Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 3
Fiímmtudagur 30. april 1970 3 —V 1. maí 'hátið félagisinB verðurað Hótel Loft- leiðum Víkingasal M. 21.0 í kvöld. Skemmtinefnd. Fullfrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík Hátíðahöld verkalýðsfélaganna í Reykjavík: 1. MAÍ 1970 Hátíðahöldin hefjast með því að safnast verður saman við 'Hlemmtorg kl. 1.45 e.h. Um M. 2.15 hlefst kröfuiganga. Gengið verð- ur niður Laugaveg ;Og Bankastræti á Lækj- artorg, þar hefst ÚTIFUNDUR Ræður flytja: ! Sigurjón Pétursson, varaformaður Trésmiðafélags Reykjavfkur. Jón iSigurðsson, formáður Sj ómannafélags R!eykj avíkur. Sverrir Herm'annsson, fomnaður LandSsamband's ísT. verzlunarmanna. Sigurður Magnúsfeon, rafvélavirki. ÓSkar Hallgrímsson, formaður FulTtrúaráðs verk'alýðsfélaganna stjómar fundinum. Lúðrasveit verkalýðsins jog Lúðrasveitin • Svanur leika í göngunni og á útifundinum. Meitki dagsins verða afgreidd að Skólavörðu- 'stíig 16, 2. hæð, frá kl; 9 f.h. GÓÐ SÖLULAUN. Kaupið merki dagsins. Berið merki dagsins. Fjölmennið til hátíðahalda dagsins. Reyíkjavík, 1. maií 1970. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN Fjölimennið á spiTakvöldið, fimimtudagi'nn 30. 'apríl kl. 8,30 í ATþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. — Takið með ytkkur gesti. Rógskrif Tímans um ráðherra Alþýðu- flokksins: 1 SIÐIAUS BLAÐAMENNSKA Q Fyrir skömmu kom Tómas Karlsson, riistjóri Tímans, heim frá úílöndum. Mun hann hafa komið með sömu flugvél og for- sæfisráðherra, Bjarni Benedikts son, er hann kom frá Sviss. í morgun, aðeins fáum dög- um eftir að Tómas Karlsson kcm heim frá úiílöndum skrifar hann níðgrein um ráðherra Al- iþýðuflokksins og birtir hana á forsíðu Tímans. í greininni seg- ir hann að það veki hneykslun að þeir Emil Jónsson og Eggert G. Þorsteinsson séu í skemmti- reisu erlendis meðan þing sitji að siörfum. Er greinin rituð á þann háct, sem Tómasi Karls- syni er eiginlegur. Öllum er það ljóst, að opin- berar heimsóknir ráðherra til annarra landa er einn Iþáttur í skyldustörfum þeirra. I slíkum heimsóknum koma iþeir fram fyrir Islands hönd og tilgangur slíkra heimsókna er ekki sá að skémmta viðkomandi ráðihérra heldur er á hann litið sem full- trúa þjóðar sinnar og mai’limið ið með heimsókninni er I að treysta vináttu- og viðskiþta- tengsl tveggja þjóða. Við> slik tækifæri ræðir hinn gestkám- andi ráðherra við stjórnvöld við komandi lands um ýmislegt það, er varðar samcskipti landanna, kynnir þeim sjónarmið þjððar sinnar og tekur iðulega ti) um- ræðu málefni, sem skipta þjóð hans miklu og ofarlega eru á baugi á alþjóðavettvangi. Mun Emil Jónsson þannig im. a. gera grein fyrir sjónarmiðum Islend- inga í landhelgis. og hafsbofns- málum við stjórnvöld þeirra landa, sem hann heimsækir kiú, en eins og kunnugt er murj á næstunni haldin alþjóðleg ráð- stefna til þess að fjallá um þau mál. Opinber heimsókn ráðhei’ra Framh. á bls. 15 Nú er rétti tíminn til að endurskoða tryggingarupphæðir á hvers konar brunatryggingum. Á þessum árstíma er ársuppgjöri lokið og því hægt að sjá, með hægu móti, verðmæti vörubirgða, véla, áhalda og annarra tækja. Öllum forsvarsmönnum verzlunar- og iðnfyrirtækja er því nauðsynlegt að taka til endurskoðunar tryggingarupphæðir og tryggingamál fyrirtækja sinna. Starfsfólk Aðalskrifstofunnar, Ármúla 3, og umboðsmenn leiðbeina um hagkvæmt fyrirkomulag á hvers konar tryggingum. ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500 SAMVI rVINUTRYGGIINGfAR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.