Alþýðublaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 13
IQi m ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. Vormót tR □ Hið Si'lega Vormót ÍR í frjátsum íþróttum fer fram á MelaveUinum í Reykjavík fimmtudaginn 21. maí. Keppnisgreinar verða: Fyrir karla: 100 m. — 800 m. og 3000 m. hlaup, lamgstökk og hástökk, kúluvarp, kringlukast og sleggjukast. Fyrir konur; 100 m. hlaup og hástökk. Fyrir sveina: 100 m» hlaup. Fyrir piita: 100 m. hlaup. Þátttökutilkyrmihgar þurfa að berast til þjálfara félagsins, Guðmundar Þórarinssonar, á Mefevöilinn eða heim til hana á Baldmsgötu 6 (sími 12473) í' siðasta laigi á hádegi þriðju- daginn 19. mai. Auglýsing FRÁ MENNTAMÁLAiRÁÐUNEYTINU Sameiwðu þjóðimar bjóða fram styrki til raimsóknar á ýmisum efnuim, er mannrétt- indi varða. Styrkimir eru einkum ætlaðir lögfræðing- ojim, félagsfræðingum og embættiismönnum, er sinna mannréttindamófuim. Sérstök nlefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna vdlur styrkþega úr hópi umsækjenda frá að- iildarríkjum stofnunarinnar og metur, hversu hár styrkur 'skuli vera í hverju tilviki. Venju- ÍHega nemur styrkur öi'lum (kostnaði, sem Styrkþegi hefur af rannsókn, þ. á. m. hugs- anllegum ferðakostnaði og dValarkostnaði í allt að 4—6 vikur. Umsóknum um styrki þe'ssa skal komið til menntaimíálairáðuneytisin's, iHverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. þ.m. Umisófcn'areyðublöð fá'st í ráðuneytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 14. maí 1970. Upplýsingamiðsföð um hvítasunnuna □ Lögreglan og Umferðaráð starfrækjia upplýsin gamiðstöð í itýju lögreglustöðinni í Reykja- vík um hvitasunnuhelgina. — Miðstöðin hefur samband við starfsmenn vegagerðarinnar, lögreglumerm og vegajþjónustu- menn FÍB og fylgst verður með umferð, ástandi vega og fóliks- íjölda á einstökum stöðum. — Upplýsingum verður útvarpað ferðafólks gegnum Ríkisút- varpið. ÖUum er heimlt að leita upplýsirvga í síma 25200 og 14465 á laugardaig kl. 10— 19, sunnudaig 13—18 og mánu- dag frá kl. 13.30. — l.~F 6. og síðasta Hljómskálahlaup ; ÍR að þessu silnni fer fram á 2. dag hvitasunnu og hefst eins og ávalt kl. 14,00. Búist er við auknum fjölda til hlaupsins og eru þátttaikend- ur beðnir að mæta tímalega, eígi síðar en kl. 13,30, til skrá- • setningar og. númeraúthlutunar. Sumarverkefni FRI □ Á miðvikudaig efnir Frjáls íþróttasamban-d Ísíands til fund ar um verkefeá sumarSins, mótahalda og undirbúnin'g. — Fupndurinn fer fram í Tjarnar- búð (uppi) og hefst kl. 20,30. Allir frjálsíþróttamenn, sem HVddVNHÍlMZJi anaoAviAis / inj3 k valdir vom til æfinga á vegum FRÍ í vetur em boðaðir á fund- inn. — Sundmeistaramól □ Sundmeistanamót Reykja- víkur verður háð fiimmtudag- inn 4. júní. Þátttöfcutilkynning ar sendiSt Erlingi Þ. Jóhanlns- syni fyrir föstudaginn 29. maí. Keppt verður í eftirtöldum gremum; 100 m. akriðsundi kvenna 200 m. sbriðsundi karla 100 m. flugsundi kveoma 200 m. brinigusundi karla l! 200 m. bringusundi kvesrna 100 m. flugsundi karla 100 m. babsundi kvemna 100 m. baksundi karla 4x100 m. skriðsundi kvenna 4x100 m. skriðsundi karla Sundráð Reykjavíkur. m Byggingaþjónusta Suðurnesja hefur með hönduim isöluumboð fyrir sex iðn- aðarfyrirtaéki á Suðurnesjum, öli sérhæfð á sviði byggmigariðnaðar og vel þekkt fyrir framleiðlsllú sína. A Fyrirtækin, sem að Byggiitgaþjónustu SuSurnesja standa eru: Gleriffja Suffurnesja hf., Sandgerffi, Hús & innréttingar hf., Sandgerði, Piastgerff Suffurnesja hf., Ytri-Njarffvik, Glugga- verksmiffjan Rammi hf., Ytri NJarffvík, Tréiffjan hf., Ytri-Njarff- vík og Tréímiffaverkstæffi Einars Gunnarssonar, Keflavík. A Fyrirtækin, sem aff Byggingaþjónustu Suffurnesja standa, fram- leiffa: einangrunargler, glugga, innihurffir, viffarþiljur, útihorff- !r, plasteinangrun, eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa. í umboffsskrifstofu Byggingaþjónustu Suffurnesja í Búnaffar- bankahúsinu viff ■Hlemmtorg, II. hæff, eru jafnan sýnishorn af framleiffslu fyrirtækjanna, og þar eru veittar allar upplýsing- ar þar aff lútandi. & Samstaða sérhæfðra fyrirtækja er öuuggasta trygging viðskiptavinarins fyrir vandaðri vöru. ; BYGGINGAWÓNUSTA SUÐURNESJA Búnaffarbankahúsinu viff ,Hlemmtorg - sími 25945 - Reykjavík 8 WSiSVEQK-M mAR-3a283-322œ Enn á ný bjoðum við kjörverð GÓLFDÚKAR og FLÓKATEPPI OKKAR GLÆSILEGASTA ÚRVAL, Á SÉRSTAKLEGA HAGKVÆMU VERÐI - SANNKALLAÐ LITAVERS-KJÖRVERÐ LÍTTU VIÐ í LITAVER - ÞAÐ BORGAR SIG ÁVALT.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.