Alþýðublaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 13
w m $ ÍÞRfifl [R RITSTJÓRI: ÖRN EIBSSON Þriðjudagur 12. maí Melavöl/lur — Rm. míl. Valur-—Vflcingur fcl. 20. Miðvikudagur 13. maí Melavöllur — Rm. mfll. □ í gaeríflvöldi lélsu í Reykjar víkurmótinu í knattspy.rnu Ár- 'mann og Þróttur, og sigraði Ár- mann mteð einu nrarki gegfn enigij.. Mar'kið var skorað á síð- ustu mánútu leiksins. í I kvöld leika á Melarvellinum Valur og Víkingur, og heflst ileikurinn kl. 20.00. — Fram—KR kil. 20. Fimmtudagur 14. maí Melavöllur — Frj. xþr. Fimmtudagsmót FÍRR kl. 18, Föstudagur 15. maí Melavöllur — Rm. mfl. KR—Þróttur kl. 20. Mánuðagur 18. maf Melavöllur — Rm. mfl. ; Vjöíingur—Þróttur ld. 14. Þriðjudagur 19. maí Melavöllur —■ Rm. mfl. Ármann—*Fram kl. 20. Miðvikudagur 20. mai Meiavöllur — Rm. mfl. Valur—KR fel. 20. Fimmtudagur 21. mai Melavöllur — Frj. íþr. Vormót ÍR kl. 20. Islendingar veittu harða keppni Skotum I □ Islenzkir júdómenn stóðu ; sig með mildum ágætum í -’keppninni í íþróttaihúsinu á Sel tjarnarnesi um helgina. Á móti i þessu, Júdómóti ÍSÍ kepptu tveir Skotar, annar landsliðs-J maður og auk þess dæmdi sikozk ur Tnilliríkjadómari. Allir is- ienzku keppendumir voru új: Ármann-Víkingur □ Nýgræðingarnir í knatt- spyrnu í Reykjavík, Ármenn- ingar sigruðu Víking í Reykja- Júdófélagi Reykjavilkur (JR). Keppnin var hin skemmtileg- asta, en keppt var í tveimur flokkum undir 75 kg. og 75 kg. eða þyngri. Skotarnir voru með al keppenda í ihvorum flokki. Baráttan var hörð, Skotarnir féllu i undankeppninni, en í úr- slitalotunum sigruðu þeir, Mit- víkurmótinu í gærkvöldi með 1 marki gegn eogu. Anmann hefur þar með tekið forystu í meist- araflokki, hefur hlotið 4 stig. áður unnið KR. Víkingur, Fram og Þróttur koma næst með 3 stig, Valur 2 og KR-ingar hafa chel vann Ilauk Ólafsson í létt- ari flokknum og Englebretsen Sigurð K. Jóihannsson í þeim þyngri. Áberandi var, að íslendingaria skorti reynslu til að tafcast á við útlenda, en Skotunum kom greinilega á óvart, íhve góða júdómenn við áttum. — 1 stig. Ármann hefur að vísu leikið flesta ieiki. Mark Ármenninga í gær- kvöldi skoraði Gunnar Óiafsson miðherji. í fevöld heldur Reyikja ví'kurmótið áfram á Melavell- inum, þá leika Valur—Víkingur. □ Mál Brazilíu varðandi þátt tökuna í HM tóku mjög skyndi- lega breytta stefnu nýlega. Það er sjaldgæft jafnvel í Suður- Amcríku, að þjálfarar fái spark aðéins fáum dögum áður en lokatindirbúningurinn fyrir lieimsmeistarakeppnina fer fram, og það hefur liaft ýmsar breytingar í för með sér. Ilefði Jaoa Saldanha fengiff sínu framgengt, væri brazilíska liff- iff fyrir löngu komiff til Mexi- kó, en Mario Zagalo leit hlutina öffrum augum, og kaus heldur aff draga brottförina þar til í byrjun maí, eins og allir affrir gerðu. Erfitt er að segj'a til um hvaða áhrif atburðirnir skömmu fyr- ir páska koma ti'l með að hafa á andann í liðinu, og um það eru skoðanir mjög skiptar. — Mangir kinattspyrnu’sérfræðiriig- iar hafa látið þá sfeoðun í ljós, að það bafi verið skynsamlegt að láta hinn málglaða Saldanha lönd og leið, í skiptum fyriir mann, sem hefði staðgóða þekk ingu á knialttspymusrmi. Mann, sem hefði reynslu í héims- meistarakeppni, og liana hefur Zagalo í ríkum mæli. Tvívegis hefur hann verið stjarna brazi- lízka liðsinis r HM, í Stö’kk- hólmi 1958 og síðan í Chile fjórum árum .síðar. Heppnin hefur á hin>n bó.ginin fyl'gt Saldanha í þj álfarastarf- inu. Aðeins fimm tapleikir ,af alls 28 síðustu tvö árin er ár- angur, sem segir sina sögu, og auk þess vann Brazilía sér rétt- inn til þátttöku í lokakeppn- inni með glæsibrag. En maður- inn, sem brazi’líska knattspyrnu sambandið réði Jjl vStári"úns vegna þess, að það yar orðið þreytt á linnulausri kritik hans í blöðum og sjónvarpi, gekk of laingt, þegar hann réðist all- harkalega á aðra þjálfara, sem fylgdu honum ekki að málum, ,og var auk þess óánægður riieð Pele. — Hann hefur verið með í síðustu 18 landsleikjunum, en ekki átt góðan leik í eitt ein- asta skipti, og nú læt ég h'ann fara, sagði Saldanha, og fékk uppsögn samstundis. Það var álit knattspymusam- bandsins, að ef landsliðið færi til Mexikó tveimur mánuðum áður en keppnin hefst, mundu leikmenriirnir fá leiða á knatt- spyrnunni. Þeir mundu deyja hinum fræga „hóteldauða“. — Þar með mun Sáldanha verða að láta sér nægja að skrifa um heimsmeistarakeppnima, en ýms um býður í grun, að gangi erfiðlega þar, muni hann ekki verða þögull um það. Ráðning Zagalos breytti sem sa'gt öllu, og auk þess tók hann 5 leikmenn aftur inri í hópinm, en þá hafði Saldanha ,sett út áður. Meðal þeirra var mark- vörðurinn Felix, se'm er reynd- ásti markvörður Brazilíu. í hans stað hafði1 Saldanha valið tvo nýliða, en Zagalo hafði aðr- H0MSMEIS1ARAIIIILL DUGAR BRAZILIU ar skoðanir á því máli. Márkvarðarvandamál liðsinfl hefur þó ekki horfið með því að nýr þjálfari hafi tekið við, það er enn fyrix hendi, og getur Étherjinn Edu var kjörinn „knattspymumaður ársins“ í fyrra. orðið afdrifaríkt. Það er lenginn Gylmar í liðinu lengur, því hamn lék sinn síðastá landsleik, sem var sá 100. í röðirini, gegn Englandi í fyrrasumar. Byrjunin var góð hjá Zagalo. Fi'mm mönk gegn en'gu gegn Ðhile, en í næsta leik gegn Chile gekk ekki alveg eins vel, eða 2—1 og þá kom upp vanda- mál irman liðsins. Læifemennirn ir gerðust argir í skapi, og við það misstu þeir tempoið, sem er enn eirn af veiku hliðum liðsinis. Leikmemn þess eru sterk ari en þeir hafa verið áður, sterkari lífeamtega, en leifea jafn framt af glæsileik og tæ’kni. Takmark Saldan'h'a var að mynda líkamlega sterlkana lið, og það tókst homum, en það má ekki mikið út af bera til að al'lt gangi úr skorðum. Brazilía hefur fórnað 125 milljónum króna fyrir þessa keppni. Meiri hluti þess fjár er fraiml'ag brazilíska rikisins, og þess vegna varð knattspyrnu- sambandið að gefa stjöm lands ins skýrslu, þegar S'aldanha var rekinn. Pele verður áfram sá, sem ailt snýst um. Þetta verður í fjórða simn, sem hann tekur þátt í heiimsmeistaralkeppnin'ni. Hann lét sem sagt ekki verða aif hótun sinni eftir síðustu heimsmeistarákeppni, þess efn- is, að hann mundi hætta að leilfea með landsliðinu. Aðeins 29 ára gamall hefur hann leik- ið 85 landsleiki, og ér mésti marfea'kóriguf heirmsiris með yfif 1000 mörk á samvizkunni. Tostao var aðal-markskorar- >tij . " irin í undian'keppninni, en í all- an vetur hefur leikið vaíi á því, hvort hann gæti leikið með í Mexikó. Hann hefur gengizt undir mi'kl'a aðgerð á auga í vetur, en nú er hann aftur bú- inn að ná sér. .Hanm er þó æfingarlaus og úthlaldslaus, og verður því senniléga ekki eins skæður nú og í undankeppni- inni í fyrra, þegar hann skoraði l'O af 23 mörkum Braziiíu. Margir munu minnast útherj- ans Edu frá keppninni í Eng- landi. Hann var valinn í lands- liðið 16 ára gamall en féfek ekki að leika þá. Nú er hamm ■einn af allria beztu leikmönm- um Brazilíu, og var kjörinni „knattspymumaður ársinls 1969“. Hann hefur leikið 34 landsleiki aðeinis tvítugur að aldri. .1 Jairzinho, útherji, Rildo, varn, armaðui', og Gerson, tengilið- ur, voru einnig í liðinu, sem lók í Emglandi fyrir fjórum ár- um, en varð af sæti í úrslitun- um, og varð þess í stað að halda heim á leið við litla frægð. Alls munu 6 eða 7 leikmenn, þeirra sem vom með þá, verða í liðinu nú. Brazilía er í sterkum riðli, með Englandi, Rúmeníu og Tékkóslóvakiu að mótherjum, en allt bendir til að þetta verði efeki hindrum í leið liðsins I úrslitakeppnina. Sæti í úrsht- um og síðan heimsmeistaratitiil er taklnarkið, og efekert minria verður látið duga. Tvisvar áður hafa þeir silgrað, 1958 og 1962, og núna mundu þeir vinna bik- 'arinn til eignar. — s j.C.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.