Alþýðublaðið - 15.06.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.06.1970, Blaðsíða 2
2 Mánudagur 15. júní 1970 v/1 □ Eiga fjölmiðlunartæki sÖk á upplausn og ! óeirðum? 1 ; O Hvers vegna er ekki sagt Smeira frá því starfi sem stuðlar lað friði og fegurð? ( O Hættulegt að leggja ‘hömlur ,á (fréttaflutning því þá er iskammt yfir í bcina jritskoðun. □ Sumar ljótar fréttir, stríðshörmungar, íhungur og Jneyð, 'vekja hug til að bætaí, ' □ Ýmsir skemmtiþættir og kvikmyndir eru þreinn skóli í glæpum, jránum, ofbeldi og Isvikum. 1 , P Við getum ekki komið okkur saman um hvað er fegurð., '| I cj BERGUR scndir mér eflir- farandi bréf: „Heil og sæil, Götu-Gvendur. Mig- langar til að senda þér nokkrar línur um mikjlvægí málefni sem ég hef hugsað .mikið um undanfama ’daga. Margir hafa veitt því eft- irtekt að sá sem keppir að á- kveðnu marki og einbeitir hug- anum að því, að hann brýzt ’gegnum alla crfiðleika unz tak markinu er náð. Það er álit margra heimspekinga að hugs- un sé máttur og því sé það jnik- ilvægt hvort mannshuganum er beitt til uppbyggingar eða nið- urrifs. NÝLEGA VAR frá því skýrt í útvarpi að við rannsóknir í Vesturíheimi hafi menn komizt að þeirri niðurstöðu að fjölmiðl unartæki nútímans eigi mikla •sök á upplausn þeirri og stúd- entaóeirðum sem víða verður rvart. Þar er stöðugt- verið að iskýra frá blóðugum styrjöldum, imanndrápum, ofbeldi, flugvéla- rári'.«m. Þetta leiði hugi manna að þessurn neikvæðu iífsvið'horf um en frá hiriu uppþyggilega lwgarfari. Hefði aldrei verið skýrt frá fyrrta flugvélaráninu væru isennil.ega engin flugvéla- rán til. Þannig vekja fjölmiðl- unartækin athyiglj á óæskileg- vim atburðuim. Hitt er gagn- lcvra að fó’k hugsi Um frið í •heiimir.um og þar rmegi ríkja réttiæti. é*.-- EX IIVERSVEGNA er þá öli- rm þesfum st.yr.'N' darf rétt'?m dembt yfir mannfóitkið? Gierist lekkert frásagnarvert nema manndháp og mannrán? Hvers Vcgna ier ekki meira sagt frá Þeim hugpuðuim s'ern boða frið 'á jörðu? Og er ekki margt að Tegja frá starfi Sameiriuðu þjóð ar-ma og einistakra lrugsjón'a- m.anna? Þá er fjöldi rit'höfunlda sem verja æivi sinni til áð toenda mannkynini'? á hið fagra cg góða til að göfga mannláfið. ** ÞAÐ ER ÁSTÆÐA fyrir okk- <ur ta að hugieiða þeitta þegar cfbddisihneigðin er komin til okkar liiila eýlands. Seta stúd- enita í sendiráðum Norðurlanda og menntaimálaráðuneytinu ber vott um það að einhver hluti nnga fóitasins virðist trúa méira á ofbeldi til að korna málum síni’m fram en &-jálsar viðræð- ■ur. Þei?si andi virðíst kominn frá Vesturheimi þarsem allt virðist í uppl'iusn og hafa bor- izt liingað yfir Svíþjóð þar spm liopreisnarlýður • hefur gengíð rætiandi og ruplandi um Stckklió’m nýlega. A HÉR ER BENT á hættu, en ihváð getum við gert? Eiguim við að nota fjolmiðlunartæki til niðurriifs einsog margar aðrar iþjóðir gera eða breyta til? Mér virðir’t þétt-a máiefni þess virði afi ræðfi það i þessum þætti. — Eergur.‘‘ ÞETTA MÁL er geysi merki- l'egt rannsóknarefnd. Það er ivarasaimt að vera of viss í sinni sök. Hér Iþarf mjög ná- kvæimra og vituriegra athu'g- ana við. Prétt er staðreynd, og »ú frétt er mest sem grípur imest hugina. Það iei’ ekki til ineitt almennt mat á mikilvægi frétta, Það l'iggur í hkntarins ie-5'li að ,,stærð“ fréttarimnar fer eftir fóikinm sem hiiust'ar og les. Sú frótt er „stór“ sem flesta ihrærir. Ef fara á að setja eitt llivert „gæðamiat" á fréttir, þá lh0fur hið frjái'sa orð verið 'krenkt þótt í litlu sé. Þetta má a. m. k. ek'ki gera af opintoerri Qiálfu, því miaður Veit aldrei til ihvers það leiðir. Þá er of auð- vdlt að þokast lengra og lengra unz komið er útí beina rit- skoffun, og þá erum við áður en varir komin útí þá ógæfu ’eem rí'kir í svokölliiufium aust- •antjalds lönduim — sem sjáif- sagt má annars segja margt igott um — að þaggað sé niður í visi Im röddum ef hægt er að koma á þær stimpli siðspiliing- arinnar. Það er alltof auðveilt að teygja skanka siðamatsins svo að það nái yfir livern þann seim þykir óþægilegur. SUMAR LJÓTAR FRÉTTIR eru stói’merkilegar fréttir og gagniegar. Það á til dæmis að slegja frá hungri og nieyð. Og það á að segia frá svívirðing- um einsog þeirri sem sást í isjónvanpinu í vetur að kópar eru flieignir lifaindi frammi fyrir imæðrum sínum hórna rétt vest ■an við Atlantabafið svo konur igeti gengið í fínium pelsum, iþað á að segja frá glí'ku til þess að allir sæmilegir menn skamm ist sín fyrir að eiga heima á Iþei.m hnetti þarsem slíkt getur isköð. Sumar stríðsliöprrtdngar á sjón'Varpskerminum verka eins- cg þessi frétt — stúðl'a.að friði ihetur cin friðargaspur ýmissa manna sem sitja á va'ldastótum í heiminom. & Á HINN BÓGINN er sjiáTfragt imikið til í því að tízkuafbrot einscg fiugvélarán fari vaxandi afþví iuim þau er getið og þau gert sensaisjón. En þó er það ekki þessi teguind af efni fjöl- mið’iu'niartækja sem mestu spil'l- ir. Verst -af öiliiu er þegiar 'grimd cg glæpir, sori og sóða- skapur er gert að skemmt.iefni. Ýirsar kviikmyndiir og skemmti- Iþætfir eru bókstaflega skóli í glæp'U'm, ránium, ofbeildi og svik um. Slíkt má gjarnan hverfa, og eCni sjómvarps, útvarps og Wl'affa yrði eftir það télið fag- urt og mannliætandi yfixleitt imiðað við það sem nú er. V;ð iskuPlum fara varlega í að lcggia ih'ömliur á fréttaflutning. En við skul’um ekki gera glæpi og sví- virðingu að skomimtiefni. A „FÓLK ÆTTI AÐ GF.RA meira að því að teimja sór að toorfa á fegurð", sagði Tómas Gtuðm'undsson skáld við mig lé’VII sinni í vetur. Já, það er dsgsatt, það ætti að gera rneira að því. En í svo mi'kluim vanda lerum við staddir að við komum ökkur ekki sasm^n ;ium hvað er feguirð. Þær bókmenntir sem sumir tdlja efnilegastar í dag af fögruim bókmenntum tei’ja laðrír isora og sóffaskap. Ég nefni þetta sem dæmi og skora ium ieið á lesendur mína að 'senda mér sjtt álit á þeönu ime.rkiliéga m'áli. V—ÁAA. J-*—J Tilboð óskast í að reisa og fullgera 3 íbúð- larhús fyrir Leirárskóla í Leirársveit. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, frá og með þriðjudeginum, igegn 3.900,— króna skilatryggingu. Askriftarsíminn er 14900 Enn sem fyrr er vandaðasta ^jöfin saumavél VERZLUNIN PFAFF H.F., Skólavörfustfe 1 A — íMmW 13725 og 15054. Jarðvinna Tilboð ósikast í að fjarlægja jarðveg úr grunni vegna istækkunar Áburðarverk- smiðju ríkisins í Gufun'e'si. Áætlað magn er 7000 ferm. Útboðsgögn eru afhe'nt á skrifstofu vorri, gegn 1.000,— króna skilatryggingu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.