Alþýðublaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 5
ÖTOÍ íbíys .81 YugBD-íG'gí Laugardagur 16. maí 1970 5 Alþýðu Uaoið Úlgefandi: Nýja úfgáfufclagið Framkvæmdastjóri: I»órir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Rrtstjómarfuiltrúi: Sigurjón Jóhannsson Frcttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Aii Sigurjónsson Prcntsmiðja Alh.vðublaðsina Varnarsigur f Það vakti mikla athygli, er efsti maður A-listans, 1 Björgivin Guðmundsson, sagði, að Sjálfstæðismenn hefðu viljað sfcerða almannatryggingamar til að I mæta efnahagserfiðteikum, er dundu yfir 1966. Hef- | ur Morguniblaðið andmælt þessu og nú síðast átt við- ■ tal við Bjarna Benediktsson-, forsœtisráðherra, um I málið. SegirBjarni, að sjálfstæðismenn hafienga til- I lögu fliutt í þessa átt. | Alþýðublaðið birtir í d'ag viðtal við Emil Jónsson, 1 félagsmáílaráðhierr'a, um þetta mál. Fulyrðir Emil, ■ að sjálfstæði'smenn hafi hreyft þessari hugmynd við 9 AlþýðuflofbkSmenn, og hafi sérstak'fega baft í huga I að skera niður fjöiskyldubætur. Að sjálfsögðu eru Imargar hugmyndir sræddar al- I varlega innau ríkisstjórnar, þótt þaðr séu ekki sett-1 ar i tillöguform, nema líkur séu á, að þær nái ■ samþykki. Þar sem Alþýðuflokkurinn tók ekki í B mál iað skerða almannatryggingar, þótt efnahagur ■ þjóðarinnalr færi versnandi, komst slík hugmynd I ekki á blað. En hún var til engu að síður. f Enda þótt elkki hafi verið mikið um þetta mál rætt " 1 fyrr en nú, er augtjóst, að Alþýðufliokkurinn hefur I kæft í fæðiinigu huigtmyndir um að mæta efnahags- | vandræðum með því að skerða fjölskyMú'bætur. ■ Þairna stóð fiokkurinn einiu sinni slem oftar vörð um I hagsmuni almannatrygginga og þeirra, er trygginga- E bóta njóta. Geta launþe^ar gert sér í hugarlund, ■ hvernig hefði getað farið, ef þá hefði t .d. setið að 1. vöMum stjómn framsúknar og íhaMs, þar sem r'eynsl- an hefur sýnt að íhaldssömustu öflin í báðum flokk-1 um jafnan verið ofan á. Björgvin Guðmuxidsson hefur haft rétt fyrir sér . í þessu máli. Hann hefur afhjúpað atvik, ;sem sýna, hvernig ábyrgt stalrf Alþýðuflokksins kemur laun- | þegum og verkalýð áð mun meiri notum en 'uppþot I og yfirboð kommúnista og annarra lýðskrumara. Hálft svar J Alþýðublaðið mótmælti fyrir nokkrum dögum ® glíundr'oðakenningu Morgunblaðsins og benti á tvær 0 röksemdir gegn henni. Önnur var isú, að Sjálfstæðis- i menn hafi setið í 8 samsteypustjórnum án þess að H nefna nokkriu sinni glundroða á því sviði. Hin rök- |j s'emdin var, að iranan Sjálfistæðisflokksins séu fjöl- ^ rnargir hópar manna með geróhkar skoðanir og hags- _ amuni, erada þótt þessir hópar eigi að heita í einum B flokiki. Kom þietta slkýrt í ljós í prófkjörinu fyrir raokkrum vikum, þegar barizt var innan Sjálfstæðis- floikksins af miun meiri heift en verið hiefur í kosm- ingabaráttunni til þeslsa. Morgunblaðið hefur nú svarað þessari ritstjórn- argirein, len svarið er aðeins um ríkisstjórnirnar. Morgunblaðið segir ekki 'eitt orð um hið innra | ástand Sjálfstæðisflokksins, þá staðreynd að hann | er ekkert tannan en bandalag clíkra smáflokka, þótt þeir noti ekki flokksnöfn. Það er athyglisvert, að lí þessu hiikilvæga deilu- máli, skuli svar Morgimblaðsins vena aðeins hálft svar. 1 1 Frestum ekki framkvæmdum □ Nokkbr ár eru liSin frá þyí byggingar íbúðarhúsa hófust. í Breiðholti. I>ar hafa risið bæði einbýlishús, raðlhús og fjölbýl- ishús undanfarin ár og eru nú 'þegar orðnir jafn margir íbúar í hverfinu og í stórum kaupstað úti á lamdi. . Götur og önnur opin svæði, í þessu hverfi eru þó enn að mestu eða öliu leyti ófrágeng- in. í regmíð verður þarna eitt forarsváð og vegirnir oft nær ó- færir smærri bílum Reynt hef- ur verið að halda veguim í hverf- iirl.i opnum með því að hefia þá, oft einu sinni á dag, en bnátt fvrir miWrn tilkosinað er af því stafar hefiur bað hvergi næiTi dugað og skammt þar til a”t feStur í sama farið aftur. Fyrir utan sóðaskapinn, sem af slíku útliti gatna stafar. veld. ur það íbú.unum beinu fjárhags tjóni. Iðuiega hefur borið við að bifreiðar hafl orðið fyrir tjóni er íbúarnir hafa verið að reyna að komast heim eftir hol cttum og sundurskorni m veg- im'im og st’gagangar og anddy>u húsa í hverfinu bera þess merki hversu allt umhverfi, götur og opin svæði,. eru illa frá geng- in. Hefur það valdið bein.um p3tinnpnmJrHn bæði á stigagöngum og í einkaíbúðuim. Það hel'l-r lengi verið aué- kenni á oýjum íibúSar'ltverfúiip á ísLandi, hversu tí’la er gengi.'#, frá götum og opnum svæðum’ innan þeirra. Upp á ^síðkastið hrfiur þó verið ráðin á þessu þó nokkur bót í Reyk’av’k enda mik’;u fjármagni varið1 til mal- bikunarfraimkvæmda. fer þó vf- irleitt enn nokkiurra ára bi'ð þar til götur eru full'frágengnar • í r.iý.iu hverl'unuim. En ibúarnir greiðá sjálfii' gatnagerðarframkvæmdirnar. I Reykjavík eru innheimt af hús- byggjendum .gatwaigEirtílalrfejöftd snemma á byggingarstiginu er» þeir þurfa svo að bíða jafnvel árum saman eftir því að fá þæf framkvæmdir unnar, sem þeir hafa þegar greitt fyrir. í Breiðholti 3, þar sem ný- lega er hafin bygging 180 íbúða á vegum ríkisins og Reykjíi- Framh. á bls. 15 TILKYNNING Vér leyfum oss hér með að tilikynna, a ð breytinga'r hafa verið .gerðar á regl— um um veitiragu ferðagjaMleyris, vegna aukins kostnaðar við ferðalög er- lendiís, svo sem hér segir: a) Hinn alimenni ferðasíkammtur hækkar úr kr. 17.600,— í kr. 21.000,—. igegn framvísun farseðils, svo sem vterið hefur, hvort s;em farseðilliran er keyptur hjá ferðaskrifstofu, flugíélagi eða skipafélagi. Börn fá hjál'fan ferðaskammt. b) Þeir farþegar, sem kaupa ferðir h iá fterðaskrifsitofum, þar sem uppi- haMskostnaður erlendis er iinnifal irain í ve'rði f'erðarinnar og þsim grpidcÞ ur í ís'lenzkum peningum samkvæmt relgiúim um IT-ferðir, fá í ferða- gjaldteyri hjá gjaM'eyrisibönku'raum kr. 12.000,— til eigln riáðstöfu'nar, igegn framvísuin IT-farseðils. Ferð ’;.r.trifstofan fær þá í sllíkuim tilfeLlum yfirfærs'lur til greiðslú á uppihald Jkiostmaði, er nemur mismuninum. c) Sé u/m að ræða 2. ferð á sama árirau, er beimilað'ur hálfur ferðaskammtur. Það skail tekið fram, að igjaldeyrisveiting er þannig jafnhá, hvoi't s!em far- þegi fer á eigin vegum eða á vegum ferðaskrilfstofu. Reykjavík, 15. mai 1970 LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.