Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 15
Fiimmtudagur 30. <apríl 1970 15 SIÐLAUS... Framhald af bls. 3. t'l austaníjaldslandanna var á- k/eðin fyrir all-löngu. Þegar [það var gert var talið, að Al- iþingi myndi 'hafa lokið störf- um fyrir þann tíma er ráðherra héldi uían. Svo varð þó ekki raunin á og taldi ríkisstjórnin ekki rétt að fresta hinum opin- beru heimsóknum enda það að jafnaði ekki gert nema við al- veg sérstakar kringumstæður. Eins og kunnugt er af blaða- fregnum var sjávarútvegsmála- ráðherra Eggert G. Þorsteins- syni, boðið ásamt eiginkonu sinni til iþess að vera við sjó- setningu hafrannsóknarskipsins Bjarna Sæmundssonar. Gaf eig- inkona Eggerts skipinu nafn. Annað erindi Eggerts G. Þor steinssonar til Þýzkalands var að leita sér lækninga við kvilla í hálsi, sem lengi hefur hrjáð hann. Hefur Eggert verið af og til undir læknishöndum hér heima til þess að reyna að fá bót við því meini en ekki feng- ið fullan bata. Er hann því und- ir læknishendi í Þýzkalandi. Þetta er nú sú skemmtireisa ráðherrans, sem Tómas Karls- son lætur sér svo tíðrætt um. Ritstjóri Tímans hefur áður gert sig beran að því, að á- siunda blaðamennsku á lægsta stigi. Það hefur jafnframt kom- ið berlega í ljós, að hann ber hvorki þá virðingu fyrir sjálf- um sér né blaði sínu að biðjast afsökunar á orðbragðinu þegar jafnvel yfirmönnum hans á blað inu er farið að ofbjóða. Þórarinn Þórarinsson, aðal- ritstjóri Tímans, nýtur almennr- ar viðurkenningar jafnt meðal andstæðinga sinna og sam'herja sem sómakær maður, er ekki má vamm sitt vita. Er ekki að efa, að honum er það mjög á móti skapi þegar blað hans er notað til slfkra hluta sem þess- ara. Því vill Alþýðúblaðið skora á aðalritstjóra Tímans að hann biðjist afsökunar fyrir hönd blaðs síns á níðskrifum Tóm- asar Karlssonar og nái þannig af blaðinu iþann blett, sem hon um sjálfum er þvert um geð að á blaðið hafi verið settur. Við Tómas Karlsson hefur Alþýðublaðið ekkert að segja. VÍSAÐ ÚR Framhald af bls. 1. var boffaff til fundar í félaginu og ákveð'ið, að Páli yrði gert að greiða sekt, ákveffna prósentu af lieildarupphæð tilboðsins, samkvæmt reglum, se.m nýlega tóku gildi innan félagsins tfl að hindra að tilbo-ð verði ekki „of lág“. Páll neitaði aff borga scktina og var vikið úr félag- Auglýsing J um utaakjörfundaratkv'æðagrciðslu. Utaníkjörfu'ndarat'k'vaeéa'greið'sla 'í Reykjavík vegnia Bv:eitarstjórnlat'lcl#sninga 31. maí 1970^ fer fram að V ON ARSTRÆTI 1 og ljefst sunnudag 3. nfíaí ‘njk. ■ - í' Kosning fer fram...al!l|a virfea d'aiga fel. 10.00— 12.00, 14.00—18;0fi og 20.00—22.00, en á 'helgidögum Jkl. 14.00—18.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir annað kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Bjöm Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt. Vegna mifeillar aðsóknar hefur verið ákveð- ið að halda áfram bólusetningum gegn mænu isótt í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur til 12. ta!aí n.k. (ög ef til vi'll l'engur, ef þörf krefur). Þies'sar bólus'etnm'gar fara fram alla virka daga frá kl'. 16—18 nema laugardaiga og eru ætlaðar fólki á a'ldrinum 18—50 ára, sem efefei hefur verið .bóluisieltit und.anfiarin 5 ár. Bólusetningin kostar 50 kr. Inngangur frá baklóð. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. Veiðifélag Elliðavatns Stangaveiði á vatnSa'svæði Elliðavatns hefst 1. maí. Veiðileyfi eru seld í Nesti við Elliðaár. Veiðifélag Elliðavatns. 1 x 2 — 1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM (16. 'leifevika — leiikir 25. og 26. apríl) Úrslitaröðin: xlx—112—x22—x2(-) Fram komu 10 seðl'ar með 9 réttum: Vinnin'g'shiuiti kr. 24.200,00. nr. 1215 (Akureyri) nr. 2634 (Borgarnes) nr. 10302 (Kópavogur) nr. 12930 (SuSureyri) nr. 14317 (Vestm.eyjar) nr. 14S12 (Vestm.evjar) nr. 21078 (Reykjavík) nr. 22005 (Kópavogur) nr. 28365 (Reykjavík) nr. 40033 (Reykjavík) Kærufrestur er tii 18. maí. Vinningsupphæðir geta lækkaff, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 16. leikviku Verða sendír út eftir 19. maí. Getraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík Auglýsing um skrifstofutíma Samkvæmt samkomulagi við Starfsmanna- félaig Reykjavífcuirbiorgiar u(m breyttan vinnu- Itíma yfir sum'artmánuðiwa verða skrifstofur borgarihnar og stofnana henn'ar opnar frá kl. 8,30 til 16.00 (á mánudöguim til kl. 17.00) frá 1. maí til 30. septeimJber 1970. Fyrst um sinn vferða afgreið'slhr opnar daglega til kl. 17.00. A'thygli ler vakin á því, að isk'rifs'tofumar eru opnar í hádeginu frá mánudegi til föstudags Reykjavík, 28. apríl 1970 Skrifstofa börgarstjóra. Mafur og Bensín ALLAN SÓLARHRINGINN . VEITINGASKÁLINN, Geifhalsi inu. „Ég ætla að vinna mitt verk og óska eftir vinnufriði,“ sagði Páll í viðtali við blaffiff í morg- un. „i máf'nu verSur ekkert gert af minni hendi, ne,ma ég verði fyrir einhverjum óþæg- indum og neyðist til aff snúa mér til lögfræðingrs. Þaff er eðli legast að dómstólar skeri úr um mál sem þessi, en aff mínu á- liti er hér um aff ræffa af liendi Meistarafélagsins hömlur á frjálsa samkeppni.“ HEFUR EINHVER FUNDIÐ litla ljósgráa páfagauk- inn okkar. Vinsamlegast látið vita í síma 52132. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúiagötu 32. HJOLASTILLINGAR MÚTORSTILLINGAR LJÖSASTILLINGAfl Látiff stifla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 I i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.