Alþýðublaðið - 15.06.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.06.1970, Blaðsíða 14
14 Mánudiagur 15. júní 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA þaut til, greip járnkrumlu um úlnlið mér: Uss-ss. — Ekki tala svona hátt. Við erum öll glötuð, ef það heyrist til þín. Ég lét mig ekki. Sjáðu nú til, Andrea. Þessi munikur hefur liðið miklar píslir. Hanm hefur verið hrakinn land úr landi. Sjö manna ráðið myndi draga hann fyrir lög og d'órn, ef það vissi, hvað hann er að hafast að; heldur ekki myndi þér hlíft e‘ða neinum ykkar, sem við þetta vinnið. Andrea vár náfölur, þegar hann tók til máls. Látum okk- ur þá verða dregna fyrir lög og dóm. Teningunum er þegar kastað. Við höfum gerzt þjón- ar guðs og þjóðar okkar, og fyrir málstaðinn erum við fúsir tiil að láta lífið. Þið verðið ekki einu simni drepnir. Þið verðið dæmdir til galeiðuþrælkunar. — l?g gerðist ennþá háværari. Þú við hefur sömu slagorðiin og munk-' urinn. Ég hevri það. Hefur þú gleymt því, að guð hefur gefið þér náðargáfu. Ætlarðu þá að bregðast skapara þínum og for- smá. hana? Bíanca, sagði Andrea; það lék himneskt brös um varir hahs. Hafi guð gefið mér náð- ■ar gáfu, þá er ég á réttri leið. Þá hefur hann einmitt gefið mér han'a í þeim titgangi að nota hana á þann hátt, sem ég nú geri. Litastu um. Sérðu efcki útskurðinn þarna, og þarna, og þarna? Þetta er alUt saman eft- ir mig. Hin krjúpandi Magda- lena þarna, sjáðu: Henni gaf ég þitt andlit. Hann sneri við mér ■baki og ge’kk inn í bygginguna. Ég kallaði á eftir honum: Andrea, — Andrea. En hann kom ekfci aftur. Blæjan huldi tár mín. Ég staulaðist niður á veginn og bað ökumanninn að halda tl Maldon’ato-kastala. Ég grét í marga, marga daga. Hvernig sem ég velti málinu fyrir mér, fram og aftur, þá varð ni'ðurstaðan alltáf sú sama: Andrea var glataður mér fyrir fullt og allt. Eina huggun mín Var bókin, sem hann og Gían- como höfðu sent mér. Og þó var sá hængur á, að jafnvel henniar gat ég efcki notið; Sæ- ist hún hjá mér, myndi lífi Andrea stefn’t í voða. — Mig 'hryllti við að hugsa til þess, hversu óvarlega þeir fóru. Úr því mér veiittist svo auðvelt að hafa upp á þeim, hverju mætti þá búast við, þegar sporhundar sjö manna ráðsins færu á stúf- aoa? Ég vafcrtaði oft á nóttunni með andfælum; mi'g dreymdi að ég sæi vopnaða menn draga Andrea í böndum eftir vegin- um burt frá La Oertina. . , Búðu um farangurino minn, María. Ég er á förum til Flor- enz. Vegurinn lá fram hjá Síena. Ég ætlaði að gera eina tilraun enn. Stóðst ekki freistinguna að reyna, enda þótt ég kviði endalokunum sárlega fyriir- fram. Farðu til La Certina, þangað sem við fórum um dag- inn, sa’gði ég við ökumanninn. Út á vínekrurnar? Það var um nónbill. Það var glóandi heitt af sólu. Ég borð- aði ekkert áður en ég fór frá Maldonato-bastala og var glor- 'hungruð og sárþyrst. Kvalin og yfirbuguð a’f sorg eins og ég var, huldi ég andlitið í hönd- um mér og reyndi að biðja. Ein ég megnaði ekki að leiða hug- ann nema að einu: Andrea. —• Andrea. — Ég gat ekki til þess hu'gsað, að hið minnsta hár á höfði hans yrði snert böðla- hön'dum. Sjáðu, donna Bíanca. — Sjáðu. — Það er allt full't af hermönnum þarna. — Ég hröfck við og leit út um vagngluggann. Hvílík ósköp. — Fyrir augu mér bar nákvæm lega það, sem ég hafði séð í draumu'rtum: Raðir hermamna stóðu allt umhverfis hálfgerða bygginguna. Ég stökk ofan úr vagninum og þaut í áttina þartg að. Þeir voru búnir að fanga Andrea, Gíacomo og svo sem tíu eða tóK menn aðra, og binda þá. Þeir stóðu í einum hnapp; allt i kringum þá stóðu hermenn og beindu að þeim hvöttum spjótsoddum. Ég vék mér að manni, sem virtist vera fyrirliði hermann- anwa. Ég er vinkona Lorenz- os erkihertoga. Hvað hafa þess- ir menn til saba unnið? Við höfum okfcar fyrirskipan ir, frú. Hann kallaði til manna nökburra, sem enn voru að leita. Hafið þið fundið nofcbuð? Nei, herra, — var svarað. Ebkert nema vínnámur. Nóg af því. Hér gseti heil herdeild svalað þorsta sínum næstu hiundrað árin. Leitið betur — kallaði liðs- foringinn. Við Andrea horfðumst í augu. Auknaráð harís virtist segja: Skiptu þér efcki af þessu. ÞaS er guð, sem ræður örlögum mín um; ekki þú, donna Bíanca. Ég tók gildan hring af hendi mínum og þrýsti honum í lófa liðsforingjans. Hann er fimm hundruð flórínla virði, liðsfor- ingi, hvíslaði ég. Veik von kvifcnaði í brjósti mér, þegar höndin kreppti'st utan um hring inn. í sama bili ruddist hermaður nokkur út úr byggingunni. Við fundum þær. — Við fundum þær — öskraði hann sigri hrós andi. Það er kjaillari undir einu herberginu. Enginn leikur áð finn'a hann. Margar bækur — heilir staflaa-. — Mörg hundruð bæfcur. Liðsforingjanum hnyhbti við. Hann laut niður. Missti ekbi frúin þennan hring? sagði hann og fékk mér hann aiftur. Berið bækurrtar út á vagninn. Brjótið svo pressuna og brennið harta ti'l kaildra kola. Þeir drógu Andrea og félaga hans á braut. Steini lostin horfði ég á mennina bera bæk- urnar út á vagninn. Þeir komu út með brotin af pressunni. Kveiktu bál og fleygðu henini þar á. Það lagði reykjamökk til lofts. Ilmur harðviðarins vék ekki frá vitum mínum í marga dága á eftir. Hvert skal ha'lda, frú? spurði ökumaðurinn. Til Florenz. Átti ég að láta þá kveija Andrea. — Nei, það skyidi aldrei verða. Ég skyldi varpa mór fyrir fætur Lorenzo's erki- hertoga. Biðja hann miskunnai’ í guðs nafni; skírskota til þeirra náðargáfu, sem Andrea væri gefin. Sannfæra hann um að það væri stórsynd að leyfa það ekki. En mér sást yfir eitt: Það, að Belcaro ætli slíkum snillingi áð lifa. Hver tók þátt í hvernig kom- ið var fyrir Andrea og Gia- eömo. Ég komst brátt að raun um það. Beloaro var fyrir á tröppun- um, þegar mig bar að höllinni. Ertu komin, Bíanca? Svona fljótt? Ég verð að fá áheyrn hjá Lorenzo erkihertoga þegar í stað. Hvað nú? Belcaro lézt ekkert vita. Þeir hafa handtekið Giaco- mo munk, og .... Mér I hendingum Umsjón: Gestur Guðfinnsson □ Rokkurinn á ekki langa sögu að báki sér í íslenzkum heimilisiðrtaði. Ég veit efcki hvenær fyrstu rokkarnir flytj- ast hingað, en þeir munu hafa verið danskir. Líklega hefur það ekki verið fyrr en um aida- mótin 1800. Þangað til var halasnældan notuð sem spuna- tæki og jafnvel lengur sumstað ar á landinu. Ef til vi)U ei’ þessi landskunna vísa kveðin um einhvern af’ fyrstu rokkunum, sem hingað komu, að minnsta kosti er greinilegur ánægjutónn í henni. Höfundurinn, sem er líklega kona, si’tur við rokkinn og raul- ar um leið og hún teygir úr kembunni- 1 Raula ég við rofckinn minn, rétt svo er það gaman, hefur danskur draujairinn dável rekið saman. 1 Svona lærði ég vísuna á ung- lingsárum mínum vestur í Döl- um. Hinsvega'r er aðra útgáfu af henni að finna í Eyfellsku'm sögnum Þórðar Tómasson'ar frá Vallnatúni. Hann heíur vísuna svona: Ræ ég mór við rokkinn minn, rei'knast má það gam'an, har.n hefur danskur dreiarinn dável rekið saman. i Og nú er rokkurinn farinn sömu leiðina og halasnældan, lagður til hliðar sem spun'atæki, orðinn forngripui’ á heimilinu, en skipar þó virðulegt sæti. ★ Þeir sem einhvern tíma hatfa farið fyrir Jökul kannast áreið- anlega við Lóndranga, kletta- strýtur tvær á sunnanverðu Snæfellsnesi skammt utan við Þúfubjarg. Brimasamt er þarrta við ströndina, en efcki hefur það orðið þei'm áð fialli og væntanlega eiga þeir eftir að prýða Snæfellsnes enn um sinn. Um þá herur sitthvað verið kveðið, m. a. þessi vísa: \ Um Lóndranga yrkja má, eru þeii’ Snæfells prýði, yzt á t'anga útvið sjá aldan stranga lemur þá. ★ Eftirfarandi vísa er sömu- leiðis ættuð af þessum slóðum, byeðin um bónda á Malarri.fi, sem hét Pétur og þótti' sækja fast sjóinn; i Þegar fært á flyðruvang tfróma dróttin metur, lúrir meira Lóns í drang langvían en Pétur. En það var mál manna, að langvían svæfi allira f’ugla minnst. ★ ! Eftirfarandi vísa er ort af Páli Ólaíssyni og þarf e’fcki skýringar við: Undarlega er undir mer orðið hart á fcvöldin, seld því undirsængitn er í sýslu- og hreppagjöldin. ★ Þessi er lífca etftir Pál: y Byrjar stríð með ári enn, ævin líður svona. Einhvers bíða allir menn, óska, kvíða og vona. ★ Indíana Albertsdóttir á Sauð árkróki kveður á þessa leið; I Æskan heit af orku og þrá ærsla þreytir kliðinn. Hljóður leitar hugur þá heim í sveitatfriðinm. I Stundir leiðar löngum á, lífs er meiður kalinn, enn mig seiðir æskuþrá upp í heiðadalinn. ★ Sigurður Jónsson frá Brún var sem kunnugt er .mikill hesta maður, en einnig skáld gott. Og ósjaldan notaði hann ein- mitt skáldgáfuna til að kveða gæðirtgunum lof og prís. Þess- ar skemmtilegu vísur eru til vitfnis um það: Læt ég vaða létttfætt hross langar traðir frera, vötn og hvað sem ætlar oss allra faðir mera. ★ Ljúfur í taum og Iéttur á hönd, líkastur draumi góðum, sköruleg saumar skrefa'bönd skeifna með glaumi óðum. ★ Loks eru svo tveir gamlir húsgangar sem reka skulu lest- ina: r Ut við sjó einn bóndi bjó, með bulluskó si'g þandi, heyið sló í hundamó, heim svo dró í bandi. ★ Einu sinni kairlinn kvað við kerlin'gurta síina; Mikið gerir ellin að, ég ætiaði varla að geta þaðl SMURT BRAUÐ Snittur — Öl —- Gos Opiff frá kl. 9. Lokaff kl. 23.15 Pantiff tímanlega f veizlur BRAUÐSTOFAN — M J ÓLKURB ARINN Laugavegi 162, sími 16012.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.