Alþýðublaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 12
12 Miðtvikudagur 20. maí 1970 I 1 I S I I I HITAVEITA I Á HÚSAVlK | I I I I I ! ð 9 ! ! I I I I Framkvæmdir eru nú hafn- ar við Hitaveitu Húsávikiur. Að alæð 'frá Hveravalium til Húsa- víkur var boðin út og tilboði éameinaðra raíverktaika Húsa- vfk að upphæð 7,1 milij. tekið. Innanbæjarkerfi verður lagt á vegutn bæjarins. Heildarikostn- áður er áæt'Iaður um 56 millj. króna. Gert er ráð fyrir því að hægt verði að talka veituna í notkun í október n. k. Meðf. mynd var tekin þegar forseti bæjarstjórnar Guðmund ur Hákonarsson tók fyrstu skóflustungu fyrir aðaiaðveiitu- brunni sunnan bæjarins. — Les upp fyrir Færeyinga O Höskuldur Skagfjörð, leik- ari, hélt í morgun utan til Fær- eyja í upplestrarferð, og er hann fyrsti íslendingurinn sem þang- að fer þeirra erindagjörða. Hösk uldur les upp á 6 stöðum í Fær éyjum, þ. á m. tvisvar í Þórs- :höfn; í færeyska útvarpið og á aðalfundí Norræna félagsins 25. maí. Höskuldur fer utan á eigin vegum og færeyska útvarpsins. J 'Efni það sem Höskuldur flyt- ur er: 3. þáttur Gullna hliðsins eftir Davíð Stefánsson, Iþáttur úr 'Sölku Völku eftir Halldór Lax- ness, gamankvæði eftir Loft Guð mundsson, saga eftir Þorgils gja'llanda, kvæði eftir Stein Steinarr og saga eftir Kristmann Guðmundsson. Þá les Höskuld- ur Skagfjörð einnig á dönsku venk eftir Heinesen. — Höskulður Skagfjörð í hlut- verki Gamla Cotys í leikritinu Dóri, sem sýnt var í Þjóðleik- húsinu. Eldur í verilun □ f ÖÆR kom upp eldur í yerzlunarbyggingu að Skjól- braut 6 í Kópavogi og urðu þar talsvert miklar skemmdir, eink- um á vörum, vegna reyks. Ekki er kunnugt um eldsupptök, en talið er fulivíst, að kviknað hafi í út frá rafmagni. Eyfirðingar sigur sælir í íþróttum Sveinn Jónsson endurkjörinn formaður UMSE □ Ársþing Ungmennasambands Eyjafjarðar, hið 49. í röðinni', var haldð í Árskógi 11. og 12. apríl sl. Sveinn Jónsson for- maður UMSE serbti þinígið, bauð fulltrúa og gesti velkomnla og gat um helztu viðfantgsefni þingsins. Rúmliega 60 fulltrúaa’ aiira samiaandsfélaganna. sóttu þingið, en í UMSE eru nú 15 félög með nær 1000 félágs- mönnum, auk heiðurs- og auka- félaga. Forsetar þingsins voru: Helgi Símonarson, Haukur Hall dórsson og Kristján Jónsson', en ritabar Sigurður Jósefsson, Marinó Eggertsson og Magnús Kristinsson — Gestir þingsins voru: Hermann Guðmundsson framkvæmdastjóri ÍSÍ, Haf- sfcednn Þorvaldsson formaður UMFÍ, Sigurður Geirdal fram kvæmdastjóri UMFÍ og Daniel Pálmason frá Æskulýðsnefnd Eyjafjiarðarsýslu. Fullifcrúar UMFI og ÍSÍ fluttu ailir ávörp. Kynntu þeir í stóruna drátbum sfcarfsemi samtakannia og þýð- ingu þeirra fyrir aðildarfélögin. Kom fram að meðal stærri verk efna hjá ÍSÍ á árinu, er íþrótta- hátíðin í Reykjasvík í surtiar. Hjá UMFÍ er undirbúningu r Landsmótsins á Sauðárkróki 1971 edfct af aðalviðfangsefnum þess. Gestii-nir fluttu þakkiir thl UMSE og hvöttu til áframhald- andi starfs. Þóroddur JóhannsSon fratti- kvæmdastjóai UMSE flutti skýrslu sambandsins fyrir síð- asta ár. Kom fram í henni, að starfið var mikið og fjölbreytt. Sambandið stóð fyrir íþrótta- kennslu á sambandssvæðilnu og kom á mótum í fltestum þeim í- þróttagreinum, sem iðkaðar vom meðal félagsmanna, og sendir voru beppendur á mörg mót utan héraðs. Meðal sigra á árinu má niefnia, að íþrótta- fólk UMSE sigraði á Norður- landsmóti í frjálsum íþróttum, Emelía Baldursdóttir varð ís- landsmeistari í kúluvarpi 3. ár- ið í röð, Sigvaldi Júlíusson varð íslandsmeisfcari drengja í 800 og 1500 m. hlaupi, hann vann einni'g Drengjahliaup Ármanns í Reykjavík og UMSE sigraði í 3. manna sveitakeppni hlaups- ins. Komið var á fjölmennu fé- lagsmálanámskieiði í samvinnu við KEA, staðið var fyrir fjöl- sóttu sumarbúðaniámskeiði, far- ið í landgræðsluferð, lokið við spurningakeppni hreppanna, og komið á spumingakeppni milli barnla'skólanna. UMSE áttd aðild að fjölmennu bind- indismóti í Vaglaskógi óg Bændahátíð Eyfirðinga. Komið var á dómaranámjSkeiði í bn'att- spyrnu. Birgir Marinósson gjaldkeri UMSE las og skýrði reikninga sambandsins. Sýndu þeir nokk- um tekjuafgang, en fjárhagur sambandsins stendur þó enn höllum fæti. Ársþingið samþykkti starfs- áætlun fyrir yfirstandandi ár. Helztu viðfangsefnin verða, íþróttakennsla og annað íþrótta starf, bindindilsmál, land- græðsla, sambomuhald, surnar- búðastarf og efling á starfi ein- stakra félaga. Umræður urðu oft fjörugar á þiniginu og bar mörg fleiri mál á góma en hér hefur verið getiið. Um sum þeirna voru gerðar sérstakar ályktanir. Á þinginu var Sjóvábikarinn afhentur, en hann er gefinn af Umboði Kristjánls P. Guð- mundssonar, Akureyri, Utnf. Svarfdæla vann nú bikarinn í íþróttamótum sambandsins á sl. ári. Að loknum fundi fyrra kvöld ið var haldin kvöldvalka í Ár- skógi. M. a. skemmtiefniis var þáð, að Umf. Öxndæla, sem verður 70 ára á þessu ári, sýndi gamanleikinn Seðlaskipti og segja Uruguay- menn □ Julet Rimet styttan verður aftur flutt til S.-Ameríku að loknu heimsmeistaramótinu í Mexíkó, sem hefst 31. mai. Það var Pedro Rocha, m.iðherji landsliðs Uruguay, sem kom tii □ í kvöld kl. 20.30 hefst fund ur Frjálsíþróttasambands ís- lands með íþróttamönnum, sem boðaðir voru til æfinga innan- ást, við góðar undirtektir. Umf. Reynir sá um undir- búning þinigsins í Árskógi og veitti þar ágæta aðhlynningu. Að loknum þiragstörfum bauð félagið svo til myndarlegrax’ veizlu. Þar var Jóni Stefáns- syni, Dalvík, afhent mynda-' mappa og sknautritað heiðurs- skjal í þafaklætisskyni fyrir hans mikla og óeigingjai'na starf í þágu UMSE og féfaga þess. I sambamdi við Ársþingið kom Ársrit UMSE út. Er þar xn. a. gerð grein fyrir starfi sam bandsins og sambandsféiaganna á sl. ári, skýrt er frá barnaskól- unura og birtar þrjár ritgerðir úr henni. Sigurður Jósefsson ski’ifar um öræfagróðui’ferð, og rætt er við Ótaf Tryggvason, Ytra-Hóli. Meira efni, ásamt myndum, er í ritinu. Stjóm UMSE var öll endur- kjörin, en hana skipa: Sveinn Jónsson formaður, Haukur Steindórsson ritari, Birgir Marittósson gjaidkeri, Páll Garðarsson varaformaður og Sigurður Jósefsson meðstjórn- andi. □ 1 Mexíkó-City á föstudaginn. Við ætlum að sigra, sagði Rocha. —• Við eigum langbezta liðið, 'sagði Rocha, —• leikmehn okk- ar eru fljótir og sigurglaðir, bætti Rooha við og Eduai'do Höhberg, Iþjálfari tók undir þetta. Hann sagði, að leikmenn- irnir hefðu æft upp hraðann síðustu vikurnar og Höhberg kvaðst þess fullviss, að ekkert lið ætti eins fljóta leikmenn. —■ húss á vegum sambandsins í vet ur. Rætt verður sumarstarfið. Skorað er á frjálsíþróttafólk að fjölmenna á fundinn. — VIÐ ÆTL- UM AÐ SIGRA jÉg. m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.