Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 10
10 Fimmtuldlagur 30. apríl 1970 Stjörnubío Sfmi 18936 T0 SIR WITH LOVE íslMzfcur texti Afar skemmtileg og áhrifamikil ný ensk-amerísk úrvalskvikmynd í Technicolor. Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leikstjóri Jam- es Clavell. Mynd þessi hefur alls- staffar fengið frábæra dóma og met aðsókn. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari Sidney Piotier ásamt Christian Roberts Judy Geeson Sýnd kl. 5, 7 og 9 rfe Kópavogsbíó RÚSSARNIR KOMA Amerísk gamanmynd í sérflokki Myndin er í litum. Carl Reiner Eva María Saint Allan Arkins íslenzkur texti Sýnd kl. 5,15 og 9 LITLISKÓGUR Vegma sérstaklega góðra innkaupa frá Englandi eru fatnaðarvörur vorar svo ódýrar | Litliskögur Hverfisgata—Snorrabraut Sími 25644 ■ ÞJÓDlEIKHtíSIÐ MÖRÐUR VALGARÐSSON 4. sýning r kvöld kl. 20 GJALDIÐ sýning föstudag kl. 20 . , PILTUR OG STÖtftA sýnin'g laugardag ki. 20 ; Aðgöngumiðasalan opin frá .kl. ■ i 13.15 til 20. Sími 1 1200. : Laugarásbíó Slml 3815C N0T0RI0US Mjög góð amerísk sakamálamynd stjórnuð af Alfred Hitchcock Aðalhlutverk: Ingrid Bergman og Gary Grant ; íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tónabíó Síml 31182 — Islenzkur texti — HÆTTULEG LEIÐ (Danger Route) Óvenju vel gerð og hörkuspennandi ný, ensk sakamáiamynd í litum. Myndin er gerð eftir sögu Andrew York, „Eliminator“ Richard Johnson Carol Lynley Sýnd ki. 5 og 9 Bnnuð börnum. TOBACCO-ROAD I kvöld UPPSELT JÖRUNDUR föstudag UPPSELT Næsta sýning þriðjudag iDNÖ-REVÍAN laugardag Drféar sýningar eftir GESTURINN sunnudag Aðgöngumiðasalan I Iðnó ir opin frá kl. 14. Srmi T3T91. Háskólabíó SlMI 2214* SYNIR KÖTU ELDER (The sons of Katie Elder) Víðfræg amerísk mynd í Techni- cólor og Panavision íslenzkur texti Aðalhlutverk: john Wayne Dean Martin Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára TÓNLEiKAR kl. 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 LEIDIN VESTUR Spennandi raynd í litum með íslenzkum texta Kirk Dougías Robert Mitchum Rlchard Widmark Sýnd kl. 9 VÍPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eítir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Volkswagen Vel með farinn og góður Volkswagen, 1967- 1968 óskast.. Upplýsingar í síma 52351 eftir 6 á kvöldin. útvarp sjónvarp Fimmtudagur 30. apríl. 15,00 Miðdegisútvarp. Sígild tónlist. 16.15 Endnrtekið efni. Sigurveig Guð mundsdóttir flytur minninigar úr Kvenna- skólanum í Reykg.avík. — Inga Huld Hábonardóttir tal- ar um tvær Pai'ísaxdömur á 17. öld. 17,40 Tónlistartími barnanna. Jón Stefánsson sér um þátt- inn, 19,00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Leikrit: íslaradsklukkan eftir HalWór Laxness; síðari hluti. Hljóðritun frá 1957. Leikstjóri: Lárus Pálsson. — Leikendur; Brynjólfur, Þor- steinn, Herdís, Jón Aðils, Valur, Lámis, Haraldur, Regína Þórðardóttir o. fl. 21,00 Sinfoníuhlj ómsveit íslands heldur hljómleiika í Háskólabíó. 21.30 Framhaldsleikritið Sam- býlL Ævar R. Kvaran færði samnefnda sögu eftir Einar H. Kvairan í leikbúniing og stjórnar flutningi. — Síðari flutningur annars þátíbar. Aðla;lleikendur: — Gunnar, Gísli Halld., Gísli Alfr., Anwa Herskind og Þóra Borg. Sögurmaður: Ævar R. Kvar- an. 22,00 Fréttir. 22.15 Spurt og svarað. Ágúst Guðmundsson leitar svara við spumingum hlustenda. 22,45 Létt músik á síðkvöldi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok, I Föstudagur 1. maí Hátíðisdagur verkalýðsins 16.00 Kaffitíminn 16.15 Veðurfregnir. Endurtek- ið efni. 18.00 Stundarkom með Gunn- ari Hahn og hljómsveit lians, sem leikur sænska þjóðd'ansa. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veð- urfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Hátíðisdaigur verkalýðs- ins. 21.05 Aldarfar í Eyjatfirði 1 upphafi 19. aldar Bergsteinn Jónsson sagnfræð ingur flytur fyrra erindi sitt. 21.35 Manoitfjölgun og þéttbýli Björn Þorsteinsson og Ólaf- ur Einairsson flytja dagskrár- þátt, er þeir hafa tekið sam- an. 22.00 Fréttir. 22.16 Veðurfregn ir. Kvöldsagan; „Regn á rykið“ eftrr Thor Vilhjálms- son. Höfundur les (13). 22.35 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 2. maí 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Laugardagssyrpa 16.15 Veðurfregniir. Á nótum æskunnar 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga 17.30 Frá sveirtinigju'm í Banda- ríkjunum. Ævar R. Kvarani flytur erindi. 17.55 Sönigvaa- í léttum tón. 18.25 Tilkynnirkgar. Tónleikax. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá k\’öldsin3. i1 19.00 Fréttir. Tilkynmingair. 19.30 Etegiegt iíf VaJdimar Jóhannesson sér um þáttinn. 1 20.00 Hljiómplöturabb ÞorEfró n Hannesson bregð- ur plötum á fóninm. 20.45 Upplestur 21.15 Um litla stund Jónas Jónasson ammast þátt- inm. 22.00 Fréttir. 1 22.15 Veðurfregniir. Dansiagafónn útvarpsins Pétur Stein-grímsson og Ása Beek við fóninn og símann í eina klukkustund. Síðam önmur danslög atf hljómplötum. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 1. maí V erkalýðsdagurinn 20.00 Fréttir 20.25 Veðiur og auglýsinga,- 20.30 Lúðrasveit verkalýðsin3 Stjórnandi Ólatfur L. Kristj- ánsson. Upptaka í Sjónvarps- sal. 20.45 Brúðkaupsdagur Sjónvarpsleikrit.. Tjng hjón, sem eiga fimm ára brúðkaupsatfmœli rifja upp gamlar minningar með því að skoða myndir frá liðnum ar- œm. Um leið rifjast upp fyrir þeim ýmislegt, sem veldur þeim óiþægindluim'. 21.15 Liðlhlaupinn. Brezk mynd frá 1952. Myndin gerist í Tforður-Ir- iandi árið 1941 og lýsir bar- áttu manns nokkurs, sern vill 'koma í veg fyrir að yngri bróðir hans gangi í írska lýð- veldisherinn Í.R.A. 22.40 Dagskrárlok. Laugardagur 2. maí 16.10 Endiurtekið efni Landsmót skáta árið 1966. 16.25 Munir og minjar Þegar ljósmyndavélin kom. 17.00 Þýídka í sjónvarpi. 17,25 íþróttir. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Smart spæjari 20.55 Forvitnazt uim Fellini Mynd, sem kynnir vinnubrögð hins fræga, ítalska leikstióra, og afstöðu hans til umheims- ins og þeirrar veraldar, sem bann skapar hverju sinni í myndum sínUim. 21.45 Sadie Thompson (Miss Sadie Thompson) Bandarísk mynd frá 1954 Aðalhlutverk: Rita Hayworth Jcrsé Ferrer og Aido Ray. Ung stúlka kemur til Kyrra- hafseyjar. þar sem bandarígk- ir hermerm haifa aðsetur. — ÁhrifaíniMll stjórnandi trú- boðsstöðvar á eynni þykist vj.ta, að etkiki sé allt með felidu wn fortíð stúlkunnar, og vinn ur því að koma henni hurt atf eynni. 23.15 Dagskrárlok. |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.