Alþýðublaðið - 15.06.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.06.1970, Blaðsíða 12
Ritstjóri: öm Eiðsson. ' r Sir Alf Ramsey tók við styttunni fyrir íjórum árum — en iþað gerist ekki aítur á ár. Hafa öll unnið Jules Rimet styttuna áður ’ ★ Öll liðin sem ledfca í imd- anúrslitum HM hafa unnið Jul- es Rrrnet styttuna áður, þairaf tþrÍM þeirra tvivegis, Brazilía, Ítalía og Uruguay og hafa því möguleika á að vinn’a hana til eignar. V.-Pjóðverjar hafa einu sinni sigrað, eða 1954. Brazilía leikuir við Uruguay og Vestur-Þjóðverjar við ítial- íu í undanúrslitum. Úrslitin verða því milli liðs frá Suður- Ameríku og Evrópu. □ GERD MULLER vestur- iþýzki iTLarkakóngurmn í HM, með töluna 13 á bakinu, skor- aði sigurmark liðs síns í leikn'- |-im gegn Englendingum í LeOn í gær þegar þrj ár mínútur voru liðnar atf síðari hluta í fraimiienginigu. Muller skaut knettinum bak við Peter Bon- etti varam£u~kvörð enskia l'iðs- ins, þegar hann gat loks losað silg við skugga sinn, þ. e. enska varnarmanninn. Þetta var d'á- samleg „hefndarstun'd'1 fyrir þýzku iieikmennina, þegar litið er aftur til úrsiitalMksilns í HM 1966 á Weimibley. Leikurinn veit sannkailaður „thriller“ er við megum nota það orð, eða æsispemvandi. Englendingar skoruðu fyrstu tvö mörkin. Mönk Englands skoruðu Alan Mul'leiry í fyrri hálfleik -efltir égæta sendingu 'Kéíth's. M. Peters bætti öðru marki við þegar lei'kið hafði verið í fimm mínú'tiur í síðari háltfleik. UppMaupið hófst á vallarhelmingi Englendingö, Newton sendi boltann til Alan Ball, fékk knöttinn aftur — og sendi til Peters, sem skoraíði með lágu skoti rétt út við Stöng, al'ls óveirjandi. Þetta viirtist ætl'a að verða öru'ggur ensku sigur. En þá kom Bec'k- enbauer og skaut lúmsku skoti, 'sem Bonnetti hefði átt að verja, en tókst ekki. Jöfnuraarmairkið virtist liggja í loftinu, enda verkaði. markið ein's og vít’amín, sprauta á vestux-þýzka liðið. Einnig má segja, að óöryggið, sem stundum hefur eihkennt leiki Englands í HM h’atfi nú aftur komið í ljós. Jöfnunar- markið skoraði Uwe „gamli“ Seeler á hinn ótrúlegasta hátt með skalla og sneri þó baki í markið! Seel-er skoraði er átta mínútur voru til leiksl'oka, — Englendingar „pressuðu'1 ákaft, •en sjálfsöryggi vantaði og l'eikn um lauk með jafratefli 2:2. Áður höfum við skýrt frá marki MiuMers í framil'enginé'iUi og þar með var England úr keppninni, en Vestur-Þjóðverj- ar leika við ítali í undanúr- slitum. Beckenbauer var drýgsti mað- ur vestur-þýzfca liðsinls. Grab- ovski, sem kom inn á í síð'ari hálfleik lék einnig frábærlega vel. Brian Labone og Bobby Moore léku vel í ens’ku vörn- inni, nema undiir l'okin. Þá yoru Bobby Cbaæltom og Newman 'góðir, en líetjan frá 1966, Ge- off Hurst var miður sín. TOSTAO FRÁBÆR ER BRAZILÍA VANN PERÚ • □ Brazilíumenn, sem flestir spá sigri á HM í knattspyrnu, sigmðu Perú ömggl'öga í Gu- adalajara í gær með 4 mörk- um gegn 2: Áhorfendur voru um 55 þúsund. Maður Mksins var Tostao, sem skoraði tvö mörk og átti auk þess ágsetar sendingar til Rivelino og Jaik, sem skomðu úr báðum. Sigur Brazilíu vair raunar aldrei í neinni hættu. Þeir Tostao og Pelé nottfærðu sér veiku punktana í vörn P'erú manraa. Bæði liðin álíta sókn- ina beztu vömina og áhortfend- ur fengu litrikan og skemmli- legan leik, þar sem spenrtandi augnablik bg sex mörk vom uppskeran. Eftir fSnm mínútaia leik kom fyrsta tækifærið. Pélé fékk góða sendin'gu í vítóteig og tska-ut hörbuskoti, en í þwerslá. Tostao skaut og atf lönlgu faeri, en í stöng. En markáð kom brátt, á 11. 'mfnútu missti Perú leikm'aður knöttihn til Töstao, sem sendi hanin til Rivelino og hann skaut glæsilega í net- ið. Fjóíúm 'mínútum síðar bætti Tostaío -Öðru márki við með óvæntu en glæsiilégu vinstri fót&r skoti, sém settl markvörð Perú Riubinos út atf laginu. Brazilíumenn virtust hafa full tök á leiknum en á 28. mín. minnkuðu Pemmenn muninn, er Gallardo skoraði. Perúmönnum óx nú ásmegin og sóttu ákaft. Ðar þar mest á Cubbillas, fyrirliða liðsins. En það voru Brazilíumenn, sem vom nærri því að skora, er Pele skaut og markvörður Perú xrianna varði naumlega. Þegar sex mínútur vom liðn ar af síðari hálfleik tryggðu Braziliumenn sér atftur tveggja marka forskot, Pelé skaut, en Tostao snerti knöttimn og hann því talinn hatfa -sfcorað. Nýjum leikmönnum var nú s-kipt inn á en Perúmenn gáfu sig ekki. Cubiil'ás skoraði etfti-r að Fe-lix, markvörður Brazilíu hafði hálf varið skot Sotil. Vonir Perú ruku þó út í veður og vind, þegar Tostao opnaði vörn Perú, sendi knöttinn pd Jair, sem iék á markvörð Perú og skoraði auðveld'lega. N’ú var gert út um leikinn og Brazilíu- menn tó'ku lífinu með ró, en þeir leika við Uruguay í und- anúi-slitum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.