Alþýðublaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 16. maí 1970
I NÆSTU ViKU
Sunnudagur 17. maí 1970
Hvitasunnudagrur.
17.00 Hvitasunniuguðsþjónusta í
Sjónvai’pssal
’E'íladielfíuisöfiiuðurinn í
■Reykjavík.
18:00 Stundin okkar.
20.00 Fréttir
20.25 Stumgið við stalfni
SíSasta daigskráin af þremiir.
I scm Sjónvarpið lét gei-a s. 1.
isumar í Breiðatfjarðareyjum.
■Kiomið er í margar eyjar,
skoðaðir s.jávarstrauanar og
arnar'hreiður.
Kvikmynd'un Rúnar Gomnars-
son. Umsjónarmaður Magnus
Bjamfreðsson.
20.55 Töfraiæknirinn.
Gamanópera eifitir Georges
Bizet.
22.00 Hveitispámaðiurinn.
VísindamaSurinn dr. Norman
E. Boriaug er ötufll liðsmað-
' ur í baráttunni við hungur í
iheiminum. Honuim hefu- tek-
'' izt að ræikta 'hveititegundir,
isem gofa iiomiim stórum meiri
uppskerm en áður fékkst. og
frá tilraunastöð hans í Mexi-
kó er miðlað nýrri þekkingu
um hveitirækt út um allan
heim.
22,50 Dágskrárlok.
Mánudagur 18. maí 1970 I
Aiuiar í hvítasunnu,
20.00 Fréttir
20.30 Sú var tíðin ....
K/völdskemmtun eins og þær
tíðkuðiust á dögum afa og
■ ammni.
Meðal þeirra, sem kama fram
enu Dansandi Kósakkar, Don
Mac jLeam, Nigeil Hopkins,
Geongies Sdhílick Ted Durante
og Hilda. The Reoves Triplets
og Gil Dovan.
21.25 Látum sönginn hvellan
hljóma ....
Sex kórar frá Akureyri
syngja:
Barnakór Akuneyrar.
Karlakórinn Geysir'
Luciukórinn
24 MA-féliagar.
Karl'akór Akureyrar
Söngfélagið Gígjan
22.00 Bylting eða umibætur?
SÍónvarpsiLeikrit eftir Evu
Moöerg.
Sænskir stúdentar, sem and-
vígir eru tengslum fyrirtækis
nokkurs við erlenda hergagna
framleiðendur, efna til mót-
mælaaðgerða. — í hita barátt
unnar gterast ófyrirsjáanlegir
atburðir, og slcoðanir eru
skiptar iuim miarkmið og leiðir.
Þriðjudagur 19. maí 1970
20.00 Fréttir
20.30 VIDOCQ
Nýr f ramlh aldsmynd afl okk u r
í þrettán þáttum, gerður af
franska siónvarpinu um ævin
týranxanninn Vidocq, sem
uppi var á fyrri hluta 19.
aldar.
1. -og 2. þáttur.
Afialbílutvcrk: Bemard Noel,
AJain Mottet.
21:20 Mafiur -er nefndur ....
Vitlhiiáteur Þór.
Jón Hetgaeon, ritstjóri, ræðir
vífi hann.
22:00 íbróttir
Miðvikudagur 20. maí 1970
20.00 Fréttir
20.30 Mannlífsmyndir
Trjár svipmyndir úr daglegu
'lífi fólifcs í Iíollandi, Mexíkó
og Kanada.
21,00 Miffviki.dagamyndin
Leiffin til Ailexandríu
(lcecold in Oiex)
Brezk bíómynd frá 1958.
Myndin gerist í síðari heims-
styrjöldinni. Þrír hermenn og
«in hjúkrunarkona brjótast
yfir eyðimörkina og lenda í
'margháttuðum erfiðleikum á
:eið sinni til Alexandríu.
22.50 Dagskrárlok
Eöstudag;ur 22. maí 1970
20.00 Fréttir
20.30 Nýjasta tækni og vísindi
21.00 Emil Nolde
Mynd um ævi og starf hins
þýzka málara.
21.10 Ofuuhugar. — Tálbeitan.
22.00 Erliend málefni
22.30 Daigskrárlok
Laugardagur 23. maí 1970
13.00 Endurtekiff -efni
Pétur og úlfurinn
'Ballett eftir Colin Russel við
tónlist eftir Serge Prokofieff.
18.25 Frumþráðlur lifsins
20.00 Fréttir
20.30 Dísa
20,55 Hyrnda antilópan
Brezk mynd uim dýralílf í eyði
imörkum Suðvestur-Afríku, og
Iþó sérstaklcga um oryx-antí-
lópuna.
21.20 Enginn má sköpum renna
<End of the Aflfair)
Bandarísk bíómynd frá 1958.
Aðal'hlutverk Deiboraih Kerr,
Van Jahn Johnson og Pefer
Cusihing.
Ungur rithöfundur fellir hug.
til eiginkonu fcunningja síns,
og þau eiga saman nokkrar
stolnar hamingjustundir.
23.10 Dagskrárlok.
■
-
'iwv Æ* vÍkSWÍ í ?|||Íl3ÍP§|j ■>* lllil Jp|
Á annan hvítasunnudag sýnir Sjónvarpið sænskt sjónvarpsleikrit um mótmæla-
aðgerðir, sem nefnist Bylting eða umbætur? Höfundur leikritsins er 'Eva Mo-
berg, og jer þar f jallað um efni, sem mj ög er rætt manna á meðal um þessar
1 mundii’, tnótmælaaðgerðir, markmið og leiðir. [
Tei*ence Stamp og Julie Christie
Kvikmyndagagnrýni:
INS GLAUMI
□ Saga Thomasar Hardy,
FJARRI HEIMSINS GLAUMI
(Far From The Madding
Cro^J . kom fyrst út fyrir 96
árurn^j|íðan og hefur verið tal-
in eyjr'sú helzta, er hann ritaði.
Þaðiyar því ærið tilhlökkun-
arefm, er fréttist að hinn þekkti
enski "íéikstjóri, John Schlesing-
er, ráðizt í að stjórna töku
mynjferinnar fyrir þrem árum
siSam.bg myndin 'er ein þeirra,
sem^eðið hefur verið með ó-
þrejígí.
SÍtaesinger stjórnaði, sem
kur^ilgt er, töku myndarinnar
,,Dáj|ihg“' og með hlutvérk
BatSsebu í þessari mynd fer
•Tulita; Christie sem ef til vili
varðí'i.tíáðust og kunnust fyrir
leil^Sn í „Darling“.
F%rrri heimsins glaumi er sag
an ufe-Bathsebu Everdene, unga
og faflfega stúlku, og karlmenn-
ina þejií í lífi ihennar. Gabriel
Oak CAlan Bates) er ungur fjár
bóndvsem biðlar til Bathsebu,
en hi® hafnar bón hans og ráð-
legguEJfönum að leita sér auð-
ugraficvonfangs. Boldwood (Pet
er I^ihch) er auðugur óðals-
bóndj^v’sem einnig fær úhuga á
stúlkánni, en fær ekki jáyrði
er hífrin biðlar til hennar. Troy
(TerBhce Stamp) er ungur og
glæsfijegur liðsforingi og fyrir
homiín fellur Bathseba. pn
þættmiinna fyrrnefndu er ekki
lökiðáfc lífssögu Bathsebu þótt
hún jSlst Troy.
Öll M lífsreynsla, allar þær,
tilfiniiágar og allir þeir örlaga-
þræðttí sem vefjast saman í
myndínni gefa leikstjóranum
tækifæri til að gera eina alls-
herjar grátsamkundu, — EN —
Sohlesinger fer sjaldnast troðn-
ar slóðir, og einhvern veginn
tekst honum að fela stóru stund
irnar, draga úr ósköpunum, rétt
eins og hann sé að fella það
inn í landslagið. Fyrir bragðið
nálgast myndin því meira sjálft
lífið og atburðirnir verða jafn
hversdagslegir og fólkið. Stjörn
urnar í myndinni (Peter Finch
ber þar af), þurfa því ekki að
ýkja né yfirleiika til 'þess að
túlka aðalpersónurnar.
Fyrir vikið á áhorfandinn auð
veldara með að kannast við sig
í myndinni. Myndavélin er eíns
og áhorfandi sem skyggnist inn'
í líf fólksins á þessum tíma, og
það er hvergi að finna tækni-
brellur, sem margfalda áhrifin.
Heimurinn er fullur af ung-
um Bathsebum enn í dag og
saga Boldwoods gerist svo að
segja daglega. Og Francis Troy
og "Gabriel Oaik eru nánast sam
nefnarar ungra manna á öllum
tímum.
Sehlesinger og Janni hefur
tekizt að sneiða hjá skerjum
þeirrar freistingar að gera úr
sögunni „vínarbrauðsróman“ og
myndin verður tímalaus, eins og
saga úr lífi nokkurra persóna,
hvar sem er — hvenær sem er,
b.sigtr.
VEUUM fSLENZKT-iM\
ISLENZKAN IDNAÐ UyM