Alþýðublaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 20. maí 1970 11 Rannsóknarstofnun fiskibnaðarins heldur nám'skeið fyrir þá, sem hafa munu umsjón um SÍLDARSÖLTUN UM BORÐ í VEIÐISKIPUM. Námisíbeiðið h'eifst mánuldlaginn 25. maí og stetndur yfir í 5.—6 daga. Þ*átttafcendur verða að hafa starfað áður við síldarsöltun. Þátttaka tilkynnist til Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarinis fyrir filmmtudaginn 21. maí. Sumarrýmingarsala í Vinnufatakjallaránum Gállabuxur barn'a .... frá 150 kr. Köflóttar drengjaskyrtur .... frá 150 kr. Terelynebuxur drengja. frá 295 kr. Bamaúlpur .......... Stuttbuxur barna ... . Smekkbuxur bama .... Amterííkar gállabuxur í 4 litum fró 450 kr. Vinnubuxur herra .......... frá 200 fcr. Vinnuskyrtur herra......... frá 195 kr. Vinnusloppar herrá......... frá 495 kr. Skyrtupeysur herra ........ frá 395 kr. Notið tækifæriS og útbúið börnin í sveitina. VINNUFATAKJALLARINN, Barónstfg 12 Sími 23481. i frá 350 kr. frá 65 kr. frá 100 kr. ÓDÝRT og gott Pingoin gam, sem má !þvo í þvotta- kr. 38,— hnotam. H O F, Þingholtsstræti 1. Clarissa Nova .handprjónagam 44/50 hnotan. Erlient og innlent gam, feikna úrval. H O F, Þingholtsstraeti 1. . Hyavörur og efni til handavinnu. Aldnei meira úrval en nú. H O F, Þingholtsstræti 1. HEYRT D SÉÐ I Aksiurinn London-Mexíkó: | Finnar á Ford j í tveim fyrstu I I l Escort sætunum ÞÆR fréttir bárust frá'Villa- zon í Bolivíu sl. laugardag af heimsmeistarakeppninni’ í „rál- ly“, Landon-Mexikó, sem hóÆst 19.- april, að frematir séu Finn- arnir Hannu Mikkola og Rau- mo Aaltonen, sem báðir aka FQtd; Escort. í ÍO. sæti var þá enski knattspymumaðurinn Jirrimy Greavés, en hann ekur einnig Ford Escort. Aðrir af 10 fremstu voru á laugardaginn Culcheth á Triumph, nr. 3, Guy Verrier á.Citroen, nr. 4, P. Hop- kirk á Triumph, nr. 5, R. Neyret á: Citixjen, nr. 6, S. Sazada á Escort, nr. 7, Timo Maninen, á Escort, nr. 8, en hann var. lerigi vél fremstur, og nr. 9 var P. Vanson á Citroen. Keppnkini á að ljúka í Mex|» kóborg 27. maí, en þá hefst e;lni- mitt heimsmeistarakeppnin * knattspyrnu. Jimmy Greaves leikur ekki með landsliði- Engr lands að þessu sinni, en tekur þátt í akstrinum eins og fyrr. var getið. • - - ■ ..... j ■ / Maria CaUas sigraði heim- irm með stórkostlegum hæfi- leikum sínrum, glæsilegri söng- rödd samfara mikilli leikgáfu og seiðasndi persónulelka. Frægð og auðætfi féllu henni í skaut, en hamingjan reyndist hverf- ul. Samband hennar við On- assis vakti hneyksli, en veitti henni ekki það sem hún þráði, og nú er röddin • aðeins skuggi' af því sem áður var, eins og konan sjálf (hún léttist á skömmum títna úr 112 kílóum riiður í 58).. Þegar Callas lítur urft öxl, kemnir hún beiskju. „Ég hef ekki fengið það sem þýðingarmest er í lífinu“, segir hún, „Ekki sjálfan kjamann: böm og fjölskyldu“. ★

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.