er vissulega af mörgu að taka, þegar þessi mál eru til umræðu. Ég vil l'eggjia á- herzlu, að nauðsynlegt er, að stofnaðar verði fleiri sérdeild- ir við sjúkrahúsin í borgimni, ýmsar sérdeildir, sem í dag eru alls ekki til hér á landi. í því efni get ég bent á nauðsym þess, að kom'ið verði á stofn að minnsta kosti eimni gigtsjúk- dómadeild við eitthvert atf sjúkrahúsum borgarinnar. Þá er jafnframt nauðsynlieigt að styðja þanin vísi að sérdeildum við sjúkrahúsin, sem komið hatfa til sögunm'ar á a-llra síð- ustu árum, en þessar sérdeildir eiga erfitt uppdráttar vegna fjárskorts. í þessu sambandi vil ég t.d. vekjö' athygli á hinni nýstofnuðu augnlækninga deild við Laindakotsspítala, sem er eina augnlækningadeildin í landinu. Einn af læknunum við Landakotsspítalann hefur kynnt sér sérstaklega aðgerðir á höfuðmeiðslum og er þvi sérfræðingur varðandi aðgerð- ir á fólki, sem skaddazt hetfur á höfði. En til þess að unnt vetrði að hjálpa öllum þeim, sem hljóta 'alvarleg höfuff- meiðsli, verður að setja á stofn hér á lamdi almenna taugaskurð lækningadeild. Það er sannair- lega tími til kominn, að slíb deild verði stofnuð við eitthvert sjúkrahúsamna í bol-ginni. Þar yrði þá unnt að framkvæma all ar slysaaðgerðir á höfði og taugakerfi, svo og skurðaðgerð ir við öðrum taugasjúkdómum. Slík sérdeiild mundi hafa tví- þætt gildi. Annars vegar mundi hún spar-a sjúklimgum dýraf utanferðir til aðgerða og komia i veg fyrir, ,að þeir þyrftu að sækja þessa læknishjálp til ann. arra landa1, þar sem þeir eru oft mállitlir og ósjálfbjiarga í framandi umhverfi. Á hinn bóg inn mundi slík taugaskurðlækn ingadeild veita aðstöðu til betii kennslu í þessari grein við læknadeild Háskóla fslands, en hún kæmi aftur til góða með tilkomu betri og nákvæmari sjúkdómsgreiningar. — „Ef húsmóðir þarf að fullu húsi af börnum hins opinbera að fryg gefi farið frá heimili sjúkrahúsið" — Vaktþjónusta lækna hef- ur oft sætt gagnrýni, enda tek- ur oft langan tíma aff ná sam- bandi 'viff læ.kni, einkum úi kvöldin, nóttunni og um helg- ar. Er ástæffa til að breyta þess ari læknaþjónustu? — — Eins og er, þá er vakt- lækn'aþjómustan í borginni rek- in með samkomulagi Sjúkra- samlags Reykj'avíkur og Lækná tfélags' Rfeykj avýkwi^ SÍálfum fin,nst mér full ástæða til, að borgin beiti sér fyrir því, að þessari vafctlæknaiþjónustu verði veitt betri miðstöð em ,,FIest sjúlírahús borgarinnar eru lítt eða ekki imdir það búin að mæta fjölda- slysum.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.