Alþýðublaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 9
rð að fiskibáta'höfn ein- r opinberum fiskmartoaði viðunandi aðstaða í höfn mkntum stálskipasmíðum m.a. fyrir samistarfi járn- inni um simíði stálskipa. i viðhorf, er stoapazt hafa íverzlunarsamtökum Ev- n R'eykjavíkur sem mest ðar í höfuðborginni, eink er f'lutt gæti út fram- rtoað EFTA. Borgarstjórn ulslt iðnaðarsvæði og lóti ppilegar lóðir un'dir iðn- eðum kjörum. Innkaupa- ti að jafnaði innlend fyr- aup á vöruim og þjónustu. ráðstafanir af hálfu borg- i skólafólks. Stoal borgin aphæð til atvinnu fyrir t ■ ' 7 :' r,7 r Miðviludágúh' 1§70 9 ÞjóðEeikhúsið: MALCOLM LITL Þórhallur Sigurðsson (Malcolm), Gísli Alfreðsson (Nipple), Sigurður Skúlason (Ingham) og (liggjandi) Hákon Waage (Wick). Höfundur: David Halliwell Þýðandi: Ásthildur Egilson Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikmynd: Birgir Engilberts ' □ Þjóðleikhúsið frumsýndi á föstudagskvöld leikritið „Mal1- colm litli og barátta hans gegn geldingunum“ eftir enska höf- undinn David HaMwell í þýð- ingu Ásthildar Egilson, og er skemmst af því áð segja, að sýningiin bar af öðru sem sézt hefur á fjölum Þjóðleiikhúss- ins á liðnu leikári, enda voru undirtektir áhorfenda frábær- lega góðair, en því miður vant- aði1 mikið á, að sialurinn væri ful'lsetinn. Er það satt að segja nobkuð vafasöm ráðstöfun að leggja upp með slíka sýningu svo sein!t á leikári, en vonandi glæðist aðsókn jafnskjótt og leiklistarunnendur fá pata af því, hvað hér er á boð'stólum. „Malcolm litli“ er ákaflega frumlegt og fjölþætt leiikhús- verk með skírskotun til margra og sundurleitra mannlegra fyrir- bæra. Á yzta borði fjallar leik- urinn um uppreilsnaráform nokkurra ungmenna gegn skóla stjóra í tilteknum myndlistar- skóla, og er forustan í höndum Malcolms litia, sem rekinn hef- ur verið úr skólanum og þjáist af minnimáttarkennd og öðr- um skyldum sálflækjum. Leik- urinn gerist allur í herbergi Malcolms, þar sem fyrirhugað- ■ar uppreisnaraðgerðir eru sett- ar á svið með hinum kostuleg- ustu tilburðum, en það sem framar öðru Ijær leiknum dýpt og listrænt áhrifagildi eir skíf- skotun hans til sögulegra við- burða í nútíð og fortíð. Leik- urinn varpar með sínum hætti heldur óhrjálegu ljósi á stú- dentauppreisnir síðustu ára og þær hvatir sem stundum liggjia til grundvallar óánægju og ólgu ungs fólks, en hann aflijúpar jafnframt innsta eðli og eigánd- ir einræðis, hvort sem það birt- ist í fasískri eða kommúnískri mynd, þar sem vilji foringjans verður lög og allt lýtur duttl- un'gum hans og geðsveáiflum. Þetta lánast höfundinum með furðueinföldum meðulum, og er það afrek hans ekki minnst um vert ,að draga upp svo ein- falda og auðskilda mynd af jafnflóknu og útþvældu efni. „Malcolm litli“ er alvarlfegt verk með tímabæran „boð- skap“, en það er jafnframt gegnsýrt mikiilM kímnii og hár- beittu háði. Þetta samspil al- wru og skops ljær leiknum sérkennilegan þoktoa og gerir hitt síður eftirtektarvert og áhrifaríkt, hvernig höfundux- inn beitir leiknum innan leiks- ins til ,að maigna skopið með því að rugla saman veruleik o'g dagdraumum, þarrnig að hvers- dagsveröld ungu uppreisnar- seggjanna verður í rauninni leikaraskapur og dagdraumarn- ir rammasta alvara. Þennan galdur fremur hann svo fim- lega, að verldð minnir oft og ein!att á sjónhverfingaleik. Benedikt Árniason setti „Mal- eolm litla“ á svið og hefur kom- izt tiltölulega vel frá ákafl'ega erfiðu og kröfuhörðu viðfangs- efni. Mörg einstök atriði í sýn- ingunni voru sndlldarvel af hendi leyst, tilþrifarík og lífi mögnuð, en á milM voru til- finnanlegar ládeyður. Það hef- ur löngum verið helzti ann- marki á hugmj’ndiaríkri leifc- stjórn Benedikts, að skort hef- iu- á heildarsýn hans yfir verk- in, sem hann sviðsetur, en þeim mun meiri rækt lögð við af- markaða þætti þeirra, og kom það einkar ljóslega fram á sýn- ingunni á föstudagskvöldið. — Hún var ójöfn og skryfckjótt, en á hitt ber að leggja áherzlu, að víða bar hún vifeni hug- kvæmni og leikrænu næmi stjórnandans. Þó verð ég að játa, að stundum fannst mér veltur og kollsteypur leikenda keyra um þverbak. Þráttfyrir þessa vankanta var sýningin tvimæilialaust það bezta sem sézt hefur í Þjóðlei'khúsinu á þessu leikári. Hlutverk leiksins eru aðeins fimm og voru öll falin til'tölú- lega unigum leikurum. Kann'ski var það gleðilegasti og mest uppörvandi þáttur sýningarinn- ar að sjá frammistöðu hinna ungu leikenda og fá vísbend- ingu um, að þráttfyriir allt á sér stað ákveðin endurnýjun í Ieiikhúsinu, þó hægt íari. Aðalhlutverk leiksinis, Mal- colm Scrawdyke, va,r falið korn ungum leikara, Þórhalli Sigurðs syni, sem útskrifast úr Leik- Ii<(ihri3to\álá Þjóðleikhússihs ,ái þessu vori. Þórhaffilur hefur áð^- ur margsan-niað, að hann býr yfir ótvíræðum hæfileikum, ei> þetta er lartgsamtega viðamestg verkefnii sem hann hefur glímt., við til -þessa. Þórhallur lék hlut, verkið skörulega og víða af, næmum skilningi, eintoanlega í, atriðum þar sern minnimáttar-, kennd og sjálfsásökun Mal-, colms fá ytfirhöndina, en í sam- skiptum við félága sína vai; hann einatt helzti úthvei-fúr og, hástemmdyr. Þar skorti blæ-, brigði og ininri orku. Eins urðu, einræður Malcolms honum oft, þungar í skauti, og hygg ég að rétt hefði verið að stytta þær. Þáð hefði alls ekki skaðað sýn-: ingúna, heldur gert hana sam- felldari og þéttari í sér. Mal- valdi, og hefði því að minni, _ liyggju verið rétt að létta Þór-, halli róðurinn með úrfelling-, um erfiðustu kaflanna. Þó Mal-, colm kæmi ekki heill frá túlk-. un Þórhalls, varð hann fortaks- laust minnisverð og hugtæk, persóna, kramin á sálinni, við-, kvæm og mörkuð hatri á sjálfri, sér og umheiminum. Sigurður Skúlason fór með, hlutverk Inghams, hins næma, listnema sem ekki faer orðað, hugsanir sinar eða tekið eiigin, ákvarðanir, heldur dregst inní „samsærið“ af góð'semi og þegnstoap við félaga sína, þá honum sé Ijóst frá upphafi, hvernig fara muni. Sigurður túlkaði hlutverkið af hreinnv snilld, hvert blæbrigði í rödd, og látbragði var gerhugsað og, túlkunin öll heilsteypt og hríf-, andi. Hákon Waage lék Wick, trú-, gjarnan en efnitegan listnema,, sem gemgst upp við skjall Mal- colms, lætur leiðast útí „sam- særið“, þó efasemdir sæki stundum á hann, og sýnir óbil- andi hollustu þartil foringin!n, bregzt. Túlkun Hákons var. leiknum innan leitosins, þar, sem hanin tók að sór hlu'tverk; skólastjórans og fór á kostum* en það var einsog hann ætti erfitt með að gera sér Wick; fyllilega innilífan, þannig að túlkunin var stundum nokkuðj þokukennd og úthverf, en á milli átti hann ágæta spretti. , Gísli Alfreðsson lék Niþplfe, misheppnaðan rithöfund o!g monthana, sem veit allla hluti, betur en aðrir og lætur sífellt ölvast af eigin hugarburði og hástemmdum, orðmörgum lýs- inigum á því sem fyrir hiamn h.efur borið. Gísli lék hlutverk- ið látlaust og dálítið litlaust, en átti einnig góða fjörspretti* og þá einkanlega í hinni ýktu, kvenniafarslýsingu, sem var, bæði frábærlega vel skrdfuð og vel flutt. Sömuleiðis vair kairp hans við Malcolm stundum, kímilegt. Þói'unn Magnúsdóttir fór með lítið hlutverk Ann, stúlk- unnar sem Malcolm ber girnd- arhug til, og túlkaði það a£ hi-essilegu látleysi. Sarnieikun þéirra Malcolms var mjög góð- ur. Einsog fyrr segir gerist leik-, Framh. á bls. 15 hann hákomnáiri áhorfendum en ella hefði orðið. Og ekki er colm er „stjörnuhlu.tyerk“ sem- varla má búast við að nýliði með köflum ákafflega nærfær- in bg hugkvæm, ékki sízt í.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.