Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 14
14 Fimímtudagur 30. apríl 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA tiil Signa. 'EkiLlinn tók 'við armbandinu og fægði það á erminni sinni. — Aillt x lagi, klifraðu upp í vagninn. Hann fór á undan og hjáip- aði mér svo að koma mér fyr ir í aftursætinu. Breiddi yfir imig þykka ullarkápu, talaði við múldýrin og síðan rann vagninn af stað. Mér varð rórra. Hlakkaði til að kcnxa til Signa, undir (handarjaðri nunnanna yrði ég sem lítið barn. —Gianni, fyrir alla muni farið ekki fram hjá Signu, ég Hann talaði eitthvað sem ég iekki iheyrði (hvað var. Mig sótti ‘svelfn. Diauðþreytt eins og ég var, sofnaði ég á samri stundu. Það voru ekki kiaustuiáiliðin í Santi Lucia, sem ég'sá, þeg ar ég opnaði a'u'gun. Þess í stað horfðist ég í augu við einikennilegasta mann sem ég ihafði augum litið. Djúp, dökk undir kafloðnum, brúnum, ógn þrungin þar til hann brosti, |þá skein í hvítiar og veiihirtar tennur. Hann var litill vexti en höfuðið sýndist hlutifal-lis- lega stærra en það raunvem- lega var. Hann var krvppling- ur. Til að ieyna því líkamslýti siínu, sem ómjúk örlög fongvi ihoni.im að vöggugjöf hnytti 'hann 'löngu-m breiðuím borða úr bliáu silki í hnakkann. svo að bakið var atlt ’hulið. Fram- an á imaganum hafði hann 'digra gulifesti. ÍÞegar á allt Var Xitið var yfirbragð manns inis slií'kt að margur heilskap- aður maður imyndi og ekki að 'ástæðuiausu — hafa öfundað hann. 'Eg veitti því líka ath-ygli að hendur hans voru óvenjustór- ar og sterklegar. Þær voru irm.jög hvítar og sýndust mjúk- ar. Hnúarnir voru óvenju liða imi'klir. Hina eðlilegu skýring.u iþess fékk ég síðar. — Þú þarft ek’kert að ótt- ast, imælti (hann blóðiega. Eg er Belearo — þú ert í minni umsjá. Eg settist upp við dogg. og litaðist um. Þetta var ekki svefnherbergi heldur gylti vagninn sem aftastur var í lest inni. (Hann var a®ur skr-eyttur að innan og íburðarmeiri en orð fá lýst. Tjöld úr silki voru fyrir gluggum, á borði við rúmið voru ílát úr skíra siifri. ætla út þar. Sömuleiðis 'mataráhöld. Hann hafði verið að matast. Við blið húsbóndans á þessu Iheimili var dvergur nokkur, ekki Istærri en þriggja ára drengur. Hann var klæddur í 'marglita síða skikkju og bar barðastórann hatt' á höfði. — Sjáðu Bellcarínó, hún er vöknuð. — Já Neiilo, hún er vakandi, svaraði kroppinbakur. — Herra, hvernig er ég komin hingað? Eg bað öku- manninn að láta mig vita, þeg ar við kmum til Santa Lueia. Það var þangað sem ég ætl- aði. — Og svo sveik ihann þig í Ihendur þessa voðalega manns, Ihúsbónda þínS. — MannsiHs imíns? — Ó já ,mannsins þíns. — Hann elti okkur á ikolsvöríum ihesti, ináði lestinni rétt við hliðin í Santi Lu'ciu og olli isvi imiki'Ui truflun að það varð að ná í príórínuna til að skalkka leikinn. — En hvernig stóð á því að hann náði ekki tii mín? — Við föilduim þig. fagra frú. 'Okkur leis-t þannig á mann inn, að hann mundi ekki taka neinurn silkihönskum á vður, ef hann næði til þín. Þvílíkur ofsi. — Hann sór og sárt við ‘lagði að í svartholið skyldi húrx hiiekkjuð á höndu-m o,g- fóturn, rotturnar skyldu ‘kenna he-nni að játa syndir s-ínar og þar skyldi h-ún tfá að dúsa, þar til hún skriði grátandi að hnjám 'hans og hæði fyrirgefningar. — Guði £'é Jíof að 'þér vernd iLÍðu mig heri’a. í klaustrinu iskal ég láta syngja m'essur yð- ur til sáluhjáipar á hverjuim degi. — Hún er of lung til að ganga í klaustu!- — 'of ung og fögur, greip dvergurinn fram í skx-ækum róm. — Sussu-sussu Nello,. hann hastaði á dverginn eins og hann væri að siða smákrakka. Hann igekk að borðinú og Iheltivíni úr siffulrkön'nu í silf- ui-kLÚs og r-étti mér. Drekktu þetta góða min. -Á eftir skaxl- wn við ræða framtíðina. Eg di’akk ák-aft. Það var gott þragð áf vininu og ég hresstist við. — Hvert er nafn þitt frú? — Bianca, herra. — Bianca, Ljómandi nafn. Pi’ýðilegt nafn og fer þér vel. Og hvað er llangt Síðan þú gekkst að eiga Maidonato greifa? — Það er rúmt ár síðan Iherra. E-g var sautján áL-a. — Lengra komst ég akki. Tár skomu í augu mér og kökkm- stóð í h'álsinum. — Heldur svifti ég mig Idfi -en falla í hendur hans á nýjan ileik. Beicai-o hló. OÞú hefur nú u-m fiieira að velja en það tvennt -að deyia eða gerast nunna. Nú skaitiu- þana isotfa. Nú ertu ibúin að gráta nóg. ‘Gefðu :nú Ifögrum augulm þínum tíma til að þoma. Og vtfst sotfnaði ég, svalf í -marga klukkutíma. Eg hvíldi í injúku rúmi er ég vaknaði. iÞað var kominn morgunn, sól skein anilli glu ggatj afdanna. Einhversstað iar í nánd við imig siöng fugl í ibúri. í litlum íklletfa irnxar í svefnbei-berginu stóð gömul kona og heliti heitu vatni í baðker. — Góðan dag, madonna, sagði konan. — Góðan daginn, hver ert Iþú? — Max-ía, ég á að þjóna þér. — í ’hvaða húsi er ég. —■ Þú ert í höll Belcaro, madonna. — Belcaro, ailtatf Bolcaro — hver er Beicaro, svaraði ég hvat.skeytslega. — Húsbóndinn fcemur bráð- um. Hún hneigði sig. — Bað- ið er tiibúið. Baðið var yn-dislegt. Vatnið mátulega heitt, biandað iim- vatni og sápan Ifreyddi prýði- 'lega. Eg hvíldi í baðinu þeg- -ar Belcaro birtist í dyrunum. —Svona svona, sagði hann, þegar ég reyndi að skýla nekt rninni. — Teljið mig ekki með fcarTmönnu-m Bianca. Eg er -einungis listamaðiur sem nýt fegurðarinnar frá sjónarar- hóli listamannsiTis. Kæra fiú lofið mér að dást að fegurð yðar. :Eig fyltist blygðun og undr- un og reyndi að skýla mér und ir vatninu, en það var a-llt of grunt. Eg krossilagði hend- urnar á brjóstin'u og bevgði mig áifnam, en mér hé-lKt það ekki lengi uppi. Be’lcaro brosti að feimni Sendum öllu vinnandi fólíki til Isjávar og sveita beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins Eimskipafélag íslands hf. Verkakvennafélagið Framsókn sendir félagskonum sínum, og öllu vcrkafólki beztu árnaðaróskir í ítilefni dagsins. Félagskonur jfjölmennið undir fána félagsins 1. maí PÍPULAGNIR — LOFTRÆSTILAGNIR Tilboð óskast í a) Hita-, vatns- og ‘sikolplagnir. b) LoftræS’tilagnir. í barnadeildir við Kópavogslhælið. Útboðsigögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvík., g'egn 1.000,— króna siki'fatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag- inn 11. m-aí n.k., kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGflRTÚNI 7 SÍMI 10140 Ingólfs-Cafe B í N G Ó é morguní, 1. maí, M. 3 Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 12826

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.