Alþýðublaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 20. maí 1970 Rósamund Marshall: FLÓTTA botni á kistu notokurri, aeim Guiliano ihafði gefið imér. — Elklki eir.u sinni Nello vissi hvar hún var. Eg tók har.a t'ldrei fram nema vera þess' fi'il’r/íss, að enginn sæi til mín, læsti ailtaf að mér áð- ur cg gekk vandiega frá glugg tm og hurðuim. Þiefta kivcid þráði ég að lesa í bókinni, framár en nokkru sinni áður. Eg opnaði hana var'leiga. Eg greip niður á Jer'e mjasi spámanni. Nú, nú. Þetta minnti furðulega á ræðu Gia couio munks. Þarna var efni ræðu hans. Hann hafði þá stol ið því frá Jeremíasi spámanni. Þarna stóð: Þvi imiunu ljón skógarins rifa ykkur á hol. U.lfar og hýenur munu gleypa jarðr.estkar leifar ykk- ar; hiléibarðar cg eiturslöngur munu halda vörð um bústað ykkar, bíðandi færis á að fjár lægja yk'kur af yfirtnrði jarð- arinnar. Eg lagði frá mér hókina, skcitfingu Iiostin. Það var auð vfelt. En a'ldrei myndi ég geta 'hrundið tir ihuga <mér áhrifum af orðum munk.sins. Þið ligg- ið í lastabælu.m. Þið níðist á ekkj'um cg m u na ða rl eysi ngj - uim. Feður, bræður og systur ykkar eru ekki óhultir Eg toieið þess með öþreyju að Beloaro kæmi heim. Eg sagði við hann: Beicaro. Eg vil fara héðan. Við skulum haida þangað siem er líf og fjör. Það er svo leiðinlegt í Bclogna. Svona .iá. Vill mín kæra Bi- anoa fara að lifa á ný? Hann gældi við hárið mitt. Ung, falleg, og til /þess sköpuð, Bianca, að freista karknann- anna, !það ertu. Svo sannar- lega væri það synd að þú þyrft ir að lifa einilífi ... Eg hef prins í huga. Hann er voldug Ur og ríkur. svo voldugur og svo rífeur, að hann verður að töljast þér samboðinn, og er þá mikið sagt. Nei, mótmælti ég áköf. Eg vi'l engan prins. Mig langar 'einungis ti/1 þess að hlæja og vlera kát. Belcaro brosti. Eg á meðal við þunglyndi. Engin m'OðuI, Belcaro. Eg er búinn að fá nóg af þeim. Eg vil 'enga karlrrtenn. Engin -mieðul. enga karl- menn? Jæja, þá það. Eg skal lofa því. Það voru gefnar fyrirskipan ir um að búast til brottfarar.. Fornieri var í sjöunda himni. Hann khinni bezt við sig í Róm og Florence. Hann .kallaði Bol ogna „borg liinna sköllóttu skrifara/1 Nello átti roðalega Ijóta grímu. Mesta yndi ihans var að siE'tja hana á sig, re'ka höf- uðið út lum vagngluggana og ihræffa sákla.usa vegfarendur. Lestin lagði af stað suður á bcginn. Það var hlýtt maí- veffiur. Kcmið var í Kastala hins 'heilaga Péturs postula og í horginni Xmcila. 'Það var í 'þann mund, sem við vorum að leggja upp frá Imola, að fyrst kcm til vandræða. Það var um 'hánótt. Lestin var í kyrr'V' skógarrjóðri rétt fyrir utan borgina. Nótcin var kyrr og óg lá vakandi í rúmi mínu. Skyndilega heyrði ég þunigt fótatak gangandi manna margra isaman, slenniilega hor manna. Fólkið í hinum vögn- lunum vaknaði iíka. Eg heyrði Beilearo kalla: Vaknið. Gripið vopn ykkar. Nello æpti: Bianea Bianca, og hann harði svo ofsa lega að dyrum lijá mór, að María sá sig tilneydda til að hleypa honum inn. Það eru ræningjar, heilt her fyiki glæpamanna. Þeir heimta að Beilcaro láti af hendi allt fémætt. Taktu skartgripina þína, Bianea, og við skulum tflýja. Eg dró gluggatjaldið til h'lið ar. Það fyrsta. sem ég sá, var gríðarstór maður á svört'Vlm hesti. Blóðrauðir lokkar féllu niður undan hlálminum og um háls hans og herðar. Hann hélt á sverði og sikildi annarri ihendi, með hinni þerraði hann svita áf enninu. Eg sm'eygði mér í kápu og fór út í vagn- dyrmar. Herra, kallaði ég. Því rænið þér okkur, fátæka lista menn? Hann reið upp að vagndyr- uni'im, kallaði á kyndilbera og lét hann halda logandi ljósi svo þétt upp að andliti mínu, að mig sveið i 'kinnarnar. Svo .iá! Fátæka listamannaflæk- inga, segirðu heillin: Þinn fagri mi.lnnur gæti hæglega logið. Svo þið eruð ekki á leið til páfans mleð fjársjóði hins auðuga Ferrara í fórum ykk- ar? Vissulega ekki. Hann sté af baki. Konur eru verstu lygalaupar undir sól- unni. Hann ýtti mér inn í vagnimn, kcm sjálfur á eftir. Hann stalck sverðinu undir rúmið mitt, reif upp skápa, kcffort og kistur, en fann ekk ert. Hann yppti öxlvim. Má- ske segirðu isatt, h'eillin. — Kannske eru þetta bara fátæk lingar, flækingar. Harm tók appel-ínu úr skál á náttborð- imu, sikar hana með sverðinu í tvennt og saug saf-ann. Fór sér að engu óffslega, skimaði istöðugt í allar áttir. Umferða leikarar, ha-ha! Þú gætir eins vel verið hefðarmær, ljúfan. Hvað heitirðu? Eg sneri mér undan. Svona, ekkert feimin. Hann grefp í öxl mér. Talaðu! skip- aði hann. Eg heiti Bianca. Skyldi hann kannast við .nafnið, Hvað heit- ir þú? Úlfur kannske? Hann hló. iÞeir kalia mig Rauð. Hann þurrkaði sér á hömdiuni'.im á 'silkiábreiðunmi á rúminu. Þú ert líklega ágætur leikari. þótt þú stundir það ekki. Segirðu annars satt, kindin? Gull páfans er ekki falið hér í lestinni? Eg tók undir hárið mitt og lyfti því. Þetta er allt og sumt sem ég á af gulli, herra minn. Ha-ha! Vel svarað, Bianca. Það er gull svo sannarlega sem ég er lifandi maður. — Dragðu Iþá af mér stígvélin, in, ijúfan. Ég ætla að hvíla mig dálítið 'áður en ég lield áfrarn leitinni að gulli páf- ans. Herra. Eg hef að'ein s eitt rúm, og sjálf þarfnast ég hvíld ar. María vesalingurinn hafði staðið þegjandi úti í horni meðan þeissu fór fram. — Klæddb mig úr kerling, skip- aði hann. María þorði ekki annað en gera einis og henni var sagt. Undir brynjunni hafði hann þykkan kulft einan fata. Sjálf ur Hercúles mætti hafa öf- tmdað hann af vextinium. Hví Ílíkur skrokkur! Svona nú. kona góð. Nú im'áttu fara. Láttu þann rauða og þá gullnu blanda litum saman. Eg var alein með þessum manni. Hvað skyldi koma næst? Mér til mikillar urdr- unar dró hann sængina npp að 'höku. Sofðu vel. ljúfan. þarna í istólnum. Á morgun Geta og vilja... Framhald af bls. 1. bug, þar sem félögin het'ðu slæma reynslu af því að standa í stöðugum samningum eins og 1963, en jþá samdi verkalýðs- hreyfingin þrisvaæ si'nnum á ieinu ári um kjör sín og nam kauphækkunin alls á árinu 33%. Síðdegis í gær. höfðu fimm verkalýffsfélög boðað vinnu- sböðvu'n 27. maí hafi samningar ekki tekizt þá. Flest verkalýðs- félög landsins hatfa nú lausa samninga og er talið .líklegt, að mörg þeirra boði verkfall næstu1 daga. Verkalýðsfélögin, sem nú hafa boðað vinnustöðvun n.k. miðvikudag, eru: Dagihrún í Reykjavík, Eining á Akureyri, Hlíf í Hafnarfirði, Vaka, á Siglu firði og Bilstjórafélag Akureyr ar. Verkakvennafélagið Fram- sckn í Reykjavík samþykkti í gærkvöld á fundi að lýsa yfir vinnuistöðvun á hendur öllum viðse'mjendum félagsinis 28. maí, Ihafi samningar elkki tekizt. Þá er þoss að geta, að Verka mannafélagið Dagshrún í Reykja vík liefur nú boðað etftirvinnui- 'hann. sem þegar er komið til framkvæmd'a. Er félagamönnum Dagsbrúnar bannað að vinna eft ir kl. 20.00 á kvöldin og verð - ur svo samkvæmt tilkynningu félaigsims, unz annað hefur ver ið ákveðið. Lange... Framhald af bls. 1. ilagsins og 1956 var ’hann ásamt Lester Pearson frá Kanada og dr. Martino 'frá ítaiiu kjörinn í nefnd — vitringarnir þrír — til að meta samvinnu aðildar- ríkjanna á öðrum sviðum en því hernaðarlega og gera tillög ur uim það cfni. Halvard Lange var afkasta- mikil! rithöfundur. MeÖai merk ustu verka hans er saga norska verka'm'annafloklksins og bókin Nazisminn og Noregur, sem út kcm 1934, en þar varar Lange sterklega við þeirri hættu, sem hann éleit stafa af nazisma Hitlers. Á síðkstu áruim vann 'hann að mi'klu ritveirki um sam vinnm þjóða við Norður-Atlants haf, en va.nntst ekki aldur til að Ijúka því verki. Með Halvard Lange er geng- inn einn merkasti stjórnmála maður eftirstríffisiáranna í Evrópu, maður sam hefur haft mikil áhrif á samitíð sína. Al- Iþýðubtaðið vill votta minningu hans virðingu sína. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðlr miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smiðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 f Þukkum innileiga auð^ýnda samúð og vináttu við amdlát og jarðarför -mannsins míns, föð- ur okkar, tengdaföðuT, afa, langafa og tengdasonar, ÓLAFS RAGNARS SVEINSSONAR Flötuim 14, Ve!stmannaeyjum, er lézt á sjúkrahúsi Vestmiannaeyja 2. maí 1970. Ragnheiður Kristjánsdóttir, Helffa Ólafsdóttir. Eg-gcrt Ólafsson, Margrct Ólafsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Ólafur Eggertsson, Málfríður Gunnarsdóttir, Kristján Eggertsson, Ragnlieiður Steindórsdóttir, Eggert Helgi Ólafsson, Kristján Gunnarsson, f Innifegar þakkir fyrir auðsýnd'a samúð og vin'arhug við andlát og útför hróður okkar, BJÖRGVINS JÓNSSONAR frá Ásmúl'a, Goðheimum 7. Systkinin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.