Alþýðublaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 9
 *VT^Á';*V" ——.......................................r--;. »;-■:■ ; * ’ - - . C I *K.f 4, . FUGLAR í BÚRI Ó,'%*vað rrjig tekur sárt að ,sjá saklau'su fuglana smáu, stoln'a burt hættunnlar frelsi frá, o'g fluginu létta, sem bera má 'lámgt út um heiðloftin háu. Þið vesalmgs, vesalings fanigar! Ég veit, hversu sárt ykkur l'angar. Hreyfið ei vængina hímið iþið, hæðið þá ei m!eð að flögra; lokaða búrið ei gefur grið, ( og gæf i það smúgu, þá tækju við' hindrianir búsveggja fjögra. Þeimi, 's'em fært er að fljúga, í fangelsi er dapur't að búa. Hugum, sem aldrei flbgið fá, finnst það hugnun ög gaman að horfa frjálsfoorinn fuglinn á, fjötraðan, jarðfoundinn, ein's og þá, , að líta hinn löftfleyga taman. Þið vesalings, vesalings fangar,, ég veit, hversu sárt ykkur langar. iHannes Hafstein er þess vegna réttdræpur hvar sem til hans næst. Samt sem áður hefur krummi jafnan átt talsverS ítök í hug- um íslendinga. Það hefur verið talið, að. hann vissi jafnlangt n'efi sfiiu og-kannski, vel -það. Því var jafnvel trúað, að hann œtti sér að bandarnönnum þau máttarvöld, sem seðri eru sjálf um þingmanninum, svo sem fram kemur í gömlurn orðsvið, sem allir þekkja: Guð borgar fyrir hrafninn. Þess vegna naut hrafninn oft forréttinda sem friðaður væri og ýmsir gauk- uðu að honu-m hinu og þessu, þegar hann -kom á bæina í ætis- leit á köldum vetrardegi. Sá, er þetta ritar, -er dálítið gamaldags í sér hvað afstöðuna til -hrafnsins snertir og telur sig til bandamanna kr-umma, enda fcunningi hans frá fornu fari. Alveg ástæðuiaust virðist að blása til stórrar orustu gegn jafn skaðlilium fugli og .hrafn- inn er eða steypa undan hon- um. Þetta er l'íka bráðskynsam- ur og skemmtilegur fugi, enda hin mesta hermi'kráka. Ég mæli m'eð því, að við tökum krumma í sátt, látum hreiðrið hans í friði og ergjum hann ekki að ástæðulausu. Minnumst hins fornfeveðna: Guð borgar fyrir hrafninn! — Fuglabók Ferðafélags Islands Árið 1939 var Árbók Ferðafé- lags Islands helguð fuglum og fuglalífi á íslandi. Hún átti strax miklum vinsældum að fagna og seldist fljótlega upp. ,Um mörg undanfarin ár hefur hún verið ófáanleg, nema hjá fornbóksölum- og þá á upp- sprengdu verði. Nú hefur Ferða félagið hins vegar látið ljós- prenta Fuglabókina og fæst hún hjá félaginu á nýjan leik. Fuglabók Ferðafélagsins er saman tekin af Magnúsi Björns syni, sem var margfróður mað ur um fugla og fuglalíif hér- lendis. í henni er að finna lýs- ingu á einkennum, útliti og lifn aðarháttum flestra hinna algeng ari íslenzkra fugla, sem um var vitað, þegar bókin var samin. Þetta er ekki vísindarit, en við það miðuð, að þeir sem kjmna sér sæmilega efni bókarinnar, geti áttað sig á þeim fuglum, sem þeir kunna að rekas-t á úti í náttúrunni. I bókinni eru tals vert rnargar fuglamyndir, bæði svarthvítar og í litum, og eykur það mikið á gildi bókarinnar. Myndin |er iaf istuttnef ju, en hún verpir í Hafnabergi. lijósmynd: Einar Þ. Guðjohnsen. Eins og gefur að skilja um ; bók. aí . þessu ..tagi, er..hún um í sumt orðin úrelt og þarf end- urskoðunar við, enda um þrjá tíu ár liðin frá því hún var upp haflega samin og gefin út. Hins vegar er gríðarmikinn fróðleik að finna í bókinni um fuglalífið í landinu og miklu meira um lifnaðarhætti fuglanna en t. d. ‘ í vísindaritum eins og Fuglabók Almenna bókafélagsins, sem er meira kei’fisbundin í. framsetn- ingu og takmörkuð við ákveð- in og fast afmörkuð atriði. I raun og veru þurfa þeir, sem við fuglaat'huganir fást og hafa þær að tómstundaiðju, að eiga báðar þessar fuglabækur. Hitt er svo annað mál, að okkur vantar tilfinnanlega nýja fugla bók um íslenzka fugla byggða á nýjustu vitneskju og þekkingu um fuglalíf á íslandi með mynd um í liturn af- öllum tegundum, sem fyrirfinnást í landinu. En sú bók verður áreiðanlega ekki samin eða gefin út á. næstunni. Það var þarft framtak af Ferðafélaginu á sínum tíma að ráðast í að gefa út Fugiabók Magnúsar Björnssönar og sömu leiðis að §efa.;^hána?. múna út ljósprentaða, svo að fuglaáhuga menn og aðrirjzeti eignazt hana § ^skikkanlegu ’úérði.'1 — ‘' Hrafnar Bóndi var á Þrasísrhcli, er gaf hrafnj, sem hafði lappabroín- að, og varð krummi syo spak- ur, að hann tók yið af honum. Eitt sinn æíflaði bóndi að ríða á, sem var mjög vatnsmikil af leysingum. Reið hann að vana- vaðinu, en þar kom þá krummi og krunkaði jargan-lega og flaug ýmist ofan með ánni spotta eða til baka til bónda, og leiddist bóndi svo til að fara ofan með ánni, þar til harm kom að ferju, og fór hann yfir um á henni. En brafninn flaug í brott. Hafði bóndi fyrir satt, að nema hann hefði valið að fara á ferjunni, mundi hann hafa farizt í ánni á vaðinu, svo var hún vains- mikil. Það hafa menn oft séð, þá er hrafnar halda samkomur sínar á haustin, að þeir rífa einn í sundur, sem stendur á stöku, en þegar þeir skilja af þei-m fundi, fara tveir og tveir í hvern síað, setjast saman og krunka og fljúga heim til bæja, svo að ávalilt verða tveir á hverjum bæ á veturna, en á stó' ■■xium vCi’ða oííast fjórir. Mc.:.t þ.'ija' líka hn.fa eftir því tekið, að þar sem ekkill eða ekkja eru á bæ hjá hjón- um, þar verði þnír hrafnar á vetrum. (Þjóðsögur og ummæli Jóns Þorkelssoar). Skógarbröstur Skóganþrösturinn er sá af far- fuglunum, sem kemur einna fyrstur á vorin. Svo var t. d. að þessu sinni. Það fréttist af honum á undan öðrum fuglum. Hann kemur yfirleitt seinnipart inn í marz eða snemma í apríl. Annars er alltaf eitthvað af skógarþröstum hér viðloðandi yfir veturinn og þá helzt í bæj um og þorpum. Það þarf naumasí að lýsa skógarþrestinum fyrir íslenzk- um lesendum, flestir munu þekkja hann. Hann er mjög al gengur um land al.lt og verpir nú orðið mikið í trjágörðum t. d. í Reykjavík. Aðalvarp- tíminn er frá því um miðjan maí og fram í júní, fyrir kem- ur. að hann verpir tvisivar á sumri, en ekki mun það al- gengt. Þrösturinn vandar til hreiður gerðarinnar. Hreiðurskálin eða karfan er gerð úr stráum, tág- um, mosa og öðru þvílíku jafn- vel ull og hárum, og ungunum búin hlý og mjúk sæng, enda eru þeir heldur óburðugir til að byrja með og þurfa á nota- legheitunum að halda. Eins og rnargir aðrir fuglar, eignar þrösturinn sér allmik,la landar- eign um varptímann og líður ekki ágang af öðrum þröstúm. Utungunartiminn er um 14 —15 dagar og' mun kvenfugl- inn að mestu sjá um útunjs'un- ina. Þrösturinn er góður söngfugl, eins og a'llir vita, og hafa skáld in ilöngum fcveðið þrastasöngn- um lof, enda er hann vinsæll fúgl' og ■ kærkominn gestur í húsagarðaha á vörin. Hitt er aiftur á móti lakara, hvað ban:7 setiir keítirnir eru ungunumi bæti.u'legir, þegar þeir yfirgef^ hreiðrið og fara að flögra urn í görðunum. Veitti sannarlega ekki af að loka köttinn inni eða hengja á hann bjöllu, ef þrast- arhreiður er í garðinum. Skóganþrösturinn er félags- lyndur fugl og sést oft i hóp- um, einkum á hausiin, leggur þá oft þrasíamergð leið sína í garðana og gæðir sér á berj- unum á trjánum, áður en haf- flugið h&fst. En •vetrar'heim- kynni þrastarins eru á Bret- landseyjum og víðar suður í álfunni. — Fugl / lífsháska Fuglar geta ient í margvísleg- um .hás'ka ekki síður en fólk og eru þá sjálfsagt oft fáir til frá- sagnar um endalokin, þó að stundum rætist betur úr en á horfist á fyrstu. T. d. eiga fugl ar einaít erfitt með að vara sig á símalínum og gaddavírsgirð- ingum, sem verða þeim að fjöi* tjóni hundruðum og þúsundum saman. En fleiri hæítur verða á vegi þeirra og sumar næsta ófyrirsjáanlegar. Ég skal nefna eitt dæmi frá s. 1. sumri hérna í höfuðborginni. Það er úr húsi í Austurbænum. Húsið er tvær hæðir og kjallari, og er þvotta hús ,í kjallaranum. Einn dag í fyrrasumar varð vart við eitthvert skrjáf eða þrusk í þvottahúsinu, en e'kiki .lá ljóst fyrir af hverju það staf- aði. Hugsanlegt var að rotta hefði sloppið inn í húsið £ð'a fugl flcgið inn um gluggann á þvottahúsinu, sem stundum var opinn. Þar \*oru m. a. þvotta- vélar, gamalil miðstöðvark'etill o. fl. En þrátt fyrir ítarlega leit fannst ekkert kvikt eða lif- andi í þvottahúsinu. Þetta var ákaflega dularfUllt. Að lokum beindist athyglin að miðstöðv- arkatlinum, þaðan virtist hljóð ið koma. Þeíta var gamall ket- il'l, sem löngu var hætt að nota, tengdur við reykháfinn imeð vinkilbeygðu röri um m'etra frá gólfi og harðlokaður. í fljótu bragði virtust engar líkur fyrir neinu lifandi inni í katlinuim. Samt sem áður var nú keti'llinn opnaður og þar gaf heldur ea ekki á að líta: Innst inni í sót- ugu og rykugu eldhólfinu hnipr aði sig líti'U hræðsl'U'legur fugl, sem reyndist við nánari athug- un vera skóganþröstur, en þeir halda sig mikið í krmgum hús- in og í trjágörðum í borginni, bæði sumár og vetur. Hafði hann af einhverjum ástæðum lent í reykháfnum. og hrapað niður eftir honum, en síðan get að smokrað sér gegnum rörið út í miðstöðvai’ketilinn. Og það varð honum til lífs. Fuglinn virtist alg'erlega ó- skaddaður og sem nærri má geta varð hann frelsinu og birt- unni feginn, þegar honúm var Sleppt undir bert loft, eftir að haía dúsað þarna í glórutlausu svári’holinu hver veit hvað lengi. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.