Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 7
Fimlmtuda'gu'r 30. apríl 1970 7 KAUPFÉLAG fSFIRÐINGA 50 ÁRAí DAG □ f dag, fimmtudagi'nn 30-. apríl, er hálf öld liðin frá stofnun Kaupfélaigs ísfirðinga. Frumkvöðuil að stofniun félags ins var séra Guðmundur Guð- mundsson frá Gufudal og hófst hann handa um undirbúning að stofnun félagsins í ársbyrjun i 920. Stofnfundur var haldinn 30. apríl það ár og voru stofn- félugar 20 tal'sins. Stofnféð nam 4800 krónum. í ágústmánuði sumarið 1920 hóf félagið verzhmárrekstur og verzlaði með almennar matvör- ur í húsi Bökunarfélaigs ísfirð- inga, en séra Guðmundur hafði veitt því félagi forstöðú um nokkurra' ára' bil. I- _ . - . r - f" . Haustið 1921 tók Ketill, son- ur séra Guðmundar, við kaup- féiagsstjórnarstarfi hjá félaginu og stjórnaði því til ársins 1956. Vann Ketill mikið og gott starf sem kaupfélagsstjóri,' — byggði kaupfélagið upþ sem öflugasta verzlunai’fyrirtæki á ísafirði og sýndi afburða dugn- að sem stjórnandi á þeilm ár- um, sem félaigið átti í hvað mestum erfiðleikum vegna vöru akorts ■ og lannairra 'afleiðinga heimsstyrj'aildarinmaa’ síðari. — Und-ir stjórn Ketiis gerðist kaupfélagið aðili að ýmsum at- vinnurekstri. Árið 1936 hefuar 'félagið fiiskverkrun í Neðsta- kaupstað o.g ári síðai’ festir það kaup á Edinborgareignunum, en til þeirra töldust m.a. fisk- verkunarstöð, bryggja, þurrk- hús, nokkur íbúðarhús og geymsluhús. Hefur kaupfélag- i'ð endurbyggt margt af þess- um húsum og hefur þar nú að- setur m.a. fyrir kjötvinnslu og kæligeymslur. Kaupfélagið gerð ist jafnframt hluthafi í útgerð- arfyrirtækjum, hóf afurðakaup af bændum og keypti jörðina Reykjames í ísajarðardjúpi þar sem m.a. var nokkur mat- jurtaræktun, á þessum ái’um. Varð kaupfélagið þanníg fljót iega eiirm atf stærsiu atvitnnu- rekendum á ísafirði og er enn, enda þótt nú sé megimáherzian lögð á verzlumarþjónustu og afurðavininslu. Árið 1930 hóf kaupféla'gið SMURT BRAUÐ Snittur — ðl — Bo« OpiS trá kl. 9. Lokaff kl. 23.15. fantið tímanlega i veizlur. TíRAUÐSTOFAN — MJÓLKURBARINN Laugavegi 162, sími 16012. byggingu á miklu verzlunar- húsi á horninu á mótum Aust- urvegar og Aðalstrætis. Var reist þama mikil bygging, — þriggja hæða, og samainlögð lengd hússins meðfram götu 55 metrar. Var vérzlunarhús Kaup félags ísfirðinga lengi mesta verzlunarhús .á Vesturlandi. Kaupmenn _ á ísatfirði höfðu mjög horn í síðu kaupfél'agsins á þessum árum enda drógust verzlumarmáliin inn í harða og illviga stjórnmálabaráttu á fsa- firði á þessum árum, — eins og reyndar flest anniað. Lögðust þeir mjög á móti bygigimgu verzlúnarhússins og reyndu ítrekað að koma í veg fyrir að af byggingaframkvæmdum yrði. Eru mia/rgar sögur til af viðskiþtum kaupmanna og for- ráðamanna kaupfélaigsins á þessum árum, sem ísfirðingar muna og lýsa þær því vel hversu heitt var í kolunum í „rauða bænum“ í verzhmarmál um sem og öðrum félagsmálum um þessar mundir. En hin glæslega kaupféliags- bygging reis- -af grunni og mun sú bygging enn ver-a einhver vandaðasta verzhinarbygging á landinu þótt hún sé orðin um fjögurra áratuga gömul. Ýmsum nýjungum var beitt við byggingu hússins. M.». er það allt byggt á súlum sem auðvelda mjög allaa- bi’eytingar á húsnæðilnu, en liangur tími leið áður en sú byggingaraðferð tók að tíðkast almennt í bygg- ingu verzlunarhúsa hér á laindi. Mi'klar breytilhgar hafa ver- ið gerðar á neðstu hæð bygg- imgarinnar undanfarin ár, en á nieðstu hæð eru til húsa verzl- ianir kaupfélagsins, — kjörbúð, vefnaðai'deild, skódeild og járn vörudeiid. Auk þeirra verzl- ana hefur kaupféiagið útibú í kaupstaðnum sjálfum, og ná- grannaþorpunum Hnífsdal og Súðavík. Kaupfélagið rekur jafnfraimt Isl/Vurhús, kj ötví nmslustöð og mj ólkurstöð, en fyrir skömmu var reist á vegum félagsins- og bænda á félagssvæðinu ný mjólkurstöð sem hefur yfir að ráða nýjustu tækjum til mjólk- urvinnslu m,a. tækjum til þess að fitusprengja mjólk og er öll mjólk til neytenda á ísafirði seld í pl'astumbúðum. Frá ársbyrjun 1957 hefur Jó- hann T. Bjamason gegnt starfi kaupfélagsstjóra við Kaupfélag ísfirðinga og núverandi stjó>rn- airformaður félagsins er Marías Þ. Guðmundsson. Alþýðublaðið sendilr Kaiup- félagi ísfii'ðinga og ísfirðilng- um öllum árnaðaróskir í til- efni hálfrair aldai' atfmælis fé- iagsins jafnframt því, sem blað ið vill óska féliaginu velfarnað- ar á komandi árum. •— Sf>•.:•"■f^v: f ■ i ■■ 'í *'" . # ; ? ' •? ' # •■ m ' 1 • «. • .ý'. . •- Verzlunarhús Kaupfélags ísfirðinga. Afmæliskveðja □ Mér er það ljúft að árna Kaupfélagi ísfirðinga og starfs- fólki þess allra heilla' á háifr- ar aldar afmæli félagsins. Kaup- féagið hefur gegnt mikilvægu hlutverki í viðskipta- og at- hafnalífi ísafjarðar, og annarra byggða við ísafjarðardjúp, á liðn um áratugum. Það hefur verið almenningsfélag í bezta skiln- ingi þess orðs, og margir ágætir menn úr kaupstað, þorpum og sveitum á féiagssvæðinu hafa verið virkir og áhugasamir þátt- takendur i starfsemi kaupfélags ins. Isfirzkir iðnaðarmenn höfðu forgöngu um stofnun kaupfé- lagsins þann 30. apríl, árið 1920. Þeir höfðu áður stofnað Bökun- arfélag ísfirðinga, og reist yfir það 'hús við Silfurgötu 11. For- stjóri bökunarfélagsins var séra Guðmundui’ Guðmundsson, og varð h.'m • j.ofnfcarat fyrsti tor- maður og fofstjóri kaupfélags- 1. ns. Ketill, sonur hans, tók við kaupfélagsstjórastarfinu í árs- byrjun 1922. Kaupfélagið verzlaði fyrst í húsakynnum Bökunarfélags Is- firðinga, og má segja. að það hafi vaxið upp í skjóli þess. Síð an fluíti það verzlun sína í Hafnarstræti 1, og var á báðum þessum síöðum eingöngu um matvælaverzlun að ræða. Árið 1931 flutti félagið starf- semi sína í nýbyggt verzlunar- og skrifstofuhús við Austurveg 2, þar sem iþað hefur síðan starf að, og rekið fjölþætta verzlun. Byggingin var á þeim tíma mik ið þrekvii-ki, og mun óhætt að segja, að Ketill Guðmundr-son kaupf élagss íjóri, Jón H- Sig- mundsson byggingameistari og Vilmundur Jónsson læknir hafi átt mestan þátt í að koma henni upp. I Frumlívöðlarnir að stofnun Kaupfélagr! ísfiröinga ævluðu þv’ það hluiverk á fyrstu ár- um þesr, að .bæta verzlunina á ísal'irði. Þetía tóksí svo vel fyr- ir þrautseigju og óeigin.gjarnt starf, að áður en áraíugur var Jóhann T. Bjarnason Marias Þ. Guðmundsson liðinn frá stofnun féla.asi.ns. rak það stæ-’siu maivöruverzlun í bænum. I bvrjun apngrs áratugsins reisti það myndarlegasta verzl- unarhús á síaðnum, og er sú bygging til þessa dags reisulegri en önnur verzlunar- og slirif- sioíuhús, á Xsafirði. Það brautryðjandastarf, sem ég hefi nú nefnt, hefur haft ómetanlega þýðingu fyrir kaup- félagið, (og verður þeim mönn- um, sem þar lögðu fram fórn- fúst starf og holl ráð, seint full þakkað. .1 t Hjá því gat ekki farið,! að aðr ir en íbúar ísafjarðar sæ.iu sér hag í því, að skipta við K.Í., og með tímanum færði iþað út verzl unarsvæði sitt um ísafjarðar- djúp. Utibú voru stofnuð í Hnífs dai, Bolungarvík og Súðavík. Einnig tók kaupfélagið að sér afurðasölu fyrir bændur á fé- lagssvæðinu, og mjólkursölu allt til Öndundarfjarðar. Hygg ég, að óhætt muni að segja, að fyrr og síðar 'hafi þau viðskipti verið bændum einkar hagstæð, saman borið við 'það, sem annars staðar gerist. 5 I V Blómleg verzlun 'byggist ó því öðru fremui, að atvinnavsé næg og atvinnutekjur manná góðar á verzlunarsvæðinu. Stjórnend ur og félagsmenn K.í. ihafa marg sinnis sýnt góðan skilning á þessu, einkum þegar erfiðleik- ar hafa steðjað að í sjpvarút- vegi. Þá hefur félagið o|t tekið mikinn iþátt í atvinnurekstri beint og óbeint, og boitið sinn skerf af tapinu. Að öllu samanlögðu tel ég mér óhætt að fullyrða,-" að; án þeirrar margþættu starfsemi, sem Kaupíélag ísfirðingp hefur rekið um hálfrar aldaij skeið, væri ísafjarðarkaupstaður minni eii hann er í dag. Mér. hefur þótt.ónægjdlegt að eiga þess nokkurn kost -að starJ'a með kaupíélagsmönnum að mál efnum félagsins. Vil ég fyrir mitt leyti þakka það samstarf, og þau kynni, sem af því hafa leitt. Ég endurtek heillaóskir mínar til félagsins ó þessum merku tímamótum. Vona ég, að Kaupfélag ísfirðinga megi vel farnast á ókomnum órum, fé- lagsmönnum og öðrum íbúum á féiagssvæðinu til gagns og blessunar. Birgir Finnsson. Umræðufundur um æskulýðsmál ★ í kvöld kl. 20,30 verður umræðufundur í Félagsheimili Kópavogs um æskulýðsmál, tn æskulýðssamtök stjórnmálla- flokkanínia stand'a að furi'dinium. Fimm framsögumenm, einn Lá hverjum flokki sem býður friairn við bæj arstj ó markosnihgamiar, halda ræður, en að þeim lokn- um verða almennar umræður í eina klukkustund, en síðari flytja framsögumenn lokairœð- ur. Framsögumenn verða: Af h.álfu Alþýðuflokksins Óttar Yngvason, AlþýðubaimdialaigsinB Sigurður Grétar Guðmumdsisön, Framséknarflok'ksins SigU'rðúr Geirdal, Sj álfstæðilsflokksiins Herbert Guðmundsson og Sam- tökum frjálslyndra og , vinistri manna Jón Bragi Bjarnason. — Fundur þessi er opinn öllum 1- búum Kópavogs. jf SB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.