Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 4
4 jFiimmtudagur 30. apríl 1970 W'ff.. — 1 . 1 " 1 Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður mánudaginm 4. maí kj. 8,30 í fundai'sal kirkj- unnar. Rætt verður um kaffi- 6ölu, sumarferð o. fl. Stjómin. IFjáröflunamefnd Hallveigar- etaða. Kaffisala 1. maí kl. 3 á Hall- veigai'stöðum, Túngötu 14. — Kökumóttaka fyrir hádegi 1. maí. . Kristniboðsfélag' kvenna hefur sína árlegu kaffisölu í Betaníu, Laufásvegi 13, föstu- daginn 1. mad. Húsið opnað kl. 2 e- h. Allur ágóði rennur til kristni'boðsins í Konsó. Hjarta- og æffavemdarfélag Hafnarfjarðar og Garðahrepps heldur aðalfund sirm sunnu- daginn 3. maí kl. 3,30 síðdegia í Góðtemplarahúsinu, Hafnar- firði. Fræðsluerindi verða flutt á fimdinum. S kagfirðingafélagið í Reykjavík heldur sumairfagnað í Þjóð- leikhúskj a'llaranum 1. maí kl. 21. Þar koma fram m. a. Hall- grímur Jónasson, upplestur. — Leirárkvartettinn syngur og síðan verður dansað fram eftir nóttu. — Stjómin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Saumafimdur verður í kvöld fimmtudag 30. apríl í funda- sal kirkjunnar..— Nefndin. 1. mai kaffi verður í Félagsheimili prent- : ara, Hveríisgötu 21, frá kl. 3-6 SKIP Skipaútgerð ríkisins. Ms. Hekla fer frá Reykjavík kl. 23,00 í kvöld austur um land til Akureyrar. Ms. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykjarvik ur. Ms. Hei'ðubreið er á leið frá Austfjörðum-til Vestmannaeyj a og Reykjavíkur. Skipadeild SÍS. 30. apríl 1970. Ms. Amaríell er í Reykjavík. j Ms. Jökulfell fóa- 28. þ. m. frá Þorlákshöfn til New Bedford. Ms. Dísaríell er í Veritpiils, fer þaðan til Norrköping og Svend- borgar. Ms. Litlafell fór í gær frá Bergen til Svendborgar. —. Ms. Helgafell fer í dag frá l Anna órabelgur f j „R&GGI! Þú ert giftur mér í dag!“ — Börn eiga að þegja þegar fullorðið fólk talar, sagði kall- inn í dag. Það er óþarfi að i draga þan inn í rifrildið. ALMENNUR FUNDUR um málefni eldra fólks verður haldinn að Hótel Borg sunnudaginn 3. maí kl. 15.30. Dagskrá: . í 1. ÁVARP: ! Ámi Gimnarsson, fréttamaður 2. RÆÐA: . ! Sigurður Ingimundarson, alþingismaður 3. SKEMMTIÞÁTTUR: Ómar Ragnarsson. 4. FYRIRSPURNUM SVARAÐ: Erlendur Vilhjálmsson, deildarstjóri 5. LOKAORÐ: Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræðingur. Eldra fólki er sérslaklega boðið á fundinn meðan húsrúm leyfir ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í REYKJAVÍK Reyðairíirði til Aikureyrar. Ms. Stapafell kemur til Hvalfjarð- ar í dag. Ms. Mælifell fór 28. þ. m. frá Gufun'esi til Ham- borgar, Zandwoorde og Sas Van Ghent. Ms. Knud Sif fór 28. þ. m. frá Heröya til íslands. Ms. Bestik fór í gær frá Ro- stock til Heröyia. Ms. Ebba Vic- tor er í Þorlákshöfn. 1. MAI... — Þeir sem fara eftir góð- um ráðum eiga ekki betra skilið. Framhald af bls. 1. anna í Hafnarfirði efnir að venju til ‘hátíðáhalda 1. maí aneð kröfugöngu og útifundi. Klukkan 13.30 verðui' safn- azt saman við Fiskiðjuver Bæj- arútgerðarinnar -og kl. 14.00 Ihefst kröfuganga og verður gengið Vesturgötu, Vestur- -bra.ut, HeHisgötu. Hverfisgötu, Lækjargötu og Strandgötui að Bæjarútgerðinni aftur og verður útifundurinn þar haldinn. — Lúðrasveit Hafnarfjarðar undir S'tjórn Hans Peters leikur fyrir göngunni og á útifundinum. Dagskrá útifundarins verður á Iþéssa feið: Gunnar S. Guð- 'irundsson. formaður Folllrúa- ráðs verkalýðsfélaganna í Hafn arfirði setur fundinn og stjórn- ar honum. Ávörp á fundiuum flyt'a: Hannibal .Valdimar.sson, Iforseti ASÍ, Hermann Guð- •m.undsf on. iformaður Verka- mannafé'lagsins Hlífar, Guðríð- ur Elíasdóttir, formaður Verka' kvennaféiagsins Framtíoarinu- ar. Jón Ingi Sigursteinsson, rit- ari Félags byggingariðnaða;!- imanria, Ól'afur Þórarinsson, vará- fonmaður Starfsmannafélags ■ Halfnarfjarðar og Lári's Guð- jóní'ison .f’v+inr óimi.’ti Félags iðji nema I HafnarfirKj immm Kl. 9.00 f.íi. verða merki dugs__ ins afflient söluibörnuim á skrií- Stofu verkalýðsfélaganna að Strandgötu 1. Skólafólk heldur útifund 1. maí ★ Hagsmunasamtök skóla- fóllks mun gamgast fyriir úti- fundi 1. maí. Verður fumdurinn haldinn við Miðbæjarskólann: , og hefst strax að loknum úti- fundi veríkalýðsfélaganna. — Raeðumemn verða Sveinn Rún- ar Hauksson, Þröstur Ólafsson, form. SÍNE, Magniús Sigurðs- soin, form. Iðnnemasambands ís- lands og Örn Elíassom, hemi í M. H. ★ Alþýðuflokksfólk í Kópa vogi er eindregið hvatt til að mæta á almennum fundi um æskulýðsmál sem haldinn verð- ur í Félagsheimili Kópavogs kl. 8,30 í kvöld, fimmtudaginn 30. apríl. Vietnammerki self 1. maí ★ Konur víða um heim hafa sameimast um að byggja heilsu- verndarstöð fyrir vietriömskú þjóðina þegar þjánin'gum henrt ar lýkur og hún fær sjálf að ráða múlum sínum. 1. maí munu Mennin'gar- og friðarsamtök íslenzkra kvennla selja m'erki málefni þessu til stuðnings og verða penin'gamir er inn koma sendir á banka í Farís. Þá efnal samtökin til fundar á Hótel Borg að loknum útifundi 1. mai, Daigskrá fundarins verður: Mai’ía Þorsteinsd. flytui’ á-- varp. — Prófessor Margrét Guðnadóttir flytur ræðu. Ingi mar Erl. Sig. rithöfundur flytur ræðu. i FLOKK88TABFIH VEIZLUKAFFI. — 1. m:aí verða lað venju kaffiveit- inigar í Iðnió. Þær Ikonur sem vilja leggja til kaffi- brauð eru vinsamlega beðnar að bafa samband við Svanh'vit Tborlacius í síma 33358 eða EmilíU Samúelsdóttur í síma 13989.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.