Alþýðublaðið - 15.06.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.06.1970, Blaðsíða 3
Mánudagur 15. jiúní 1970 3 1 Fangarnir fl júga jtil Alsír í dag Sendiherrann verður látinn laus um leið og þeir eru komnir til Alsír I PRÉTTUH frá Rio de Janeiro í morgun segir að flugvél frá brazilíska flugfélaginu sé nú reiðubúin að fljúga með fangana 40, sem stjórnin lætur af hendi gegn ,því að ræningjarnir láti lausan vestur-þýzka ambassa- dorinn Bhrenfried von Holleben. Alllengi stóð á því að finna út hver einn fanginn væri, en það hafðist upp á honum í nótt. Bú- izt er við að fangarnir .ieggji af stað í 14 tíma flugferð til Alsír í dag, en ræningjarnir haife lof- að að láta sendi.herrann lausan um leið og fangarnir eru komn- ir íil Alsír. — ! Læknar á íslaridi RANABILL - N YTT SLÖKKVITÆKI ★ Slökkviliðsmennirnir í Reykjavík eru önnum kafnir þessa dagana við æfingar á nýju tæki, sem þeir hafa fengið til umráða. Er hér um að ræða svokallaðan „Ranabíl“, sem er með löngum rana og körfu á endanum, en körfuna réttir bíllinn upp allt að 22 metrum, og er tæki sem þetta nauðsyn- legt við slökkvi- og björgunar- störf, t. d. við háhýsi. 3 menn geta unnið í körfunni á rana- endanum og þaðan geta þeir behit vatnsbunum, bæð úr þrýstidælum og venjulegum dælum, en vatnið er leítt upp í körfuna eftir sérstökum lögn um. Þetta er bíll af Ford gerð, og leysir bann líklega gamla stigabílinn af hólmi, en hann er kominn til ára sinna og hef- ur gert margvíslegt gagn gegn nm árm, en hann er árgerð 1933. RITIÐ „Læknar á íslandi", sem Lárus H. Blöndal skjalavörður og Vi.lmundur Jónssn fyrnyer- andi landlæknir hafa saman tek ið, er nú kmið út í tveimur bind um. Útgefendur rit'sins eru Læknafélag Islands og ísafoldar prentsmiðja hf. Verkið er sam- ta'ls 1!500 blaðsíður. ÍRitsins „Læknar á íslandi“, sem nú kemur fyrir almennings- sjónir í annárri útgáfu, hefur verið beðið með nokkurri ó- þreyju. Fyrri útgáfa ritsins kom út 1944, og' er sú útgáfa löngu uppseld. Áætlað var, að þessi út gáfa kæmi út öll miklu fyrr, en í formála 'bókarinnar er gerð grein fyrir ástæðum þess drátt- ar, sem orðið hefur á útgáfu rits ins. Útgáfa tþessi er stórum aukin frá hinni fyrri, og sú ein breyt- ing gerð á æviágripum lækn- anna, að nú eru börn Iþeirra tal- in. ’Fulilyrða má, að nú er ekki á bókamankaði fulllkomnara eða betra heimildarrit um íslenzka lækna og íækningar á íslandi. Læknatal skipar að sjálfsögðu háan sess ,í ritinu, en þar er einnig að finna margvíslegan fróðTeik um laékna, lækna- fræðslu og læknaskipun á Is- landi frá .fyrstu tíð til vorra daga. IKaflaheiti bera noldkuð með sér, hver sá fráðleikur er, sem safnað hefur verið í rit þetta. Úr fyrra bindi má nefoa m. a. þessa kafla: „Læknar að fornum sið“, þar sem m. a. er fjallað um galdra og rúnatöfra, þar er og getið þeirra karla og kVenna, sem get- ið er við llækningar í íslands- sögunni. Þá eru kaflarnir „Læknar hér á landi 1300—-1760“ og „'Þróun læknamála hér á landi etftir 1760“ og kaflinn „Læknarétt- indi hér á landi“, þar sem m. a. er fjallað um upphaf læknasiétt ar með sérstökum réttindum, lækningaleyfi ileitomanna o. fl.'- í kaflanum „Skoiitulækning- ar“ segir • ft'á skottulækningum og smáskammtalækningum, og þar er auk þess skottulæknatail. í síðara bindi ritsins eru náms skrár, skrár yfir læknaskipanir Framh. á bls. 15 Umsóknlarfregtur urn skólavist næstkom- anidi vetur, rennur út 1 júlí. Þeiir umisadkjendur, s'em leggj'a vilja fyrir sig forstöðu mötun'eyt'a láti iþeiss sérstaklega getið í umsókn. ’ Skólastjóri I I I I I I I___________ I ÞjófnaSur I I I i úriUi □ A lau'gardagsnóttina var brotizt inn í mannlausa íiuið við Ránargötiu og þaðan slolið uim 6 þúfi'Jnd krónum í pening- 'um. Þrír ungir piltar hafa r.ú viðurkennt þ.iófn'aðinn. Það hef ,ur færzt i vöxt að undanförnu, að brotizt sé inn í manmlausar íbúðir o'g er því full ástæða til að minna fclk á að gleyma ekki að ganga vel frá gluggum og gieyma ekki að læsa, áður en íbúðirnar eru yfirgefnar. Aldrei er að vita, hvenær óvandaða pjprupilta kann að bera að garði. Ekki bara falleg Hurðirnar okkar þekkjast af fallegri áferð, völdu efni og faglegum frágangi. Hitt sést ekki eins vel. Þær eru gerðar með fullkomnustu tækni, sem hér þekkist. Smiðirnir hjá okkur smíða fátt annað en hurðir, — en því meira af hurðum. Þess vegna merkjum við hurðirnar, sem fara frá okkur. Þá geta allir séð, að þær eru ekki þara fallegar, — heldur líka góðar. SE. INNIHURDIR ■ GÆDI í FYRIRRÚMI SIGURÐUR ELÍASSON HE AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.